Morgunblaðið - 04.12.1992, Side 59

Morgunblaðið - 04.12.1992, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT3R FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992 53 URSLIT Körfuknattleikur Haukar-UMFN 96:90 íþróttahúsið Strandgötu, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 3. desember 1992. Gangur leiksins: 4:0, 8:3, 17:8, 20:16, 28:24, 33:34, 41:34, 46:40, 51:44, 53:51, 63:62, 75:65, 75:74, 92:80, 92:90, 96:90. Stig Hauka: John Rhodes 29, Jón Amar Ingvarsson 19, Pétur Ingvarsson 14, Bragi Magnússon 12, Tryggvi Jónsson 9, Jón Orn Guðmundsson 6, Sigfús Gizurarson 5, Sveinn Andri Steinsson 2. Stig UMFN: Teitur Öriygsson 23, Jóhannes Kristbjömsson 20, Rondey Robinson 19, Rúnar Árnason 13, Ástþór Ingason 6, Gunn- ar Örlygsson 5, ísak Tómasson 4. Áhorfendur: 350. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- inn Óskarsson. Voru ekki nógu góðir. Dæmdu á of mikið af smáatriðum til að reyna að missa ekki tökin á leiknum. Skallagrímur-KR 90:84 íþróttahúsið Borgamesi: Gangur leiksins: 0:2, 6:2, 13:5, 22:14, 30:30, 34:38, 39:45, 44:45, 50:57, 66:66, 72:72, 78:78, 80:78, 84:84, 88:84, 90:84. Stig Skallagríms: Birgir Mikaelsson 34, Alexandre Ermolinskij 29, Elvar Þórólfsson 10, Skúli Skúlason 7, Henning Henningsson 4, Eggert Jónsson 4, Gunnar Þorsteinsson 2. Sdg KR: Larry Houzer 26, Friðrik Ragnars- son 18, Óskar Kristjánsson 10, Hermann Hauksson 9, Guðni Guðnason 6, Tómas Hermannsson 4, Þórhallur Flosason 4, Sig- urður Jónsson 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Dæmdu erfiðan leik mjög vel. Áhorfendur: 507. ÍS-ÍBK 56:64 Kennaraháskólinn, 1. deild kvenn.: Gangur leiksins: 5:4, 16:14, 23:23, 30:28, 41:41, 50:50, 53:55, 54:60, 56:60. Stíg ÍS: Díana Gunnarsdóttir 13, Marta Guðmundsdóttir 12, Hafdís Helgadóttir 11, Ásta Óskarsdóttir 11, Elínborg Guðnadóttir 7, Unnur Hallgrímsdóttir 2. Stíg ÍBK: Olga Færseth 17, Hanna Kjart- ansdóttir 17, Kristin Blöndal 16, Elínborg Herbertsdóttir 7, Sigríður Skarphéðinsdótt- ir 3, Guðlaug Sveinsdóttir 2, Lóa Björg Gestdóttir 2. Framlengt Það þurfti að framlengja leik ÍS og ÍBK til að fá fram úrslit. Leikurinn var í jámum allan tímann, liðin skiptust á um að hafa nauma forystu en í framlengingunni vom Keflavlkurstúlkur sterkari. Kristín Blöndal var best I liði þeirra en I annars jöfnu liði ÍS átti Marta Guðmundsdóttir bestan leik. Vigdís Þórisdóttír NBA-deildin Leikir á miðvikudagskvöld: Portland Trail Blazers - Indiana.112:103 Atlanta Hawks - New Jersey Nets...l 15:122 San Antonio Spurs - Phitadelphia.98: 82 Boston Celtics - Chicago Bulls...101: 96 Miami Heat - Milwaukee Bucks.97:100 Charlotte Hometts - Golden State ...111:110 Handknattleikur 2. deild karla: Fjölnir - UMFA...............20:37 Ármann - Ögri.................. KR-UBK.......................22:20 Grótta - Fylkir...............27:24 Knattspyrna Dregið í ensku bikarkeppninni Dregið var í átta liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar I gæn Scarborough eða Arsenal-Nottingham For- est, Liverpool eða Crystal Palace-Everton eða Chelsea, Blackburn eða Watford-Cam- bridge, Aston Villa eða Ipswich-Sheffield Wednesday. •Leikimir fara fram í byrjun janúar. í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Seljaskóli: ÍR-ÍBV. kl. 20 2. deild karla: Strandgata: ÍH-HKN.... kl. 20 Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: Digranes: UBK-Valur.. ...kl. 20 1. deild karla: Akranes: ÍA-Þór ...kl. 20.30 Trimmklúbbur Vík- ings í Fossvogi Knattspyrnufélagið Víkingur stendur fyrir starfsemi trimm- klúbbs fyrir konur og karla á öllum aldri á laugardagsmorgnum kl. 10.30. Gengið verður eða skokkað í nágrenni Víkurinnar í Fossvogi og síðan farið inn í sal í teygju- og styrktaræfíngar. Búningsaðstaða er til staðar í Víkinni og getrauna- kaffí fyrir þá sem vilja. Markmiðið er holl hreyfing, útivist og góður félagsskapur fyrir alla Víkinga og hverfisbúa. Leiðbeinendur verða Stefán Halldórsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Starfsemin byrjar'á morgun, 5. desember. KORFUKNATTLEIKUR Haukar höfðu betur en Njarðuíkingar á réttri leið Skúli Unnar Sveinsson skrifar HAUKAR sigruðu Njarðvíkinga 96:90 í æsispennandi ieik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndunum. Njarð- víkingar, sem byrjuðu mjög illa í vetur, eru greinilega á réttri leið og voru síst lakari í gær. Leikurinn byijaði með miklum látum og eftir nokkrar mínútur var dæmd ásetningsvilla á Rondey Robinson fyrir að ýta John Rhodes, sem hafí blakað knettinum í kröfuna eftir frákast. Rond- ey fékk tæknivilli í kjölfarið og hafði því fengið þrjár villur eftir tæplega fímm mínútna leik. Eftir þetta var ekki beint kært á milli þeirra og var Rondey lengi að ná sér á strik í leiknum, og var í raun- inni ekki svipur hjá sjón. Reyndar var mikið brotið á honum án þess að dæmt væri á það og fór það að vonum í taugamar á honum. Fleiri voru í villuvandræðum og eftir fyrri hálfleik höfðu tveir Haukamenn þijár villur og tveir voru með fjórar. Fjórir Njarðvíking- ar voru þá komnir með þrjár villur, en 18 villur höfðu verið dæmdar á Hauka en 13 á gestina. Bæði í fyrri hálfleik og þeim síðari voru bæði lið komin með bónusrétt um miðjan John Rhodes átti góðan leik með Haukum í gær er þeir unnu Njarðvíkinga. hálfleikinn, slík var baráttan. Haukamir náðu nokkram sinnum allgóðri forystu en Njarðvíkingar gáfust ekki upp og minnkuðu hana jafn harðan. Þegar Teitur fékk sína fímmtu villu um rniðjan síðari hálf- leikinn töldu margir að nú væri þetta búið enda hafði Teitur leikið vel. En það var öðru nær. Gestimir - náðu að minnka muninn og þegar mínúta var eftir munaði aðeins tveimur stigum, 92:90, en heima- menn náðu fráköstum eftir mis- heppnuð skot og sigraður. Það sem skóp fyrst og fremst sigur Hauka að þessu sinni var frá- bær leikur Rhodes og Jóns Amars. Rhodes er hreint ódrepandi. Hann er ætíð fyrstur í vörn og fyrstur í sókn og hreint ótrúlegt hvað svona stór maður fer hratt yfír. Sá síðar- nefndi gerði varla mistök í leiknum, hélt knettinum gríðarlega vel og skipulagði sóknir Hauka þegar á þurfti að halda. Hjá Njarðvíkingum var TeiUjr bestur og hann var eiginlega^F eini sem lék vel í vöminni, sem var veikasti hlutinn í leik Njarðvíkinga. Jóhannes átti einnig ágætan dag og Rondey náði sér aðeins á strik undir lokin. Njarðvikingar era á réttri leið, það er ekki nokkur vafi, en hvort það er ekki orðið of seint verður að koma í ljós. Krebsúrleik Daniel Krebs, þjálfari og leik- maður úrvalsdeildarlíðs Grindvíkinga f körfuknattleik, leikur. ekki meira með liðinu á næstunni, og varla í vetur. Hann sleit liðband f hné í fyrri hálfleik gegn Snæfeili á miðvikudaginn, en lét sig hafa það að ljúka leikn- um. Þetta era samskonar meiðsli og hann varð fyrir í fyrra og þá fengu Grindvíkingar Joe Hurst til liðs við sig. „Við erum að leita að leik- manni í stað Krebs því hann verð- ur varla meira með. Það er hins vegar opið ennþá hvort hann sjái áfram um þjálfun liðsins, eða hvort við fáum annan þjálfara," sagði Eyjólfur Þór Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar- innar við Morgunblaðið í gær. Grindvíkingar eiga einn leik eftir fyrir jól, taka á móti Borg- nesingum á þriðjudaginn kemur. KORFUBOLTI Mikilvægur leikur verður í 1. deild karla í köfraknattleik í kvöld en þá mætast ÍA og Þór á Akranesi. Bæði liðin era taplaus eftir sjö leiki og koma til með að beijast um sig- ur í deildinni. A-RIÐILL ÞÓR.......... 7 7 0 643:496 14 REYNIR....... 8 6 2 734:667 12 UFA.......... 5 2 3 387:443 4 HÖTTUR.......10 1 9 675:789 2 B-RIÐILL ÍA........... 7 7 0 671:479 14 is........... 7 4 3 443:463 8 IR........... 7 2 5 503:553 4 UMFB........ 9 1 8 637:804 2 HANDBOLTI Guðný, Jóhann og Bryndís fengu viðurkenningu Þrjú þeirra barna, sem fengu við- urkenningu fyrir góða frammistöðu á handknattleiksmóti 5. flokks um síðustu helgi vora ekki á mynd af hópnum f Morgunblaðinu í gær. Voru farin af vettvangi þegar myndin var tekin og þeirra því ekki getið í blaðinu. Það voru Guðný Björk Atladóttir, ÍR, besti mark- vörður B-liða, Jóhann Hermanns- son, KA, besti sóknarmaður A-liða og Bryndís Guðmundsdóttir, ÍR, besti sóknarmaður C-liða. FOLK ■ DAVID Burrows, varnarmað- ur Liverpool, meiddist á hné í deildarbikarleik gegn Crystal Palace, 1:1, á þriðjudaginn og er reiknað með að hann verði frá keppni í þijá mánuði. Hann fór á sjúkrahús eftir leikinn, en þar kom í ljós að liðbönd vora slitin og verð- ur hann að fara í uppskurð. ■ GEORGE Graham, fram- kvæmdastjóri Arsenal, setti And- ers Limpar út úr liði sínu í þriðja skipti þegar Arsenal lék gegn Derby, 2:1. Stöðu hans tók 20 ára nýliði Mark Flatts, sem sýndi frá- bæran leik - var yfirvegaður og fljótur. ■ ARSENAL hefur teflt fram flóram ungum leikmönnum að und- anfömu. Flatts, Steve Marrov, 22 ára, Ray Parlour, 19 ára og David Hiller, 23 ára. ■ TORSTEN Guetschow, sókn- armaður hjá Dynamo Dresden er farinn frá félaginu og mun leika með Galatasaray frá Tyrklandi, en Karl-Heinz Feldkamp þjálfar liðið. Tyrkir greiða um 20 milljónir ÍSK fyrir kappann. ■ GUETSCHOW var varla vært í Þýskalandi eftir að hann viður- kenndi á dögunum að hafa njósnað fyrir Stasi, austur-þýsku öryggis- lögregluna. Hörkubarátta íBogamesi Skallagrímur sterkari í framlengingunni KR-INGAR heimsóttu liðsmenn Skallagríms í Borgarnesi og lentu þar í miklum baráttuleik. Jafnræði ríkti lengst af með lið- unum en liðsmenn Skallagri'ms voru sterkari í f ramlengingunni og sigruðu 90:84 eftir æsi- spennandi lokasekúndur. Við náðum núna upp baráttuand- anum sem þarf til þess að vinna leiki. Það er það sem okkur hefur vantað lengi,“ sagði Eggert Jóns- son liðmaður Skalla- gríms eftir leikinn. „Það var sárt að tapa þessum leik,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari KR-inga, „leik- urinn var jafn og spennandi og þetta gat lent hvoru megin sem var. Það var mjög umdeilanlegt af hálfu dómaranna að láta leikinn fara í framlengingu en Skallagrím- ur var sterkari í framlengingunni KNATTSPYRNA TheódórKr. Þóröarsson skrifar og því fór sem fór,“ sagði Friðrik. Skallagrímur byijaði betur og hafði undirtökin fram í miðjan fyrri hálfleik. Þá sóttu KR-ingar í sig veðrið, léku mjög góða vöm, hittu vel og náðu að jafna. Síðan var jafnt á flestum tölum fram undir lok hálfleiksins, en þá komust KR- ingar yfír 39:42. Síðari hálfleikur einkenndist af hörkubaráttu. KR leiddi fram í miðj- an seinni hálfleik. Borgnesingar náðu að jafna og síðan var jafnt á flestum tölum út leikinn sem end- aði 78:78. Liðsmenn Skallagríms vora sterkari í framlengingunni sem var æsispennadi og éndaði með sigri þeirra 90:84. Bestu leikmenn heimamanna vora þeir Birgir Mikaelsson og Alexandre Eremolinskij. Þá var Henning Henningsson einnig mjög góður og barðist vel. Hjá KR vora þeir Friðrik Ragnarsson og Larry Houzer bestir. Nökkvi Sveinsson fér í Stjömuna Eyjamaðurinn Nökkvi Sveinsson hefur ákveðið að skipta úr 1. deildar liði ÍBV í Stjörnuna, sem leikur í 2.deild. Hann er fímmti leikmaðurinn sem fer frá ÍBV eftir síðasta keppnistímabil. Nökkvi, sem er tvítugur, hefur verið fastamaður á miðjunni í liði Eyjamanna undanfarin tvö ár, en auk þess á hann leik að baki með U-21s árs landsliðinu, 8 leiki með U-18 og jafnmarga með U-16 ára liðinu. Nökkvl Svelnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.