Morgunblaðið - 05.01.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.01.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1993 41 bróðurson sinn Þórð Þ. Þorbjarnar- son og biðja hann um stuðning í leit að verkefnum. Ekkert varð úr, að ég hitti Þórð heitinn í það skipt- ið enda var ég svo heppinn að fá strax verkefni. En forlögin voru ekki langt undan. Árið 1964 þurfti ég að fá leiðbeiningar á Verkfræði- stofu Eyvindar Valdimarssonar, þar var mér vísað á ungan verk- fræðing og reyndist þar vera Þórð- ur Þ. Þorbjarnarson. Ég sagði hon- um að ég hefði farið frá Vest- mannaeyjum með skilaboð frá Páli föðurbróður hans, eins og að fram- an greinir. Þórður tók mér strax vel og greiddi úr erindi mínu. Ég skynjaði strax að hér var á ferð bráðgáfaður maður og hið mesta ljúfmenni. Er við skildum sagði Þórður að ef ég lenti í erfiðleikum, ætti ég hann að. Eftir þessi fyrstu samskipti urðum við góðir vinir og ekki hefur það minnkað með árun- um. Er ég árið 1979 varð fyrir hjartaáfalli sem kostaði mig árs sjúkrahúsvist og á því sama ári varð fyrir viðskiptaáfalli þannig, að ég gat ekki haldið áfram að vera sjálfstæður byggingaraðili, hafði Þórður heitinn samband við mig og bauð mér starf við eftirlit á byggingardeild. Ég tók mér góð- an tíma til þess að átta mig á minni stöðu. Ári síðar kem ég á skrifstofu Þórðar og tjáði honum að ég væri kominn til að vinna með honum. Það reyndist auðsótt mál og hef ég verið á Byggingar- deild Reykjavíkurborgar síðan. Þórður Þ. Þorbjarnarson var eitt hið mesta prúðmenni sem ég hef kynnst um ævina og að sama skapi góðmenni. Ég heyrði hann aldrei níða neinn mann niður, hann talaði alltaf mjög vel um sína starfsmenn. Hann var einhver sá mesti vinnuhestur sem ég hef kynnst og mjög samvisku- samur um allt það sem honum var falið í hendur. Hann var ekki í þessari stöðu af neinni tilviljun. Það sáu forráðamenn Reykjavíkur- borgar strax. Fyrrverandi borgar- stjóri og æskuvinur minn, Skúli Ingibergsson, sagði við mig er ég hitti hann á flugstöðinni þegar ég var að fara til Skotlands og sagði honum þau sorgartíðindi að Þórður hafi dáið daginn áður. Þetta eru mestu sorgartíðindi sem ég hef lengi heyrt, þessi maður var engum líkur, ég hef sjaldan kynnst öðru eins ljúfmenni og Þórður var. ís- land hefur misst mikið, ég er hrærður. Þessi orð koma frá öllum er höfðu kynnst þessum manni. Eins og að framan er sagt sagði Þórður við mig 3 vikum fyrir andlát sitt að hann væri nú ekki alveg einn hann Stefán væri í hans starfi og honum væri ekki fisjað saman. Ekki veit ég hvort þessi orð hafa borist til eyma borgarráðs, en eitt er víst að það vafðist ekki fyrir borgarráði að. skipa Stefán sem eftirmann Þórðar. Svona geta forlögin verið, ég veit að Þórður hvílir nú í friði. Ég votta íjölskyldu Þórðar mína dýpstu samúð. Sigurvin Snæbjörnsson byggingameistari. Blömastofa Friöfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einmg um helgar. Skreytlngar vlð öll tllefni. Gjafavörur. + Bróðir okkar, + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, tengdasonur og afi, GUNNAR JÓNSSON HÁLFDÁN GÚSTAVSSON, frá Patreksfirði, Mörk, lést á Kópavogshæli 20. desember. Garðabæ, Útför hans hefur farið fram. sem lést í Fjórðungssjúkrahúinu á ísafirði 31. desember sl., verð ur jarðsunginn frá Garöakirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 13.30. Systkinin. Anný Halldórsdóttir, + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR HAGALÍN leikkona, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. janúar næstkomandi kl. 13.30. föstudaginn Hrafnhildur Hagali'n Guðmundsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Björn Vígnir Sigurpálsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Kolbeinn Atli Björnsson. Hálfdán G. Hálfdánarson, Ólöf Helgadóttir, Anný D. Hálfdánardóttir, Steinþóra Steinþórsdóttir og barnabörn. t Útför móður okkar og tengdamóður, KRISTJÖNU PÉTURSDÓTTUR, Skúlagötu 40, Reykjavík, sem lést 27. desember sl., verður miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Barnaspítala Hringsins. Pétur Lúðvígsson, Erna Marfa Lúðvfgsdóttir, Nína Kristín Birgisdóttir, Haraldur Sch. Haraldsson. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, GYÐA GUÐMUNDSDÓTTIR, Skálagerði 7, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 15.00. Vigdfs Bjarnadóttir, Margrét Bjarnadóttir, Jórunn Erla Bjarnadóttir, Guðríður Bjarnadóttir, Hreinn Bjarnason, Rögnvaldur Pétursson, Hörður Valdimarsson, Lárus Gunnólfsson, Margrét Burr, Guðmundur Már Bjarnason, Guðlaug Nielsen, Hafdfs Harðardóttir, Hjálmar Guðmundsson. + Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR KRISTJÁNSSON, Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, Hafnarfirði, miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Magnea Símonardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SM. JÓNASSON vélsmiður, varaformaður og starfsmaður Féiags járniðnaðarmanna, sem varð bráðkvaddur 31. desember sl., verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 8. janúar kl. 10.30. Hallfríður P. Ólafsdóttir, Ægir J. Guðmundsson, Linda Brá Hafsteinsdóttir, Jónas Þ. Guðmundsson, Þóra B. Árnadóttir, Sigrfður Hrund Guðmundsdóttir, Reynir A. Guðlaugsson og barnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, FRIÐRIKA SIGRÍÐUR ÁRMANNSDÓTTIR, Skfðabraut 6, Dalvík, er lést 30. desember sl., verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laug- ardaginn 9. janúar kl. 14.00. Ármann Gunnarsson, Steinunn Hafstað, Ottó Gunnarsson, Friðbjörg Jóhannsdóttir, Elfn Gunnarsdóttir, Sævar Ingi Jónsson og barnabörn. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HELGI E. GUÐBRANDSSON skrifstofumaður, Neðstaleiti 2, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30. Margrét K. Friðleifsdóttir, Friðleifur Helgason, Lilja Helgadóttir, Gísli Jónmundsson, Gunnar Helgason, Helgi Reyr, Jónmundur og Róbert Gfslasynir. + Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengd^föður og afa, SR. STEFÁNS V. SNÆVARR fyrrum prófasts, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar kl. 15.00. Jóna G. Snævarr, Ingibjörg Snævarr, Gunnlaugur V. Snævarr, Stefanfa Snævarr, Ingimar Einarsson, Stefán Þór Ingimarsson, Inga Jóna Ingimarsdóttir. + Elskuleg sambýliskona mín, móðir, tengdamóðir og amma, MARGRÉT KRISTÍN HELGADÓTTIR, Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borg á Mýrum þriðjudaginn 5. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. Jón B. Ólafsson, Helgi Aðalsteinsson, Þorgerður Þorgilsdóttir, Gunnar Aðalsteinsson, Frfða Sigurðardóttir, Sumarliði Aðalsteinsson, Elfn Hjörleifsdóttir, Anna Margrét Aðalsteinsdóttir, Sævar Magnússon og barnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, KRISTJÁN VATTNES JÓNSSON fv. lögregluþjónn, Hjallavegi 9, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 31. desember. n, . ■■ I ■ Lovfsa Helgadóttir, Magnea Vattnes, Sævar Hannesson, Bryngeir Vattnes, Ragna Gísladóttir, Guðrfður Vattnes, Eyþóra Vattnes, Jónas Helgason, Sólveig Vattnes, Sigurbjörn Ingólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Astkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HINRIK H. HANSEN kjötiðnaðarmaður, Glaðheimum 24, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 31. desember. Magnfríður Dfs Eirfksdóttir, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Þorleifsson, Sveinbjörn Hinriksson, Jóhannes Pálmi Hinriksson, Ásgerður Ingólfsdóttir, Hinrik A. Hansen, Ásta Jóna Skúladóttir, Gíslína G. Hinriksdóttir, Sigþór Jóhannesson og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.