Morgunblaðið - 04.12.1992, Page 38

Morgunblaðið - 04.12.1992, Page 38
MQfiGUNBLABID FÖSTU.PAGyR, 4, DESgMBER1992 Þrítugasti jólafundur Vorboðans 30. JÓLAFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélagsins Vorboðans í Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 6. desember nk. í rtýjum veitíngasal Skútunnar á Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Jóla- fundurinn hefst kl. 20.30. Eins og undanfarin jól kemur Grýla í heimsókn í Hlaðvarpann. Þangað geta foreldrar komið með óþekktarormana sína og Grýla getur veitt foreldrum aðstoð við uppeldið. Grýla kemur einnig laug- Að vanda verður jólafundur Vorboðakvenna hinn glæsilegasti, Sjálfstæðiskonur í Hafnarfirði hafa í 30 ár lagt sitt af mörkum til að konur geti átt notalega kvöldstund saman í byijun að- ventu. ardag kl. 15. Grýla verður með vöndinn í hendi og býðst til þess að flengja óþekk böm, ókeypis. Foreldrar eru hvattir til að mæta með óþekku börnin sín. (Fréttatilkynnúig) Dagskrá jólafundar 1992 verður þannig að kl. 20.30 verður fundur settur. Valgerður Sigurðardóttir, formaður setur. Lesið verður úr nýútkominni bók Báru Siguijóns- dóttur, Hjá Báru. Þóra Njálsdóttir les. Hópur ungra kvenna úr Flens- borgarkórnum syngur nokkur lög. Eftir kaffihlé verður dregið um ijölmarga veglega vinninga sem velunnarar Vorboða hafa gefíð og Eðvarð Ingólfsson, guðfræðinemi og rithöfundur, flytur jólahug- vekju. Píanóleik annast Guðmund- ur H. Jónsson. Kynnir fundarins verður Helga Ingólfsdóttir. (Fréttatilkynning) Grýla í Hlaðvarpaportinu Geir H. Haarde Sjálfstæðisfélögin Jólaskemmt- un í Valhöll Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík halda sitt árlega jólateiti á morg- un, laugardaginn 5. desember í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, milli kl. 16 og 18. Boðið verður upp á jólaglögg ásamt tilheyrandi piparkökum. Heið- ursgestur verður Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins, og flytur hann ávarp. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir sjálfstæðis- menn að hittast og fara yfir stöðu mála áður en jólaösin byijar fyrir alvöru. Allir sjálfstæðismenn eru hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) RAÐAUGIYSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Dýralæknir íjúgur- bólgurannsóknum Laus er til umsóknar tímabundin staða (1-2 ár) dýralæknis við rannsóknir á júgurbólgu og vörnum gegn henni, með starfsaðstöðu á Rannsóknastofu mjólkuriðnaðarins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist yfirdýralækni, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík, fyrir 14. desember nk. Upplýsingar um starfið veitir yfirdýralæknir í síma 609750. Söjustjóri Óskum að ráða starfsmann til að annast sölu, markaðssetningu og innkaup á sælgæti. Um er að ræða þekkt og virt vörumerki. Viðkom- andi þarf að sinna daglegum samskiptum við viðskiptavini og annast tengsl við erlenda birgja ásamt vinnslu áætlana. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku, einnig er reynsla á þessum mark- aði æskileg. Við leitum að frískum starfsmanni, sem get- ur unnið sjálfstætt og er tilbúinn að takast á við spennandi verkefni í framtíðarstarfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa í sölu- deild okkar sem fyrst. Um er að ræða starf við sölu á Ijósmyndavör- um bæði á Reykjavíkursvæðinu og úti á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijósmyndavörum og reynslu af sölumennsku. Við bjóðum framtíðarstarf fyrir röskan starfs- mann með frumkvæði. Skriflegum umsóknum skal skilað til auglýs- ingadeildar Mbl. með upplýsingum um mennt- un, reynslu og fýrri störf fýrir þriðjudaginn 8. desember nk. merktar: „H - 10123“. Hans Petersen hf. Lynghálsi 1, 110 Reykjavík. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Smiðshöfða 1 (Vöku), Reykjavík, laugardaginn 5. desember 1992 kl. 13.30. A-1002, A-611, BF-066, FY-670, FZ-647, G-18207, G-1838, G- 25244, G-6046, G-803, GO-034, GF-987, GI-766, GJ-960, GO-106, GR-444, GT-670, GV-464, GY-014, GZ-059, GÖ-300, GÖ-451, HH- 512, HN-204, HV-838, HY-448, IC-919, 11-606, IK-412, IT-197, IV- 278, IZ-346, JJ-356, JJ-819, JK-720, KF-121, L-1487, L-2467, LA- 914, LF-093, LG-071, LU-197, M-342, M-3426, MA-317, OA-167, 0-264, R-15399, R-224, R-23833, R-25009, R-25290, R-40648, R- 44300, R-50868, R-57205, R-59586, R-62499, R-74407, R-76096, R-76143, R-77245, R-78813, Y-8280, YX-812, Ö-2916. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn I Reykjavik, 3. desember 1992. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður á þeim sjálfum sem hér segir: 1. Áshamar 36, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ólafs Grönz, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, miðvikudaginn 9. desem- ber 1992, kl. 16.00. 2. Birkihlíð 20, e.h., Vestmannaeyjum, þinglýst eign Helga Gestsson- ar, eftir kröfum Sjónvers sf. og innheimtu ríkissjóðs, miðvikudag- inn 9. desember 1992, kl. 16.30. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 9. desember 1992. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður á henni sjálfri sem hér segir: Kléberg 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ómar Svavar Jakobsson og Jón Hlíðar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Samvinnusjóður Isl., 8. desember 1992 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. desember 1992. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður á þeim sjálfum sem hér segir: 1. Eyrarvegur 5, efri haeð, Grundarfirði, þinglýst eign Sigurðar Ein- arssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, Byggingarsjóðs rík- isins og Aspar sf., þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 11.00. 2. Nesvegur 9, Grundarfirði, þinglýst eign Ragnheiðar Hilmarsdótt- ur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands, þriðjudaginn 8. desem- ber 1992 kl. 11.30. 3. Höfðagata 25, Stykkishólmi, þinglýst eign Júlíönnu Gestsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands, þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 20. nóvember 1992. Viðvörun í nóvember voru seldar brauðristar af teg- undinni TA51 frá Biack & Decker, sem vegna mistaka frá verksmiðju voru með ójarð- tengdri kló, sem getur skapað hættu. Kaupendur að ofangreindum brauðristum eru beðnir um að hafa samband við útsölu- staði eða Borgarljós hf. # BIACKSlDECKER Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar 1992 Boðað er til aðalfundar Landsmálafélagsins Varðar fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 20.30. Fundarstaður er (Valhöll v/Háaleitis- braut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Magnússon, þjóðminja- vörður, flytur ræðu kvöldsins. 3. Umræður og kaffiveitingar. Stjórn Landsmálafélagsins Varðar. Atvinnuleysi og innri maður! Opinn fundur verður haldinn í safnaðarheimili Fríkirkjunn- ar á Laufásvegi 13, 1. hæð, laugardaginn 5. desember kl. 13.30. Fundarefni: Áhrif atvinnuleysis á einstaklinga og við- brögð við því. Frummælendur verða: Cecil Haraldsson, safnaðarprestur, Unnur Konráðsdóttir, ritari Landssamtaka atvinnulausra, Gunnar Klængur Gunnarsson, félagsráð- gjafi. A eftir framsöguerindum verða frjálsar um- ræður. Öllum frjáls aðgangur á meðan húsrúm leyf- ir. Kaffiveitingar. Fríkirkjan í Reykjavík. I.O.O.F. 12 = 1741148V2 = I.O.O.F. 1 = 1741248'* = Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Takið eftin Bóksalan er opin alla virka daga f rá kl. 13-18 og laugar- daga 10-16. 109t> afsláttur af öllum bókum forlagsins til jóla! NY-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 Jólin nálgast. Fögnum komu þeirra á viðeigandi hátt: Hátíðleg aðventustund í kvöld kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup flytur hugleiðingu. öllum opið. UTIVIST Hjllveigarstfg 1 ♦ simi 614330 Dagsferð sunnud. 6. des. Kl. 10.30 Fjörugangan, lokaáfangi. Blikastaðakró-Elliðaárvogur. Útivist. FERDAFÉL ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sunnudagur 6. des. dagsferðir F.í. Kl. 11.00 Gengið um Seltjarnar- nes: Bakkagrandi - Suðurnes. Kl. 13.00 Helgafell (340 m). Ekið að Kaldárseli og gengið þaðan. ATH: Vegna mikillar aðsóknar í áramótaferð F.l. er áríðandi að ná í frátekna miða fyrir 10. des. ’92. Ferðafélag íslands. Jólabasar KFUK Hinn árlegi jólabasar KFUK verð- ur haldinn laugadaginn 5. des- ember í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, og hefst kl. 14.00., Að venju verður margt góðra muna á boðstólum. Auk þess kökur, smákökur og margt fleira til jólanna. Kaffisala verður meðan basarinn stendur yfir, Basarnefndin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 9. desember kl. 20.00. N Lesin verður jólasagan - Söngur - Tískusýning frá Versluninni Stórum stelpum - Kaffihlaðborð - Stórglæsilegt happdrætti. Sóra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur jólahugvekju. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ath. breyttan fundarstað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.