Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 „Gúanó- karlar“ í lukku- pottinn Vestmannaeyjum. STRÁKARNIR á vaktinni hans Bryngeirs Sigfússonar í Fiski- mjölsverksmiðju Vinnslustöðv- arinnar duttu heldur betur í lukkupottinn fyrir skömmu. Þeir slógu saman í lottóseðil og hrepptu fyrsta vinning að verð- mæti rúmar sex milljónir. Þeir voru tólf sem áttu miðann sam- an og hlaut því hver um hálfa milljón í sinn hlut. Starfsmenn íslenskrar getspár, Bjarni S. Bjarnason, sölustjóri, og Bergsveinn Sampsted, markaðs- stjóri, komu til Eyja með vinning- inn og stækkaða eftirlíkingu af ávísuninni. Þorkell Húnbogason, Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Hluti af vakt Bryngeirs ásamt Þorkeli í Veitingaskálanum og full- trúum Islenskrar getspár með ávísunina. Frá vinstri, Jóhann Olafs- son, Sævar Isfeld, Ágúst Þórarinsson, Bjarni S. Bjarnason, Óskar Valtýsson, Þorkell Húnbogason, Smári Guðsteinsson, Hávarður Bemharðsson og Bergsveinn Sampsted. eigandi Veitingaskálans en þar urinn lent þar og hafa Eyjamenn keyptu strákarnir lottómiðann, af- fengið greiddar rúmar 44 milljónir henti vaktinni hans Bryngeirs í fyrsta og bónusvinning. Flestir vinninginn og voru þeir heldur vinningar hafa komið í Veitinga- kátir enda lottóvinningurinn góð skálanum og starfsmenn íslenskr- uppbót á ágæta loðnuvertíð. ar getspár þökkuðu Þorkeli fimm Eyjamenn hafa verið dtjúgir við ára samstarf með því að færa hon- að næla sér í vinninga í lottóinu um handgerða klukku að gjöf. því 16 sinnum hefur fyrsti vinning- Grímur VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 6. MAI YFIRLIT: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er kyrrstæð lægð en hæð er yfirNorðursjó. SPÁ: Suðvestlæg átt, 5-7 vindstíg um vestanvert landið og skúrir eða slydduél, annars hægari og þurrt. Hiti 2-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Suðvestan- kaldi eða stinningskaldi og smáskúrir eða slydduél um vestanvert land- ið, en víöast léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi og sæmilega hlýtt. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600. Heiðskírt Léttskýjað r r r * Hálfskýjað Skýjað Snjokoma Alskýjað V ^ V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.( 10° Hitastig Súld Þoka stig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 í gær) Góð færð er á vegum í nágrenni Rvíkur en búast má við hálku á Hellis- heiði er líöa tekur á kvöldið. Greiðfært er um Suðurland til Austurlands og eru vegirþar víðast vel færir. Vegir á Snæfeilsnesi eru víðast færir og greðfært er í Dali og í Reykhólasveit. Brattabrekka er jeppafær. Fært er frá Brjánslæk um Kleifaheiði til Patreksíjarðar en ófært um Háldán til Bfldudals. Hálka er á Holtavörðuheiði og á Djúpvegi til Hólmavíkur. Steingrímsfjarðarheiði lokast um kl. 19, en þá verður mokstri hætt þar. Á norðanverðum Vestfjörðum er ófært um Botns- og Breiðadalsheiðar. Á Norður- og Norðausturlandi eru vegir víðast greiðfærir og fært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, einnig um Vopnafjarðarheiði. Víða um land eru sérstakar þungatakmarkanír á vegum vegna aurbleytu. Upplý$ingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og ígrænnilínu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VIÐA kl. 12.00 ígær Akureyri Reykjavfk hiti 8 6 UMHEIM að ísl. tíma veður hátfskýfðð súld Björgvin 9 Helsinki 17 Kaupmannahöfn 11 Narssarssuaq +8 Nuuk tIO Óslö 8 Stokkhólmur 18 Þórshöfn léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað skýjað skúr skýjað vantar Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando París Madeira Róm Vín Washlngton Winnipeg 19 skýjað 12 léttskýjað 18 mistur 13 skýjað 12 þokumóða 22 léttskýjað 15 léttskýjað 15 skýjað 11 hálfskýjað 13 hálfskýjað 13 léttskýjað 15 léttskýjað 20 skýjað 21 skýjað 21 léttskýjað 15 skúr 13 þokuméða 21 skýjað 16 heiðskírt 18 skýjað 20 léttskýjað 10 rigníng 18 súld 9 hálfskýjað V IDAGkl. 12.00 Heimild: Veðurstofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) Onnur aðgerð til bjargar fingri KONAN sem missti tvo fingur í karfaflökunarvél á mánudag gekkst undir aðra aðgerð til bjargar öðrum fingrinum á Borgarspítalan- um aðfaranótt miðvikudags. Magnús Páll Albertsson læknir sagði að ástæða hefði verið til bjartsýni um hádegi í gær. Konan missti tvo fingur og skemmdi aðra tvo í karfaflökunar- vél fyrir hádegi á mánudag. Eftir hádegi sama dag fór konan í fíngraaðgerð á Borgarspítalanum og leit út fyrir að hún myndi halda öðrum fmgranna sem hún missti. Seinna um kvöldið stöðvaðist hins vegar blóðrásin fram í fingurinn og reyndist önnur aðgerð því nauð- synleg. Hún hófst kl. rúmlega eitt eftir miðnætti á þriðjudag og henni lauk um sexleytið á miðvikudags- morgun. Magnús Páll, sem sá um aðgerðina, sagði að um hádegi hefði verið ástæða til bjartsýni en ekki réðist endanlega hvort konan héldi fíngrinum fyrr en eftir 2-3 daga. Tekjur Granda hf. jukust um 50% á fyrsta ársfjórðungi Aukin hagræðing í kjölfar umbreyt- inga á síðasta ári, að sögn forstjórans REKSTRARAFKOMA Granda hf. eftir fyrsta ársfjórðung var tals- vert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og hreinn hagnaður 97 millj. kr. Að sögn Brytyólfs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Granda, eru ýmsar skýringar á þessu, m.a. aukin hagræðing vegna ýmissa aðgerða sem gripið var til á síðasta ári. Brynjólfur sagði að síðasta ár hefði verið mikið umbreytingaár hjá Granda hf. Lögð hafi verið meiri áhersla á sjófrystingu og að á nýta betur uppboðsmarkaði ís- fisks í Evrópu. Á síðasta ári hafi hins vegar dregið úr vinnslu í landi. Þá hefðu frystihúsin á Grandagarði og Norðurgarði verið sameinuð og allt hráefni væri nú unnið í einu húsi í stað tveggja áður. Átta togarar í rekstri nú „Þetta hefur meðal annars haft það í för með sér að tekjur okkar hafa aukist á fyrstu þremur mánuðunum um rúm 50%, sem stafar meðal annars af því að á sama tíma í fyrra vorum við með sex togara í rekstri en erum með átta togara núna,“ sagði Brynjólf- ur. Hann benti einnig á að rekstur Granda væri yfírleitt heldur Letri á fyrstu mánuðum ársins en hjá mörgum öðrum og meginástæða þess væri sú, að helmingur afla útgerðarinnar væri karfi, sem veiðist vel á þessum árstíma og í öðru lagi að verð á ferskfískmörk- uðum erlendis væri hvað hagstæð- ust á fyrri hluta ársins. -----♦------- Umhverfismálaráð Hús SS verða rifín UMHVERFISMÁLARÁÐ hefur samþykkt að hús Sláturfélags Suð- urlands við Skúlagötu 20 verði rifin. Júlíus ' Hafstein, formaður um- hverfismálaráðs, sagði að bygging- arnefnd hefði ekki' þurft að Ieita til umhverfismálaráðs þar sem sam- þykkt deiliskipulag lægi fyrir auk þess sem borgarstjórn hefði marg- samþykkt að þessu leið yrði farin. Málinu var vísað til umhverfísmála- ráðs, sem venju samkvæmt leitaði umsagnar þriggja manna nefnda. „Nefndin komst síðan að þeirri nið- urstöðu að borgarinnar vegna ætti húsið ekki að standa og samþykkti fyrir sitt leyti niðurrif og lagði það til við umhverfismálaráð sem var svo samþykkt," sagði hann. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum gegn einu. í bókun Katr- ínar Fjeldsted, Sjálfstæðisflokki, beinir hún þ’eim tilmælum til lóðar- hafa að kanna hvort ekki verði hægt að nýta einhvern hluta húsanna. Tívolí við Umferðarmiðstöðina BORGARRÁÐ hefur samþykkt að heimiia tívolí á 7 þús. fermetra grasfleti milli Hringbrautar og Vatnsmýrarvegs. Gert er ráð fyr- ir 25 bílastæðum með veginum. Að sögn Þorvaldar S. Þorvaldsson- ar, forstöðumanns borgarskipulags, er tillagan unnin í samráði við Jörund Guðmundsson en hann sótti um leyfi fyrir tívólí í Hljóm- skálagarðinum í sumar. Miðað er við að tívolíið opni viku af júlí og verði opið út mánuðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.