Morgunblaðið - 04.12.1992, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.12.1992, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Ákafinn getur farið úr bönd- um og þú gefíð fyrirheit sem erfítt er að standa við. Þú kemur gömlum vini til hjálp- ar. Naut ' ■ (20. apríl - 20. maí) I Þú ert ekki með hugann við vinnuna árdegis, en tekst að einbeita þér þegar líður á daginn. Viðskipti lofa góðu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekst á við erfítt verk- efni í vinnunni. Allt útlit er fyrir ánægjulegat kvöld í góðum félagssdkap. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiS Þótt óþolinmæði hijái þig ,árdegis getur þú náð góðum árangri í vinnunni. Þér hættir til að hugsa of mikið um heimboð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þeir sem eru í ferðahugleið- ingum ættu að gæta þess að hafa réttan farangur meðferðis. í kvöld nýtur þú lífsins lystisemda. jMeyja (23. ágúst - 22. september) Þér hættir til að fara ógæti» lega með peninga og ættir að hafa hemil á eyðslunni. Þú ert alvarlega þenkjandi í kvöld. (23. sept. - 22. október) Óþolinmæði hjálpar þér ekki við að ljúka ákveðnu verk- efni. Láttu ekki grunnhygg- inn kunningja trufla þig við vinnuna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS '-*Þér hættir til að dreifa hug- anum um of. Einbeittu þér að einu ákveðnu verkefni í einu, þá gengur þér allt í haginn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú átt margra kosta völ hvað skemmtanir varðar. Vandaðu valið og hafðu góða dómgreind þína með í ráðum þegar stefnan er tek- in. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Of mikill gestagangur getur leitt til þess að þú kýst ein- veru í kvöld. Þú leggur þig fram við að ljúka ákveðnu verkefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðk Einhverjar tafír geta orðið á því að samningar um við- skipti takist í dag. Gleði- stund með góðum vinum hressir upp á skapið. J'fískar (19. febrúar - 20. mars) SL Peningar koma, og peningar fara. Framavonir þínar glæðast og þú vilt gera þér dagamun. Gættu samt hófs. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi þyggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA ÉG VEK£> AÐFÁ /S/m/IRJCJA ÍE/NUtt) HVEES Q&eNu/vi.' r—Jen/neöo /tÐ WR/N6I4 r f ■ FERDINAND /• SMAFOLK THE CHKI5TMA5 5WEATER ,1 KNITTEI7 FOK HIM? MUCH...YE5, HELIKEPIT., UUA5 HE WHAT ? YE5,HEU)A5 UUILPLY ENTHU5IA5TIC Kalli, fékk hundurinn þinn jólapeys- Já, þakka þér kærlega fyrir ... já, Já, hann var stórhrifinn. una, sem ég prjónaði handa honum? hann var ánægður með hana ... Var hann hvað? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður þarf að spila laufínu rétt til að vinna 4 spaða. En á hann að spila austur upp á ásinn eða drottninguna? Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 98642 VK76 ♦ ÁD8 ♦ 63 Suður ♦ DG1075 VÁG5 ♦ 7 ♦ KG74 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 grand 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Utspil: hjartatía. Það eru viss vonbrigði að sjá hjartadrottninguna birtast úr austrinu í fyrsta slag, því þá hefur útspilið ekki kostað vörn- ina neitt. Suður spilar strax trompi. sem vestur drepur á kóng, tekur spaðaás og spilar hjarta. Austur henti tígli í spaða- ásinn og fylgdi lit í síðari hjarta- slaginn. Viltu taka við? Þetta er hittingur í laufí. En snjall spilari frestar þeirri ákvörðun um stund og leitar upplýsinga um aðra liti. Spilar til dæmis tígli á ás og tígul- drottningu úr borði. Tilgangur- inn er að leita að tígulkóngnum. Ef austur leggur kónginn á drottninguna, er nokkuð öruggt að vestur á laufásinn. Láti aust- ur lítinn tígul, má reikna með að hann eigi ekki kónginn, en þá sennilega laufásinn. Snjallt, en ekki skothelt. Það veltur á þvi hvað austur kann fyrir sér í spilinu: Norður ♦ 98642 y K76 ♦ ÁD8 ♦ 63 Vestur Austur *ÁK iiiii, 43 y 109842 ¥D3 ♦ 10965 ♦ KG432 ♦ Á10 ♦ D9852 Suður ♦ DG1075 V ÁG5 ♦ 7 ♦ KG74 Enginn heilvita maður spilar tígulás og drottningu nema í annarlegum tilgangi. Með tvo hunda heima hefði sagnhafí svínað, svo austur á að láta lít- inn tígul í drottninguna og vera fljótur að því! En það er hægara sagt en gert. Við borðið er hætt við því að menn komi upp um sig með hiki. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Barcelona á ítal- íu í sumar kom þessi staða upp í skák Daniels Contin (2.340), Argentínu, sem hafði hvítt og átti leik, og rússneska stórmeistarans Igors Glek (2.520). Hvítur hafði fórnað skiptamun fyrir hættuleg færi én þegar hér var komið sögu virtist sóknin runnin út í sandinn. Rússanum hafði þó yfirsést sterkur leikur: 33. HD8!! - Hxh5, 34. Hxd7 - Hxd7, 35. Bxf5+ - Kg7, 36. Bxd7 og með biskupa- par gegn hrók í endatafli vann Argentínumaðurinn auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.