Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1993 43 , (#)--- TÓnleikaR Gul áskriftarröð Háskólabíói, fimmtudaginn 7. janúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Szymon Kuran LOKAÐ ÞRIÐJUDAG ÚTSALAN HEFST MIÐVIKUDAGINN 6. JANÚAR 1993 KL. 9°° TISKA Ferre steig skrefið ekki til fulinustu Tískuhönnuðir hvarvetna draga nú fram vor- og sumartísku hins nýja árs og eru raunar bytjað- ir á því fyrir nokkru síðan. Eru meira að segja komnir með hugann við haust- og vetrartísku næsta skammdegis. Einn sem sýndi nýver- ið var Giancarlo Ferre sem hannar fyrir Christian Dior. Föt hans þóttu litrík og var talsvert um mótsagnir í litum, t.d. hvítt á móti svörtu. íburðarmiklir skartgripir voru al- gengir fylgifiskar fatanna. Þá var hin nýja síða pilsa- og kjólatíska nokkuð áberandi, en Ferre vakti þó talsverða athygli með því að stíga skrefið í þeim efnum alls ekki til fullnustu eins og sumir af starfs- bræðrum hans hafa gert. Hann sýndi mikið af stuttum kjólum, pils- um og buxum með þeim orðum að síða tískan gæti aldrei átt við allar konur og því væri síða tískan bara bóla þótt sannarlega væri um glæsi- legan fatnað að ræða. Með þessum línum fylgja nokkrar myndir af ýmsu af því sem Ferre hafði upp á að bjóða. IZKAN Ð - SÍMI 10770 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói alla virka daga kl. 9 -17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. Munið gjafakortin! r r SINFONIUHLJOMSVEITISLANDS Háskólabíóivið Hagatorg. Sími 622255 Meim en jm geturímyndad þér! flI&IfSl íltllfl lllsst ennslu ar slelpt tedhald.vig. jyriríesi bœkl hen Jerzy Maksymiuk Szymon Kuran EFNISSKRÁ: Claude Debussy: Printemps Andrzej Panufnik Fiðlukonsert Frederick Delius: In a Summer Garden J. MacMillan: The Confession of Isobel Gowdie

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.