Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 34
Verðkönnun vikunnar PAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 Skaftarskáli, Kirkjubæjarklaustri 290 150 170* 90 220 145 Olís söluskáli v/Suðurl.veg Selfossi______________270 140 180___________0___________ 210 140 9 1 með tómat, sinnepi og steiktum 2 súkkulaðidýfa 3 með skinku og osti 4 Sínus súkkulaði með rúsínum * án dýfu| K«Ée)M>MfS® UMBUÐAPAPPIRSSTATIF - GJAFABÖND - - GJAFABANDASTATÍF - Stórkostlega fallegt og fjölbreytt úrval á góðu verði. „Grillmatup er góður, gómsætt kjarnatóður" Hvað kostar sjoppufæðið? 3 4 Hamborgari , 2 1 skammtur Heit 100 g i brauði Pylsa ís m. dýfu Kaffi franskar samloka súkkulaði Ferstikluskálinn, Hvalfirði 340 150 140* 100 165 310 150 Versl. Gissurar Tryggvas., Stykkishólmi 270 140 160* 100 170 200 160 V Dalabúð, Búðardal 300 - - 100 160 350 - Esso skálinn, Flateyri 250 150 170* 75 115 250 160 Staðarskáli, Hrútafirði 330 150 - 100 180 295 140 Blönduskálinn, Blönduósi 310 150 200 120 170 310 157 Essó Nesti, Akureyri 325 160 240 100 175 325 158 Söluskálinn, Héðinsbraut 6, Húsavík 370 170 155 75 150 250 158 Esso skálinn, Seyðisfirði 310 150 100 200 -290 158 * Hótel Bláfeli, Breiðdalsvík 300 150 100 150 300 140 Ósinn, Höfn 320 150 90 150 290 155 iil Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 ARGUS/SÍA LACOSTE Kemur upp um þinn góða smekk! LAUGAVEGI 61 - 63 - SIMI14519 Skyndifæði á ferðalögum kostar fjölskyldur dágóðan skilding STUNDUM hefur verið kvartað yfir fátæklegu úrvali af tilbúnum mat fyrir ferðamenn á leið um landið. Háværar raddir hafa heyrst um hátt verð fyrir skyndifæði, sem er aðgengilegasti kosturinn fyrir ferða- menn. Stans 4 manna fjölskyldu í vegasjoppu fer fljótt yfir 1.000 krón- ur, fái menn sér eitthvað í svanginn. Eins og sést á meðfylgjandi töflu, er verð misjafnt, en þess ber að gæta að staðimir eru einnig misjafn- ir og þær veitingar og sú þjónusta sem í boði er. Til dæmis voru ham- borgarar sumsstaðar með sósu en annarsstaðar með einhveiju græn- meti. Staðir voru valdir af handahófi og að gefnu tilfefni er rétt að taka fram að hvorki er tekið tillit til þjón- ustu né gæða. Ókeypis kaffibolli stendur ferða- mönnum til boða í Olís-söluskálanum á Selfossi, en annars staðar er verð yfirleitt _ réttu megin við 100-krón- umar. A öllum stöðum er hægt að fá ómælda ábót, nema „ef 2-3 menn koma saman inn og drekka úr sama kaffibollanum meðan þeir skrifa 70 póstkort hver,“ eins og einn viðmæl- andi okkar orðaði það. ■ BT/GRG Lítið rafknúið tæki til að lofttæma matarbox LÍTIÐ rafknúið tæki, sem lofttæmir þar til gerð matarbox, er nú fáanlegt hér á landi. Al- þjóða verslunarfélagið flytur vörurnar inn frá Ítalíu og eru þær fyrst og fremst seldar í heimahúsum. Boxin eru úr gleri en lokin úr plasti. Unnt er að hleypa umtals- verðu loftmagni úr boxunum með hinu rafknúna tæki og að sögn framleiðanda eykur það geymsluþol matvæla til muna. Einnig eru fáan- legir „lofttæmi-tappar“ á flöskur, t.d. vínlöskur. Bæði box og lok eru fáanleg í nokkrum stærðum. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.