Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1993 SJONVARPIÐ 18.00 ►Sjóræningjasögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvísiegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson. (4:26) 18.30 ►Frændsystkin (Kevin’s Cousins) Leikinn, breskur myndaflokkur um fjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn mikilli skelfíngu þegar frænkur hans tvær koma í heimsókn og eiga þau kynni eftir að hafa áhrif á allt hans líf. Aðalhlutverk: Anthony Eden, Adam Searles og Carl Ferguson. 18.55 ►Táknmálsfréttir ■ r*n ■ ■ ■■« Ul (llic J.VWC1, LllC Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can't Lose) Bandarískur ungl- ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (11:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Iþróttamaður ársins 1992 Bein útsending frá athöfn þar sem Samtök íþróttafréttamanna lýsa kjöri íþrótta- manns ársins 1992. Stjórn útsend- ingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 ►Fólkið í landinu — Þorir, vill og getur Ævar Kjartansson heimsótti Ágústu Þorkelsdóttur bónda á Ref- stað í Vopnafirði og útvarpspistlahöf- und og ræddi meðal annars við hana um stöðu kvenna í sveitum og bændaforystuna. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreassen. 21-25hJCTTID ►Sökudólgurinn (The PlLI lln Guilty) Breskur saka- málaflokkur. Lögfræðingur á frama- braut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlut- verk: Michaei Kitchen, Sean Gallag- her og Caroline Catz. 22.15 ►Landshornaflakk Fréttamennirnir Helgi Már Arthursson og Páll Bene- diktsson brugðu undir sig betri fætin- um og heimsóttu menn á nyrsta byggða bóli á íslandi, fylgdust með tilraunum tii að fanga físk í gildrur í ísafjarðardjúpi og litu inn til við- tækjasafnara í Hafnarfirði. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 pNágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Dýrasögur Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndu ævintýri um Pétur Pan og félaga. 18.05 ►Max Glick Leikinn myndaflokkur um táningsstrákinn Max. (19:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTID ^ Eiríkur Viðtalsþátt- rJL I IIII ur í beinni útsendingu. í umsjón Eiríks Jónssonar. 20.30 ►Breska konungsfjölskyldan (Monarcy) Breskur myndaflokkur þar 'sem fjallað er um konungsfjöl- skylduna. (5:6) 20.55 ►Delta Nýr gamanmyndaflokkur um konu á besta aldri sem gefst upp •á eiginmanninum og heldur til Nash- ville þar sem hún hyggst láta alla sína drauma rætast. (1:13) 21.25 ►Lög og regla (Law and Order) Spennandi bandarískur sakamála- flokkur. (15:22) 22.15 ►Sendiráðið (Embassy) Ástralskur myndaflokkur sem segir frá lífi sendiráðsfólks í Ragaan. (8:12) 23.10 tfUltflJVIIIl ► Svikamylla A llltfrl I nU (Price of the Bride) Spennandi njósnamynd, gerð eftir sögu spennusagnahöfundarins Fred- erick Forsyth. Hér segir frá sovésk- um liðhlaupa sem flýr til Bretlands og vill fá að leita hælis í Bandaríkjun- um sem pólitískur flóttamaður. Hon- um er smyglað til Bandaríkjanna með vitneskju CIA, sem tekur hann í yfirheyrslur, og í ljós kemur ótrúleg svikamylla innan bandarísku leyni- þjónustunnar. Aðalhlutverk: Mike Farrel, Peter Egan, Robert Fox- worth, Diana Quick og Alan How- ard. Leikstjóri: Tom Clegg. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Frú Deltafer til Nashville Sveitatónlist er líf og yndi Deltu Bishop STÖÐ 2 KL. 20:55 Delta Bishop ólst upp í þeirri trú að þegar hún yxi úr grasi myndi hún gifta sig og gefa sig fullkomlega að því að láta hjónbandið ganga. Hennar ágæti ektamaður, Charlie, lofaði því að um leið og þau hefðu safnað peningum gæti Delta hætt að vinna á hár- greiðslustofunri og reynt fyrir sér sem þjóðlagasöngkona. Þegar renn- ur upp fyrir Deltu að Charlie muni aldrei styðja framavonir hennar læt- ur hún til skarar skríða, pakkar föggum sínum í bílinn, gefur allt í botn og tekur stefnuna á Nashville, Mekka þjóðlagasöngvara. Tekst ritaranum að ná fram hefndum? Lögmaðurinn reynist vera faðir ógæfumanns- ins unga Feðgar - Ungi maður- inn kemst að því að lög- maðurinn Steven Vey er faðir hans. SJÓNVARPIÐ KL. 21.25 Sjón- varpið sýnir nú á þriðjudagskvöldum breskan spennumyndaflokk sem nefnist Sökudólgurinn. í fyrsta þætt- inum fengum við að kynnast lög- manninum Steven Vey sem við fyrstu sýn virðist heldur vafasamur pappír. Hann nauðgaði ritara á skrif- stofu sinni og helst lítur út fyrir að hann komist upp með það því stuttu seinna er hann gerður að hæstarétt- ardómara. Á sama tíma er ungur ógæfumaður látinn laus úr fangelsi. Honum hefur alla tíð verið uppsigað við klerkinn föður sinn og fyrir til- viljun kemst hann að því að hann er ekki rétt feðraður. Með eftir- gangsmunum fær hann móður sína til að ségja sér hver faðir hans er og kemur upp úr dúrnum að það er einmitt Steven Vey. í þáttunum þremur, sem eftir eru, kemur vænt- anlega í ljós hvort stráksi nær sam- bandi við föður sinn og hvað þeim fer á milli. Skaupið Gleðilegt nýtt ár! Fjölm- iðlarýnir hefir þann háttinn á að Ijalla aetíð í fyrsta pistli ársins um Áramótaskaup rík- isútvarpsins eða Skaupið eins og það er nefnt í daglegu tali. Ekki verður vikist undan þeirri skyldu þótt nú sé nokk- uð liðið frá Skaupinu og rýn- ir satt að segja að mestu búinn að gleyma þessari sjón- varpsuppákomu ársins. En þá er ekki um annað að ræða en blaða í gulnandi minni- smiðum. Leikþœttir Þórhildur Þorleifsdóttir hinn margreyndi leikstjóri stýrði skaupinu og bar það nokkurn keim af leikhúsi. Upptökum stjórnaði Björn Emilsson, gamall innanhúss- maður á ríkissjónvarpinu. En Þórhildur léði Skaupinu hinn leikhúslega blæ. Þannig voru grínatriði tengd saman af eins konar kabarettdansi. Ég veit að nokkrir gengu frá imbanum er Ieið á Skaup- ið og þótti það lítt fyndið. Kannski hefur skort eitthvað á hinn beinskeytta húmor sem við höfum vanist hjá þeim Spaugstofumönnum? Persónulega þótti mér ágætt að horfa á Skaupið sem leik- sýningu og skoðaði þá fyrst og fremst hin fremur nýstár- legu vinnubrögð Þórhildar og fagmannalega framkomu leikara. En ég hló ekki hressi- lega að gríninu sem var líka nokkuð einhæft þar sem menn töngluðust á sparnaða- raðgerðum. En það er víst erfitt að gera öllum til hæfis og menn vilja fyrst og fremst grín og napran ráðherrahú- mor á gamlárskveld. Ég tek undir með hlustendum sem hringdu í Lísu Páls í fyrradag og töldu að það þyrfti að breyta eitthvað til með Skaupið og leita til nýrra brandarakarla og -kerlinga. Hví ekki að nýta skemmti- krafta og sjónvarpsmenn úti á landi og framleiða jafnvel skaupið utan ríkissjónvar'ps- ins? Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.65 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast.. “ „Bókatöfrar" sögukorn úr smiðju Hrannars Baldurssonar. 7.30 Fréttayiirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Af norraanum sjónarhóli. Tryggvi Gísla- son. Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menníngarlílinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn, Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleíkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregmr. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva I umsjá Arnars Páls Hauksson- ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðar- dóttir. •11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og .við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Einu sinni á nýársnótf eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Annar þáttur af tiu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvatpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Örn Flyg- enring, Björn Ingi Hilmarsson, Valgeir Skagfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erla Rut Harðardóttir og Hjálmar Hjálmars- son. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Síf Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" ettir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (2). 14.30 „Ég lít í anda liðna tíð. ." Jól í kreppunni. Rætt við Karl Oluf Bang og leiklesnir þættir úr lífi hans. Höfundur og leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. (Aður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Heimur raunvísinda kannaður og blaðað I spjöldum trúarbragðasög- unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...“ 17.00 Fréttír. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Anna Margrét Sígurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitní- legum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Síf Gunnarsdóttir 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt” eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Annar þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál, Endurtekinn þátturfrá morgni. 20.00 Islensk tónlist. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarp- að I fjölfræðiþættinum Skimu tyrra rnánudag.) 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú, 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. í fuglabjargi skáld- sögunnar. Um Kristnihald undir Jökli Erindi Ástráðs Eysteinssonar á Hall- dórsstefnu. Stofnunar Slgurðar Nor- dals í sumar. . 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig utvarpað á laugar- dagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir, Endurtekinn tónlistarþátt- ur (rá síðdegí. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Veðurspá kl. 7.30. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunn- arsdótlir. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónas- son til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00.16.03 Dægurmálaútvarp og frétt- ir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum átt- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.101 háttinn. Gyða DröfnTryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar, 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.30 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norð- urland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.05 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9, 11, 13, 15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Águst Héöinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Auðun Georg. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamark- aður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helga- son. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- ' steinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- oon. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Vngvadóttir. 19.00 Sig- urþór Þórarinsson. 23.00 Plötusalnið. Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtón- list. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umterðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. endurt. 3.00 Ivar Guð- mundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Bjarnason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Birgir Tryggvason. 18.00 Stefán Arngríms- son. 20.00 Guðjón Bergmann. Kynlílsum- ræður. 22.00 Pétur Árnason. STJARNAN fm 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Erl- ingur Níelsson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.