Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1993 9 Dans - dans Ég er 13 ára stelpa, 150 cm á hæð, og vantar dansherra. Hef verið í dansi í 6 ár. Upplýsingar í síma 53168. V_________________I_____________________ Útsalan erhafin 40% afsláttur IJ SS V NEÐST VIÐ Opið virka daga 9--18, ■ Mæ öl IkS Vn DUNHAGA, lauaardaa 10-14. I ----- X S. 622230. Dagana 9. og lO.jan. HELGARNÁMSKEIÐ Myndmenntaskóli verkstæ&i gallerí listhúsi í Laugardal Engjateigi 17-19 SVAVA BJORNSDOTTIR kennir PAPPÍRSSKÚLPTÚR. NámskeiSiS er opiS öllum. VerS kr. 6000. Skrifstofan er opin frá ó.jan. Kl.l 1 -16 uppl.oq innritun í síma 30840 LOKAÐ í DAG ÚTSALAN HEFSTÁ MORGUN VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP fqrVIP • VIP forVIP »vip, ODÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN B0RGAR SIG STRAX UPP! Skeifan 3h-Simi 812670 "dlA« dlAH0J dlA» dlAa0J dlA* dlAU0J dlA* dlAaoj dlA«dlAa0J dlA' „Bölsýni er sjálfstætt kreppuafl“! Jón G. Hauksson segir í Frjálsri verzlun: „Það kann að hljóma öfugsnúið í fyrstu að það sé betra fyrir atvinnu- lausa að rætt sé um 97 prósent atvinnu en 3 pró- sent atvinnuleysi. Önnur framsetningin lýsir bjart- sýni en hin svartsýni. Um þessi áramót ættu lands- menn að strengja þess heit að breyta um hugs- unarhátt. Taka upp bjartsýni og eldmóð og ýta bölsýninni burtu. Það að 97 prósent vinnufærra manna á markaðinum hafi atvinnu ber vott um þrengingar í efnahagslíf- inu en ekki hrun. Bölsýni er sjálfstætt kreppuafl. Svartsýnir halda að sér höndum en bjartsýnir fyllast eldmóði og atorku til athafna. Mikilvægi þess að ein- staklingar séu fullir eld- móðs birtist í þvi að framfarir í efnhagslífinu verða fyrst og fremst til fyrir tiktuðlan duglegra einstaklinga en ekki stjórnmálamanna eða kerfiskarla með mið- stýrðan hugsunarhátt. Bldmóðurinn, sem fylgir því að rætt sé um 97 prósent atvinnu, er mun líklegri til að skapa atvinnulausum vinnu og gefa þeim von um betri tíð. Með þessari fram- setningu er ekki verið að gera lítið úr því vanda- máli sem atvinnuleysi er... Það er verið að blása til bjartsýni, þvi í henni felst sjálfstætt afl hag- vaxtar og jarðvegur nýrra starfa... Aðalatriðið er að horfa fram á vegimi og bremia sig ekki á sama hlutnum Jón G. Hauksson Einar K. Guðfinnsson Bjartsýni fremur en svartsýni Hvort er réttara að leggja áherzlu á 97% atvinnu eða 3% atvinnuleysi þegar rætt er um atvinnustigið í landinu? Stakstein- ar staldra við ritstjórnargrein Frjálsrar verzlunar um þetta efni sem og viðtal við Einar K. Guðfinnsson í blaðinu Vestur- landi. tvisvar. Læra af reynsl- unni. Það gerir þjóðin með því að kjósa aldrei yfir sig aftur stjórmnála- menn sem hafna mark- aðsbúskap, fijálsri sam- keppni og einkaframtaki en horfa dýrðaraugum til aukins ríkisbúskapar, handafls og miðstýringar á atvimiulífinu. Aukin störf fyrir atvinnulausa leynast í krafti einka- framtaks sem sfjórn- málamenn eiga að hlúa að....“ 6 eða 25 mín- usmilljarðar? Einar K. Guðfinnsson, þingmaður, seggr m.a. í viðtali við Vesturland: „Vandinn sem við höf- um verið að fást við (í ríkisbúskapnum) er af stærðargráðunni 20 til 25 milljarðar króna. Það eru engir smá- munir þegar við höfum í huga að fjárlög íslenzka ríkisins eru rétt rúmlega 100 milljarðar. Þegar ég segi að vand- inn hafi verið 20 til 25 milljarðar króna þá á ég við að ef við hefðum ekki gripið tíl neinna aðhalds- aðgerða, eða reynt að afla rfldssjóði nýrra tekna, þá værum við með halla upp á þetta 20 til 25 milljarða króna. I staðinn var hallatala fjárlaganna fyrir þetta ár rúmir 6 niilljarðar króna. Að mínum dómi er þetta mikill árangur...“. Öflugt at- vinnulíf lykill að velmegun Síðar í viðtalinu segir: „Ég held að framtíð þessarar ríkisstjórnar muni velta á þvi, hvemig til tekst að styrkja at- vinnulifið í landinu ... Ríkisstjórninni stafar engin ógn af sljómar- andstöðunni. Málflutn- mgur stjórnarandstæð- inga hefur verið ómark- viss og fyrst og fremst einkennst af því að taka upp kvartanir og klögu- mál ... Ég sé engin teikn um annað en að ríkisstjórnin starfi áfram, en ég legg áherzlu á, að hún á fyrst og siðast skyldur við at- vinnulifið í landinu, þvi án öflugs atvinnulífs um land allt þá er allt annað unnið fyrir gýg. Með því að beita að- haldi í ríkisfjármálum höfum við verið að reyna að skapa svigrúm til lækkunar á vöxtum. ... Þenslan er horfin og verðbólgan með þvi lægsta sem við þekkjum í heiminum. Þetta verður ómetanlegt fyrir okkur, þegar úr rætist í hinum ytri aðstæðum og við för- um að byggja hér upp öflugt efnahgslíf... Það er eitthvert samband af þessu hvora tveggja (raunsæi og bjartsýni) sem við verðum að til- einka okkur, hafa trú á okkur sjálfum og mögu- leikum í landinu okkar, til þess að við rífum okk- ur upp úr þeim dróma sem er því miður alltof einkennandi núna.“ BYRJENDANÁMSKEID ERU AR HEFJAST JUDO ilfari er Michal Vachun fyrrverandi þjólfari tékkneska landsliðsins. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga fró kl. 10-22 og 11-16 um helgar -? 627295 JÚDÓDEILD ÁRMANNS EINHOLT 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.