Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993 17 Hreyfingastig gangteg- undanna á veggspjald ________Hestar___________ Valdimar Kristinsson Út er komið veggspjald með teikningum af öilum hreyfinga- stigum fimm gangtegunda ís- lenska hestsins. Það er timaritið Eiðfaxi sem gefur spjaldið út en Pétur Behrens gerði teikning- arnar og hannaði spjaldið. sloppið í gegnum nákvæmnisauga Péturs á annarri myndinni sem sýnir svif á skeiði en þar hafa óvart þrjár skeifur lent öðrum megin brotastriks undir teikningunni sem -aðgreinir niðurkomu hægri og vinstri fóta bæði framan og aftan. Hefur hægri afturfótur óvart lent ofan brotalínunnar þannig að þar eru þrjár skeifur í stað tveggja og þá ein neðan striks. Veggspjald sem hér um ræðir er mjög skemmti- legt í kaffistofur hesthúsanna eða á vinnustaði eða jafnvel heimili hestamanna. Gera má ráð fyrir að það verði óspart notað við reið- kennslu. Þá er líklegt að þau verði í mörgum jólapakkanum þetta árið enda verðið vel viðráðanlegt flest- um. KnmiFÉLHc mwamm - omam cow m Aðili að alþjóðlegum samtökum Okinawa goju ryu I.O.G.K.F. Aðalþjálfari félagsins er Sensei George Andrews 5 dan yfirþjálfari í Englandi. Innritun er hafin í alla flokka kvenna, karla og barna. Nánari upplýsingar t síma 35025. Allir þjálfarar eru handhafar svarta beltisins 1. dan og margfaldir Islandsmeistarar í karate: Grétar Halldórsson, kl. mán þri mið fim fös lau 17.00-18.00 byrjendafl born 1. flokkur börn byrjendafl börn 1. flokkur börn unglinga- flokkur 18.00-19.00 byrjendafl fullorðnir unglinga- flokkur 2. flokkur fullorðnir byrjendafl. fullorðnir l.flokkur fuliorðnir 19.00 - 20.00 1. flokknr fullorðnir 2. flokkur fullorðnir 1. flokkur ful Kvennatími 2. flokkur fullorðnir Halldór Svavarsson, Jónína Olesen, Konráð Stefánsson og Jón ívar Einarsson. Aðgangurað sundlaugunum er Karatefélag Reykjavíkur, kjallara Sundlaugar Laugardals, gengið inn að vestánverðu. ATH: Sérstakir kvennatímar á fimmtudögum Ath. ekki inn um aðalinnganginn. innifalin í æfingagjöldum. Kynnist karate af eigin raun Á spjaldinu koma fram öll hreyf- ingastig á feti, brokki, tölti, stökki og skeiði. Átta teikningar eru af feti, tölti og skeiði, sex teikningar af stökkinu og fjórar af brokki. Neðan til á spjaldinu er skýringar- texti á þremur tungumálum, ensku þýsku og sænsku, auk íslensku. Undir teikningunum er aðgreint hvaða fætur nema við jörð (svört skeifa) og hvetjir eru á lofti (hvít skeifa). Eins og Péturs Behrens er von og vísa eru teikningarnar afbragðs- góðar, hlutföll og afstaða fóta og annarra líkamshluta hárrétt. Yfir- bragð veggspjaldsins er létt, það er einfalt og skýrt, sem einnig telst vera stíll Péturs. Ein villa hefur ■ Á FJÖLSKYLDUDEGI Iþróttasambands fatlaðra í Perlunni sunnudaginn 13. desem- ber voru ÍF veittir eftirfarandi styrkir: 250.000 frá Lionsklúbbn- um Tý í Reykjavík, en þetta var ágóði af Oskabrunnunum sem settir voru upp víða í borginni til styrktar þátttöku íslands í Ólymp- íumótum fatlaðra á Spáni 1992. 500.000 frá íþróttanefnd ríkis- ins vegna frábærra frammistöðu á Ólympíumótum á Spáni í haust. Ingi Björn Albertsson afhenti styrkinn f.h. nefndarinnar. Lœrið að dansa! ★ Samkvæmisdansar ★ Gömludansarnir ★ Tjúttogswing ★ Barnadansar Danstímar fyrir byrjendur og lengra komna Barna- unglinga og fúllorðinshópar Innritun stenduryfir Upplýsingar í símum 4 23 35 og 67 06 36 milli kl. 13 -19 Kennsla hefst laugardagjnn 9. jan. í mjóddinni Danslína Huldu ogLoga Þarabakka 3 Reykjavík Fjölskylduafsláttur V/SA F.Í.D. Félag íslenskra danskennara. D.í. DansráÖ íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.