Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 27 Listahátíð í Hafnarfírði Miðasala hófst í gær LISTAHÁTÍÐ í Hafnarfirði hefst 4. júni nk. Forsala aðgöngumiða hófst í gær, 19. maí, í menningar- miðstöðinni Hafnarborg, í Bóka- verslunum Eymyndsson í Austur- stræti og Borgarkringlunni og í Myndlistarskóla Hafnarfjarðar, þar sem tekið verður á móti miðapöntunum frá kl. 13-19 alla daga. Einnig verða seldir miðar á sýningunni Vor '93. Miðar á rokktónleikar Rage aga- inst the Machine og Jet Black Joe verða einnig seldir í hljómplötuversl- unum Steinars og Hljómalind. Meðal stórviðburða á Listahátíð í Hafnarfirði eru tónleikar breska . fiðlusnillingsins Nigel Kennedy og hljómsveitar hans, tónleikar búlg- örsku óperusöngkonunnar Ghenu Dimitrovu með Sinfóníuhljómsveit íslands, málverkasýning kúbanska myndlistarmannsins Manuel Mendive, frumflutningur nýrra tón- verka eftir Atla Ingólfsson og Hjálm- ar H. Ragnarsson og nýrra dans- ’verka eftir William Soleau og Maríu Gísladóttur sem semur sitt verk við nýja tónlist eftir Tryggva Baldvins- son. Einnig verða frumflutt tvö ný íslensk leikrit eftir Árna Ibsen og Araleikhúsið. fréttatilkynningu) DAGBÓK FÉLAG eldri borgara í Reykja- vík. Opið hús í Risinu kl. 13—17 í dag. Tvímenningskeppni í brids kl. 13. Reykjanes-Garðskagi-Grinda- vík 26. maí. Farið kl. 10 frá Risinu undir leiðsögn Jóns Tómassonar. Skrásetningí s. 28812. Gönguhrólf- ar fara frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag kl. 10.30—12. GRJNDAVÍKURKIRKJA: Spila- vist eldri borgara í safnaðarheimil- inu í dag kl. 14—17. Unglingastarf 14—16 ára í kvöld kl. 20. SJÖUNDA dags aðventistar á íslandi, Suðurhlíð 36. Á laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ingólfs- stræti 19: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: David West. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumað- ur: Steinþór Þórðarson. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Samkoma kl. 10. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórs- son. AÐVENTKIRKJAN, Brekastig 17, Vestm.: Biblíurannsókn kl. 10. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. TRAVE glös 12 stk í pakka. Brosandi í IKEA Tilbo&sverð kr. Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup í IKEA. Enn og aftur bjóðum við upp á tilboðsverð á ýmsum smávörum. Komdu í verslunina til okkar og gleðstu yfir góða verðinu. PLAZA sandkassasett, Tilboðsverð kr. ýE metravara )oðsverð kr. CYLINDER blómavasi Tilboðsverð kr. .metra MEG blúnda Tilboðsverð kr. pr.metra RISUM útidyramotta 35x60 sm. Tilboðsverð kr. KREATIV servíettur 75 stk. í pakka. Tilboðsverð kr. Tilboðsverðkr. PONDUS desertskálar 4 stk. í pakka. REDIG frystibox 16 stk. í pakka kr. VANG tuskumotta 140x200sm. Tilboðsverð kr. fyrir fólkið í landinu PICNIC lautartúras' Tilboðsverð kr. KRINGLUNNI 7 • SIMI 91-686650 TVEGGJA DAGA KODDATILBOÐ 21 "22MAI Fullt af sóðum vörum á frábæru sumarverði! SKIPHOLT119 SÍMI 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.