Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 40
40 MÖRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993 t Eiginkona mín og systir, JÖHANNA SVEINBJARNARDÓTTIR DOMINGER, lést í Kaliforníu þann 15. desember 1992. Joseph R. Dominger, Halley Sveinbjamardóttir. t ÞORVALDUR SNORRASON, Æsufelli 2, lóst þann 3. janúar. Elín Guðjónsdóttir, börn og tengdabörn. t Systir okkar, er látin. JÓNA B. BJARNADÓTTIR, Meistaravöllum 35, Reykjavík, Friðgerður E. Bjarnadóttir, Skarphéðinn S. Bjamason, Jón Ólafur Bjamason. t Faðir okkar, ÁGÚST LÁRUSSON frá Kötluholti, lést í Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 2. janúar. Lára Agústsdóttir, Sæunn Ágústsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HREFNA JÓHANNSDÓTTIR, Vi'ðigrund 24, Sauöárkróki, lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 3. janúar. Ólafur A. Jónsson, Bára Svavarsdóttir, Friðbjörn Þ. Jónsson, Sigrún Ámundadóttir, bamabörn og bamabarnabörn. t Bróðir okkar. ÞÓRÐUR S. KRISTJÁNSSON frá Álfsnesi, Drápuhlíd 15, lést 2. janúar. F.h. annarra aðstandenda, Systkinin. t Tengdamóðir mín, amma ókkar og langamma, KRISTÍ N JÓNA JÓNSDÓTTIR, dvalarhelmilinu Skjóli, lést á hetmili sínu 3. janúar. Þorsteinn Magnússon, Jens Þorsteinsson, Kristrún Sigurðardóttir, Magnús Þorsteinsson, Kristín Jóna Þorsteinsdóttir og barnabamabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN ÞORLEIFSDÓTTIR, Bauganesi 42, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 29. desember. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. janúar kl. 10.30. Geir Gislason, Kristi'n Geirsdóttir, Stelndór Gunnarsson, Þorleifur Geirsson, Þóra Geirsdóttir, Haraldur G. Harvey og barnabörn. t Hjartkær sonur minn, bróðir okkar og mágur, KRISTJÁN H. ÓSKARSSON, Reynihvammi 10, Kópavogi, lést á heimili sínu á nýársdag. Gunnlaug Kristjánsdóttir, Brynhildur Stella, Gunnar Már, Margrét Hauksdóttir, Óskar Elvar, Charlotte Vest Pedersen. Elskuleg móðir mín. t JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR, Austurbrún 2, Reykjavfk, er látin. Jarðarfórin fer. fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Hrafnhildur Ketcham. t Eiginmaður minn og faðir okkar, MAGNÚS JÓHANNES LÝÐSSON, Flúðasel 14, lést 31. desember 1992. Jóseffna Guðmundsdóttir og börn. t Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÁGÚST BJARNASON frá Vestmannaeyjum, lést á elliheimilinu Grund í Reykjavfk 3. janúar. Höröur Ágústsson, Margrét Guðjónsdóttir, Birgir Sigurðsson, Jóna Sigríður Kristjánsdóttir, íris Sigurðardóttir, Hafsteinn Ágústsson, bamabörn og bamabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi okkar, ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON læknir, tést á Droplaugarstöðum 2. janúar sl. Unnur Sigurðardóttir, Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Vilhjálmur Egilsson, Anna Katrfn Vilhjáimsdóttir, Bjarni Jóhann Vilhjálmsson, Ófeigur Páll Vilhjálmsson, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Anna Balle, Viggó Balle, Unna Balle, Ugge Balle, Bjarki Balle. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, BRYNJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, Hrafnistu, áður Holtsgötu 21, Hafnarfirði, andaðist á St. Jósefsspítala 2. janúar. Einar Sigurjónsson, Erla Steingn'msdóttir, Jóhanna Brynjólfsdóttir, Jón O. Brynjólfsson, Bára Brynjólfsdóttir, Ásthildur B. Cates, James M. Cates, barnabörn, barnabamabörn og barnabarnabamabarn. t ARI BJÖRNSSON, Selási 6, Egilsstöðum, andaðist 2. janúar í Borgarspítalanum í Reykjavík. Bjarghildur Sigurðardóttir, Erla Aradóttir, Gerður Aradottir, Sigurður Arason, Björn Arason, Bergljót Aradóttir, Ingibjörg Aradóttir, GuðnýAradóttir, tengdaböm, barnaböm og bamabamaböm. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og sonur, ÞORVALDUR GUÐGEIR ÁSGEIRSSON, Rjúpufelli 44, lést í Landspítalanum laugardaginn 2. janúar. Útförin fer fram frá Fella- og Hólakirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 10.30. Þorbjörg Svavarsdóttir, Svavar Þorvaldsson, Selma Þorvaldsdóttir, Ásgeir J. Þorvaldsson, Kristín Alexandersdóttir, Eli'sabet L. Þorvaldsdottir, Guðmundur Einarsson, Lára Jónasdóttir. Þórður Þorbjarn- arson borg- arverk- fræðingur Fæddur 5. ágúst 1937 Dáinn 30. október 1992 Það var laugardaginn 31. októ- ber sl. um hádegisbil að Agnar Guðlaugsson forstjóri trésmiðju Reykjavíkurborgar hringdi í mig og sagði mér þau sorgartíðindi, að vinur minn og yfirmaður Þórður Þ. Þorbjarnarson hefði látist kvöld- ið áður er hann var á leið til Banda- ríkjanna. Eg og konan mín vorum í óða- önn að ganga frá farangri í töskur er að við vorum að sjálf að fara til Skotlands þá um daginn. Það sló að okkur óhug við þessi sorg- artíðindi því Þórður heitinn var mikill vinur okkar beggja. Konan mín hafði kynnst þeim Þórði og Sigríði konu hans náið er hún sem samstarfsmaður á Vífilsstöðum hjúkraði móður Þórðar á banabeði. A þeim erfiðu stundum sem þau hjónin sátu yfir móður Þórðar fann konan mín hversu miklar persónur þessi hjón voru í allri framkomu og umgengni og mun hún ekki gleyma þeim stundum. Sunnudaginn 4. október hitti ég Þórð heitinn í verslun í Garðabæ. Þórður var að kaupa nesti fyrir daginn því hann var að fara upp í sumarbústað sinn til að ganga frá fyrir veturinn. Við tókum tal saman og ræddum um verkefni þau sem ég starfa við hjá Reykja- víkurborg. Ég sagði við Þórð: „Þðrður, ég hef ekki séð þig upp á síðkastið. Hefur þú verið á spít- ala?" Hann kvað svo vera en nú væri þetta alit að koma hjá sér og fjarvera sín frá skrifstofunni stöf- uðu meðal annars af því að hann væri að vinna að stóru verkefni og væri það fyrir utan bæ. Þeir yrðu að hafa frið fyrir símanum og öðrum utanaðkomandi truflun- um. Þórður sagði: „Ég er nú ekki alveg einn, Sigurvin minn. Hann Stefán vinur minn sér um allt fýr- ir mig, honum er ekki fisjað saman og ég hef ekki áhyggjur af þeim verkum, sem eru í hans höndum. Svo veist þú að á byggingardeild- inni er valinn maður í hverju starfi. Nei, ég hef það mjög gott og er mjög bjartsýnn á að ég komi til starfa á skrifstofunni í haust." Við kvöddumst síðar en ekki óraði mig þá, að þetta yrði okkar síðasta samtal. Að haustið árið 1958 ákvað ég að flytja frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Áður en ég flutti kom að máli við Pál Þorbjarnarson, skipstjóri og fyrrum alþingismaður og þjóðkunnur athafnamaður. Hann sagði við mig: „Ég veit að það er hörð samkeppni í bygging- ariðnaði á höfuðborgarsvæðinu." Hann kvast eiga bróðurson í Reykjavík, sem væri að ljúka Verk- fræðiprófí við Háskóla íslands. Hann bað mig að leita uppi þennan ERFIDRYKKJUR ^Verðfrákr.850- cátío p e R l A N sími 620200 r Blóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla da«a frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 i [ < i i i i < 4 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.