Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAI 1993 ÚTVARP SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ 16.40 Þ-Landsleikur f knattspyrnu - Bein útsending frá leik Lúxemborgar- manna og Islendinga sem fram fer í Lúxemborg. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. 18.30 P-Af stað! Þáttur í upphaff heilsu- viku, gerður í samvinnu við samtökin íþróttir fyrir alla. Rætt er við fólk, sem stundar almenningsíþróttir, og við sérfræðinga um ýmislegt sem lýtur að hollustu og hreyfingu. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.50 pTáknmálsfréttir 19.00 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. (112:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Brotnir vængir Færeysk náttúru- lífsmynd um fuglalíf og hnignun þess. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Þulur: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. 21.05 hlCTTip ►Upp, upp mín sál (Pll rlCI IIII Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um sak- sóknarann Forrest Bedford og fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina. Taylor. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (10:16) 22.00 ►Um skaðsemi tóbaks (The Harmfulness of To6accp)Bresk mynd, byggð á einþáttungi eftir Anton Tsjekov. Ráðrík kona fær eig- inmann sinn til að flytja erindi um skaðsemi tóbaks á kvenfélapfundi. Þegar til kemur setur hann hins veg- ar á mikla raunatölu um einkalíf sitt. Konurnar í salnum hlýða opinmynnt- ar á en hvorki þær né ræðumaðurinn vita hveijar afleiðingar uppljóstrana hans verða. Aðalhlutverk: Edward Fox, Celia Imrie, Roz Boxall og Sus- an Porrett. 22.30 ►Stórviðburðir aldarinnar 10. þáttur: 17. júlí 1947 - ísraelsríki (Grands jours de siéclej Franskur heimildamyndaflokkur. í hverjum þætti er athyglinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdrag- anda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (10:12) 23.25 ►Sumartónleikar í Skálholti Um sautján ára skeið hafa verið haldnir sumartónleikar í Skálholti um hveija helgi frá júlíbyijun og fram í miðjan ágúst. í þættinum er fylgst með hljóðfæraleikurunum þegar þeir koma í Skálholt og undirbúa sig fyr- ir tónleika, og einnig er sýnt frá ein- um tónleikanna sem haldnir voru sumarið 1991. Dagskrárgerð: Saga film. Áður á dagskrá 16. apríl 1992. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 14.00 VlfltfUYNniff ►Svartskeggur HTIIini I nillll Sjóræningi (Blackbeard’s Ghost) Peter Ustinov fer á kostum í hlutverki draugsa eða Svartskeggs sjóræningja. Þegar hér er komið sögu eiga afkomendur hans í mesta basli með að halda ættaróðal- inu sem illa innrættir Ráupsýslumenn vilja koma höndum yfir í þeim til- gangi að reka þar spilavíti. Draugsi er ekki á eitt sáttur við aðfarir kaupa- héðnanna og tekur til óspilltra mál- anna. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1968. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★. 15.50 ►Ævintýri barnfóstrunnar (A Night on the Town) Hér er á ferð- inni gamansöm mynd frá Walt Di- sney-fyrirtækinu fyrir alla fjölskyld- una. 1987. Lokasýning. 17.30 RAffHAFFUI ►MeðAfaEndur- DHHIIIICrm tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. Edvuard Fox - Illa undirbúinn fyrirlesari vendir sínu kvæði í kross og fer að rekja raunir sínar úr einkalífinu. Maður rekur raunir sínar á fundi kvenna 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJCTTip ►Maíblómin (Dartíng rKI IIH Buds ofMay) (6:6) 20.55 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 21.10 ►Clint Eastwood (Clint Eastwood: The Man from Malpaso) í rúm þijá- tíú ár hefur hann verið á meðal skær- ustu stjarna Hollywood. í þessum þætti segir hann frá sjálfum sér auk þess sem rætt er við Gene Hackman, Mörshu Mason, Michael Cimino, For- est Whitaker, Genevieve Bujold, Frances Fisher og Jessicu Walter. 22.00 ►í klóm flótta- manns (Rear- view Mirror) Þessi magnaða spennu- mynd segir frá húsmóður sem berst við mannræningja til að bjarga eigin lífi og lífi lítils barns sem þeir hafa í haldi. Myndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Caroline B. Cooney. Aðalhlutverk: Lee Remick, Michael Beck, Tony Musante og Don Galloway. Leikstjóri: Lou Antonio. 1984. Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni meðaleinkunn. KVIKMYNÐIR 23.35 ►Á heljarþröm (Country) Átakan- leg og mögnuð kvikmynd um fjöl- skyldu nokkra sem á í stríði við við- skiptabanka sinn. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Sam Shepard, Wilford Brimley og Matt Clark. Leikstjóri: Richard Pearce. 1984. Lokasýning. Myndbandahandbókin gefur ★★‘/2. Maltin gefur ★★★. 1.20 ►Draugabanar II (Ghostbusters II) Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og Rick Moranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Myndbandahandbókin gefur ★★★. Maltin gefur ★★★. 3.10 ►Dagskrárlok Myndin Um skaðsemi tóbaks er byggðá einþáftungi eftir Anton Tsjekov SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Bresk mynd sem byggð. er á einþáttungi eftir Anton Tsjekov. Þar segir frá ráðríkri konu sem fær eiginmann sinn til að flytja erindi um skaðsemi tóbaks á kvenfélagsfundi. Hann kemur illa undirbúinn í upplestrar- salinn, reynir að tala blaðlaust og konurnar eiga sumar hveijar afar erfitt með að dylja leiðindi sín. En þá vendir ræðumaður kvæði sínu í kross, fer að rekja raunir sínar úr einkalífinu og gerist æ djarfari í tali eftir því sem á líður. Undir lokin hlýða konurnar opinmynntar á hann, alveg gáttaðar á því trúnaðartrausti sem þeim er sýnt, en hvorki þær né ræðumaðurinn vita hveijar afleið- ingar uppljóstrana hans verða. Leikrit um böðla og fórnarlömb í Bosníu Fjallað um hin flóknu tilfinningabönd milli strlðandi fylkinga í Bosníu RÁS 1 KL. 13.00 Stríðið í Bosníu hefur skapað slíkt hatur og óvild meðal íbúanna, múslíma og serba, að óvist er hvort sárin verða nokk- urn tíma grædd að fullu á nýjan leik. Sarejevó, höfuðborg Bosníu, var sögð sú borg í Evrópu þar sem au- strið og vestrið mættust án árekstra. Þar bjó saman fóik af ólíkum upp- runa, með ólík trúarbrögð og ólíka menningu, að eftir var tekið hversu samstilltir og umburðarlyndir íbú- arnir voru. Ekki lengur. Leyniskytt- ur fjallar um afstöðu þeirra sem taka þátt í stríðinu í Bosníu, þar segja sögu sína þijú ungmenni, stúlka og piltur úr röðum múslíma sem bæði eru leyniskyttur í Sarejevó og tónlistarmaður sem flúið hefur land og býr í Kaupmannahöfn. Flett á skjánum Ekki ætla ég að fjalla frekar um þáttaröðina Þjóð í fjötrum hugarfarsins. En á dögunum var Guðbergur Bergsson rit- höfundur inntur eftir því hvaða álit hann hefði á þætti þeim er fjallaði um þurrabúðarmenn 0g aðra ánauðarmenn við sjáv- arsíðúna. Eins og Guðbergs er vandi þá tók hann stórt uppí ' sig og skoðaði gripinn ekki frá hversdagslegu sjónar- horni. Lesfœlni Guðbergur taldi þættina mjög gagnlega vegna þess að íslendingar væru hættir að lesa bækur og þarna fletti Baldur Hermannsson sögu- bókum fyrir sjónvarpsáhorf- endur. Þessi nýstárlega sýn Guðbergs á sjónvarpsveruieik- ann vekur upp margar spurn- ingar og sumar fremur óþægi- legar. Getur hugsast að menn hætti senn að lesa bækur og eina færa leiðin sé að fletta bókum í sjónvarpinu? Því eigi lesmálsþættir í sjónvarpi nokkurt erindi þótt slíkir þætt- ir séu ekki „sjónvarpsþættir" í sama skilningi og t.d. bíó- myndir eru hreyfimyndir? En betur má ef duga skal. Lesörvun Undirritaður rekst stöðugt harkalegar á lesfælnimúrinn í kennslustofunni. Þannig fjölg- ar nemendum er eiga erfitt með málbeitingu svo sem sam- beygingu orða, sagnbeygingu og stafsetningu er hamlar mjög öllu námi. En hvað er til ráða? Hér má auðvitað beita ráði Guðbergs og lesa fyrir fóik í sjónvarpinu en líka má vekja áhuga manna á að lesa bækur og gera smá tilraun til að opna nemendum leið að bókmenntum, fræðibókum, handbókum og kennslubókum. En miklu skiptir að velja góðan stjórnanda að slíkum þáttum. í málfarsþáttum Rásar 2 kom Sigurður G. Tómasson oft á óvart. Virtist hann búa yfir mikilli bókmenntaþekkingu. Slíkur maður er kjörinn til að stýra bókaþáttum á sjónvarp- inu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.10 Tónlist. 9.00 Fréttir. • 9.03 Tónlist. — Kantata nr. 11, Lofið drottin himinsala, eftir Jóhann Sebastian Bach. — Konsert í D-dúr fyrír trompet og hljóm- sveit eignaður Giuseppe Torelli. — Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur, strengi og fylgirödd. 9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í Glaumbæ eftir Ethel Turner Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð- mundssonar. (12) 10.00 Fréttir 10.03 Himnaför heilagra mæðgina Um himnaför Krists og móður hans í mynd- verkum miðalda og víðar. Elisa B. Þor- steinsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir skoða gamlar myndir og rýna í sagnir af þessum atburðum. 11.00 Messa.í Fella- og Hólakirkju Prest- ur er séra Guðmundur K. Ágústsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá upp-. stigningadags 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VSðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Leyniskyttur Flétta um böðla og fórnarlömb i Sarejevó. Höfundur: Stephen Schwarz Þýðandi og leik- stjóri: Hávar Sigurjónsson. 13.45 Tónlist. MótettukÓi’ Hallgrimskirkju syngur verk af trúariegum toga. 14.00 Spjallað við Rigmor. Þorsteinn J. Vilhjálmsson spjallar við Rigmor Han- son. 15.00 Sungið fyrir meistarann. Fré tón- leikum sem haldnir voru til heiðuts Sig-. urði Demetz Franzsyni áttræðum, i Þjóðleikhúsinu 6. október sl. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. Sex sálmalög með píanó- undirleik, ópus 15 eftir Sergej Rac- hmaninov. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Barnahornið. Umsjón: Inga Karls- dóttir, 17.00 Frá tónleikum i íslensku óperunni 27. apríl sl. — Sónata ópus 30 nr. 3 í G-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven. — Offerto (í minningu Karls Kvaran) eftir Hafliða Hallgrímsson. — Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eft- ir Giuseppe Tartini, Djöflatrillusónatan, með kadensu eftir Fritz Kreisler — Meditation ópus 42 og Vals-scherzo ópus 34 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. — Sígaunavísur ópus 20 eftir Pablo de Sarasate. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Ljóð úr 70 kvæðum eftir Þorgeir Þorgeirson Ingibjörg Stephensen les. 20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins. — Sinfónía nr. 2 í c-moll Upprisusinfónían eftir Gustav Mahler. Sheila Armstrong sópran og Janet Baker mezzósópran syngja. — Dauði og ummyndun. Tónaljóð eftir Richard Strauss. Kynnir: Tómas Tóm- asson. 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. , 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöll- um". 4. þáttur. Um spænskar bók- menntir. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir. Lesari: Arnar Jónsson. 23.10 Réttur, réttlæti og ríkið. Umræðu- þáttur í tilefni af 16» alþjóðaþingi sam- taka um heimspeki réttar og menning- ar, sem haldið er hér á landi um þess- ar mundir. Þátttakendur I umræðum: Mikael Karlsson dósent i heimspeki, Davíð Þór Björgvinsson dósent í lög- (ræði og Hjördis Hákonardóttir borgar- dómari. Umsjón: Ágúst Þór Árnason 24.00 Fréttir, 0.10 Andleg tónlist - Ave Maria, mótetta fyrir átta raddir eft- ir Tomas Luis de Victoria. Félagar í Escolania de Nuestra Senora del Buen Retiro hópnum syngja; César Sanchez stjórnar. - Es ist das Heil uns kommen her ópus 29 nr. 1. - Ich aber bin elend ópus 110 nr. 1. - Geistliches Lied ópus 30, og - Fest- und Gedenksprúche ópus 109, mótettur eftir Jóhannes Brahms. Dóm- kórinn ÍOsló syngur; Terje Kvam stjórn- ar. - Lobet den Herrn, alle Heiden - Sei Lob und Preis mit Ehren - Ich lasse dich nicht, du segnest mich denn mótettur eftír Jóhann Sebastian Bach. Capella Academica Wien og fleiri flytja; Hanns-Martin Schneidt stjórnar. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Magnús Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Lísa Páls- dóttir 15.00 Snorri Sturluson. 17.00 Erki- engill með leikhúsgrimu. Þáttur um tónlist- armanninn Peter Gabriel. Umsjón: Skúli Helgason. i þessari dagskrá um Peter Gabriel verður flutt viðtal þar sem hann ræðir um nýja plötu sína,.„Us", bakgrunn einstakra laga, dálæti sitt á framandi tón- list o. fl. 19.00 Fréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10 Söngleikurinn „Dre- amgirls", byggður á ferli „The Supremes". 23.00 Á tónleikum með Lísu Stansfield. 24.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14,16,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturlónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 8.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir, Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, Iröken, frú. Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Dabbi og Kobbi. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Ynd- islegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp. Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steínbek leikur hressa tónlist. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radfusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl. 10. 11 og 12. 12.15 Darri Ólason. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Hafþór Freyr Sigmunds- son. Fréttir kl. 17.18.00 Ólöf Marín Úlfars- dóttir. 19.30 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 islenski listinn. is- lenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Islenski listinn er endurfluttur á sunnudögum milli kl. 15 og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerð er í höndum Ágústar Héðins- sonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 24.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. isfirsk dag- skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 12.00 Sigurþór Þórar- insson. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson. 18.00 Daðí Magnússon. 21.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Haraldur Gíslason. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.05 ívarGuðmundsson. 16.05 í takt við tímann. Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjama- son. 19.00 Vinsældalisti Islands. Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18. Íþrótta- fréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir írá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 21.00 Vörn gegn vímu. Systa og gestir. Viðmæl- endur segja frá reynslu sinni af vímuefna- neyslu. 23.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 2.00 Okynnt tónlist til morguns. STJARNAN fm 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 10.30 Ut um viða veröld. Guðlaugur Gunn- arsson kristinboði. 11.00 Erlingur Niels- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guð- mundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 0g 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á í grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.