Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 55 ,0»niíressi,efff n Sn'ij k STJÚPBÖRN GRATA EKKI Passið ykkur. Hún sá „Thelma&Louise." ÞÆR HEFNASIN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Lára, 15 ára, á stjúpfööur, þrjú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrrver- andi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem er ólétt af tviburum! Aðalhlutverk: Hiilary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 </i Weeks) Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FEILSPOR ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ *MBL. ★ ★ ★ /, DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl.5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMOLITLI ★ ★★ Al Mbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. HORKUTOL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull: • „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM" eftir Rupert Creed og Jim Hawkins Leikrit með söngvum um líf og störf breskra tog- arasjómanna. Frumsýning þri. 25. maí - 2. sýn. mið. 26. maí — 3. sýn. fim. 27. maí - 4. sýn. fös. 28. maí. Áð- eins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hieypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: I kvöld - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning liefst. sími 11200 Stóra sviðið kl. 20: • KJAETAGANGUR eftir Neil Simon 6. sýn. á morgun uppsclt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu) uppselt - fim. 3. júní fáein sæti laus- fös. 4. júní uppselt - lau. 12. júní - sun. 13. júní. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir lærner og Loewe Allra síðustu sýningar: f kvöld 40. sýning - fáein sæti laus - fös. 28. maí fáein sæti laus - lau. 5. júní næstsíðasta sýning - fös. 11. júní síðasta sýning. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjöm Egner I dag kl. 14 uppselt - sun. 23. maí kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 23. mai kl. 17 nokkur sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17-. Síðustu sýningar þessa leikárs. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, clla seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá k). 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Gnena línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Uí LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 21/5, lau. 22/5, fós. 28/5, lau. 29/5, fös. 4/6, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. fH»r0twbfobifr Ritstjómarsíminn er 69 11 OO Ri© SIMI: 19000 CLOSE TO EDEIM - OLIKIR HEIMAR MELANIE Aðalhlutverk: Melanie Griffith (Working Girl, Body Double, GRIFFITH Something Wild o.fl.). Leikstjóri: Sidney Lumet (Fam- 4 A; iliy Business, Dog Day After- ■ ’ áÍPII? noon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Nótt eina er ungur, heit- trúaður gyðingakaupmaður drepinn í New York. Engin ummerki finnast eftir morð- Valin á ingjann og 750.000 dollara Cannes- virði af demöntum eru hátíðina '92. horfin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátiðinni ’93 í Reykjavík. Sýnd kl.5,7,9og11. DAMAGE - SIÐLEYSI ★ ★★ ■/! MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Timinn Siðleysi fjallar um at- burði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhlutv.: Jeremy Irons, Juliette Binoche og Miranda Richardson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - B. i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7, 9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 7 og 11. SODOMA REYKJAVÍK Sýnd í tilefni af því að myndin keppir í Cannes-keppninni ’93. Sýnd kl. 5 og 9. ENGLISH SUBTITLE ■ FELAGAR úr Sjálf- stæðisfélögum Kópavogs ganga laugardaginn 22. maí í hús nýbyggja á Nónhæð í Kópavogsdal og í Digra- neshlíðum og gefa þeim birkihríslur til þess að fagna vorkomunni og nýrri búsetu þeirra í Kópavogi. Um kvöld- ið halda Sjálfstæðisfélögin vorfagnað í Hamraborg 1 og eru allir velkomnir. ■ SNÆFELLINGAKÓR- INN heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju í dag, fimmtudag, kl. 16. Stjóm- andi kórsins er Friðrik S. Kristinsson, en Lára S. Rafnsdóttir leikur undir á Frá Kænumarkaðinum í Hafnarfirði. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. kvöld, fös. 21/5, fim. 27/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN l; íí I. A (i S S T A R F Vorfagnaður Kópavogsbúar! Vorfagnaöur sjálfstæðismanna verður haldinn laugar- daginn 22. maí í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAí; REYKjíAVÍKIIR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 22/5, sun. 23/5. Ailra sfðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuilorðna. RONJU RÆNING) A-GRILL Eftir sýningarnar á Ronju bjóðum við áhorfendum uppá grillaðar Goða-pylsur og Egils gosdrykki GEÐI -gx&imu vepta! %»s Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: í kvöld uppselt, fös. 21/5 fáein sæti laus, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Á LANDINU BLÁA Afmælisdagskrá til heiðurs Jónasi Árnasyni sjötugum í leik- stjórn Valgeirs Skagfjörð. Mið. 26/5 kl. 21. Aðeins þetta eina sinn. Miðaverð kr. 1.800,- fyrir börn og ellilífeyrisþega kr. 1.500,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. píanó. Kaffíveitingar verða að tónleikunum loknum. ■ MATVÆLAMARKAÐ- UR kænumarkaðshópsins byrjaði sunnudaginn 16. maí við smábátabryggjuna í Hafnarfirði og er talið að um 2.000 manns hafí heim- sótt markaðinn þennan fyrsta dag, segir í frétt frá hópnum. Markaðurinn held- ur áfram og verður hann opinn í dag fimmtudag og föstudag frá kl. 14-16 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Jafnframt at- hafnadögum (Vor’93) sem haldnir eru í Kaplakrikanum verða reglubundnar rútu- ferðir úr Krikanum niður á Kænumarkað. Eftir þetta verður Kænumarkaðurinn opinn alla sunnudaga út júní og júlí frá og með 30. maí. (Fréttatilkynning) ■ FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur nú hafið sumarstarf sitt. Eins og undanfarin ár er áhersla lögð á ferðalög og útiveru, auk annarrar hefð- bundinnar starfsemi. Pélags- starfsemin er skipulögð að nokkru leyti með tilliti til Árs aldraðra í Evrópu 1993. Næst á dagskrá er kóramót sem haldið verður í Hall- grímskirkju 22. maí nk. Þar koma fram 7 kórar eldri borgara. Framkvæmd þessa verkefnis FEB er að tilhlutan Öldrunarráðs íslands. Skipu- lagðar hafa verið sex ferðir og má þar nefna hálfsdags ferð um Reykjanes, sjó- mannadagshelginni verður eytt í Vestmannaeyjum, á Jónsmessukvöld verður stutt ferð um Bláfjöll, tveggja daga ferð um Snæ- fellsnes og fleiri ferðir. Göngu-Hrólfar, gönguklúb- bur félagsins, er alltaf á ferð- inni á milli kl. 10 og 12 á laugardagsmorgnum. Félag- ið efnir til frásagnarkeppni af raunverulegum atvikum undir samheitinu Minni- stæðir atburðir. Allir sem náð hafa 60 ára aldri hafa þátttökurétt. Fyrir utan góð bókaverðlaun fyrir þrjár bestu frásagnirnar verða þær birtar í haustblaði Fé- lags eldri borgara, Efri árun- um, skilafrestur er til 20. júní nk. Auk þess sem fyrr er greint frá verður opið i Risinu, Hverfisgötu 105,. Félagsheimili FEB úc júní- mánuð, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum og þrátt fyr- ir lokun Félagsheimilisins í júlí munu Göngu-Hrólfar fara í sínar laugardagsgöng- ur kl. 10. Dansað er í Sig- túni 3 á sunnudagskvöldum._ (F réttatilky nning-)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.