Morgunblaðið - 20.05.1993, Page 37

Morgunblaðið - 20.05.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAI 1993 37 ___' SmO auglýsingor Áruteikningar - miðilsfundir Miðillinn Colin Kingshott verður með einka- tima í árulestri, miðilsfundi og kristalheilun með olíu til 24. maí. Túlkur á staðnum. Silfurkrossinn, sími 91-688704. Seltjarnarneskirkja Kvöldmessa í kvöld, uppstigningardag, kl. 20.30. Sönghópurinn An skilyrða sér um tónlistina. Þorgrímur Daníelsson prédikar. Prestur sr. Sólveig Lára Guð- mundsdóttir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð f immtudaginn 20. maí Kl. 10.30: Fuglaskoðun - Hafnarberg. Skemmtileg og fróðleg ferð í fylgd Árna Waag. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð kr. 1500/1600. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorðinna. Dagsferðir sunnud. 23. maí kl. 10.30: Skólagangan, lokaáfangi. Grunnskólinn í Grindavík og Skógfellaleið. Otivist. Hvab heitir þú? - hverra manna ertu? ER ÆTTARWIÓT í UPPSIGLIN6U? Á stóru ættarmóti er tilvaliö aö næla nöfn þótttakenda í barm þeirra. I Múlalundi færö þú barmmerki fyrir þetta eöa önnur tilefni. Einnig fóst þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Haföu samband við sölumenn okkar í síma 688476 eða 688459. Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar: 688476 og 688459 • Fax: 28819 Samkoma verður í Þribúðum í dag kl. 16.00. Söfnuðurinn frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð annast samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I' kvöld kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. Kapteinarnir Ann Mer- ethe Jakobsen og Erlingur Nielsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Ferðalag eldri safnaðarmeðlima kl. 8.30. Söng- og tónlistarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill, fallegur og fjölbreyttur söng- ur. M.a. Fíladelfíukórinn undir stjórn Ósk- ars Einarssonar, Guöný og drengirnir o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Vakningasamkoma i kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnirí FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir - Göngudagur - Hvíta- sunnuferðir Fimmtudag 20. mai: 1) Kl. 10.30: Botnssúlur. Ekið i Botnsdal og gengið á Vestursúlu. Verð kr. 1.100. 2) Kl. 13: Glymur-Botnsdalur. Ekið að Stóra-Botni og gengið þaðan. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. Opið hús í Mörkinni 6 mánudaginn 24. maí kl. 20.30. Hvítasunnuferðir kynntar. Fararstjórar gefa upplýsingar! Munið Göngudag FÍ sunnudag 23. maf. Kl. 11.00: Heiðmörk-Búrfell-Kaldársel (3 klst.). Gengið frá Heiðmerkurreit Ferða- félagsins um suðurhluta Heiðmerkur að Kolhól, Búrfellsgjá í Valaból. Kl. 13: Fjölskylduganga f Valaból (1-1'/2 klst.). Gengið frá Kaldárseli umhverfis Valahnúka að Valabóli. Hóparnir hittast við Valaból (Músarhellir), þiggja léttar veitinger og taka lagið með gítarundir- ieik. Sannkölluð fjölskyldustemning. Skemmtileg gönguferð í fallegu umhverfi. Munið að gönguferð er helsta heilsubótin fyrir fólk á öllum aldri. Brottför verður frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6 (stansað v/kirkjugarðinn i Hafnarfirði). Verð aðeins kr. 300 og frítt fyrir börn 15 ára og yngri. í fjölskyldugönguna kl. 13.00 geta þátttak- endur komið á eigin bilum í Kaldársel (næg bilastæði). Göngudagsmerki fá allir þátt- takendur. Hvítasunnuferðir FÍ 28.-31. maí: 1) Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist í svefnpokaplássi að Görðum i Staðarsveit. 2) Öræfajökull-Skaftafell. Gangan á Öræfajökul tekur um 14 kist. Gist í svefnpokaplássi og tjöldum. 3) Skaftafell-Öræfasveit. Gengið um þjóðgarðinn. Gist i svefnpoka- plássi og tjöldum. 4) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00. Farmiða- sala á skrifstofunni, Mörkinni 6. 5) 29.-31. maí - brottför kl. 8.00 - Fimm- vörðuháls - Þórsmörk. Ekið að Skógum og gengið þaðan yfir til Þórsmerkur. Ferðafélag Islarids. Tekjum af sölu Alfsins veröur variö til aö efla aöstoð og meðferð fyrir aðstandendur alkóhólista v [

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.