Morgunblaðið - 20.05.1993, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.05.1993, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 55 ,0»niíressi,efff n Sn'ij k STJÚPBÖRN GRATA EKKI Passið ykkur. Hún sá „Thelma&Louise." ÞÆR HEFNASIN STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Lára, 15 ára, á stjúpfööur, þrjú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrrver- andi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem er ólétt af tviburum! Aðalhlutverk: Hiilary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 </i Weeks) Sýnd kl. 5,7, 9og 11. FEILSPOR ★ ★★★ EMPIRE ★ ★ *MBL. ★ ★ ★ /, DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl.5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMOLITLI ★ ★★ Al Mbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. HORKUTOL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.30: Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull: • „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM" eftir Rupert Creed og Jim Hawkins Leikrit með söngvum um líf og störf breskra tog- arasjómanna. Frumsýning þri. 25. maí - 2. sýn. mið. 26. maí — 3. sýn. fim. 27. maí - 4. sýn. fös. 28. maí. Áð- eins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hieypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: I kvöld - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning liefst. sími 11200 Stóra sviðið kl. 20: • KJAETAGANGUR eftir Neil Simon 6. sýn. á morgun uppsclt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu) uppselt - fim. 3. júní fáein sæti laus- fös. 4. júní uppselt - lau. 12. júní - sun. 13. júní. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir lærner og Loewe Allra síðustu sýningar: f kvöld 40. sýning - fáein sæti laus - fös. 28. maí fáein sæti laus - lau. 5. júní næstsíðasta sýning - fös. 11. júní síðasta sýning. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjöm Egner I dag kl. 14 uppselt - sun. 23. maí kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 23. mai kl. 17 nokkur sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17-. Síðustu sýningar þessa leikárs. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, clla seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá k). 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Gnena línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Uí LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 21/5, lau. 22/5, fós. 28/5, lau. 29/5, fös. 4/6, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. fH»r0twbfobifr Ritstjómarsíminn er 69 11 OO Ri© SIMI: 19000 CLOSE TO EDEIM - OLIKIR HEIMAR MELANIE Aðalhlutverk: Melanie Griffith (Working Girl, Body Double, GRIFFITH Something Wild o.fl.). Leikstjóri: Sidney Lumet (Fam- 4 A; iliy Business, Dog Day After- ■ ’ áÍPII? noon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Nótt eina er ungur, heit- trúaður gyðingakaupmaður drepinn í New York. Engin ummerki finnast eftir morð- Valin á ingjann og 750.000 dollara Cannes- virði af demöntum eru hátíðina '92. horfin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátiðinni ’93 í Reykjavík. Sýnd kl.5,7,9og11. DAMAGE - SIÐLEYSI ★ ★★ ■/! MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Timinn Siðleysi fjallar um at- burði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhlutv.: Jeremy Irons, Juliette Binoche og Miranda Richardson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - B. i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7, 9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 7 og 11. SODOMA REYKJAVÍK Sýnd í tilefni af því að myndin keppir í Cannes-keppninni ’93. Sýnd kl. 5 og 9. ENGLISH SUBTITLE ■ FELAGAR úr Sjálf- stæðisfélögum Kópavogs ganga laugardaginn 22. maí í hús nýbyggja á Nónhæð í Kópavogsdal og í Digra- neshlíðum og gefa þeim birkihríslur til þess að fagna vorkomunni og nýrri búsetu þeirra í Kópavogi. Um kvöld- ið halda Sjálfstæðisfélögin vorfagnað í Hamraborg 1 og eru allir velkomnir. ■ SNÆFELLINGAKÓR- INN heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju í dag, fimmtudag, kl. 16. Stjóm- andi kórsins er Friðrik S. Kristinsson, en Lára S. Rafnsdóttir leikur undir á Frá Kænumarkaðinum í Hafnarfirði. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. kvöld, fös. 21/5, fim. 27/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN l; íí I. A (i S S T A R F Vorfagnaður Kópavogsbúar! Vorfagnaöur sjálfstæðismanna verður haldinn laugar- daginn 22. maí í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAí; REYKjíAVÍKIIR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 22/5, sun. 23/5. Ailra sfðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuilorðna. RONJU RÆNING) A-GRILL Eftir sýningarnar á Ronju bjóðum við áhorfendum uppá grillaðar Goða-pylsur og Egils gosdrykki GEÐI -gx&imu vepta! %»s Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: í kvöld uppselt, fös. 21/5 fáein sæti laus, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Á LANDINU BLÁA Afmælisdagskrá til heiðurs Jónasi Árnasyni sjötugum í leik- stjórn Valgeirs Skagfjörð. Mið. 26/5 kl. 21. Aðeins þetta eina sinn. Miðaverð kr. 1.800,- fyrir börn og ellilífeyrisþega kr. 1.500,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. píanó. Kaffíveitingar verða að tónleikunum loknum. ■ MATVÆLAMARKAÐ- UR kænumarkaðshópsins byrjaði sunnudaginn 16. maí við smábátabryggjuna í Hafnarfirði og er talið að um 2.000 manns hafí heim- sótt markaðinn þennan fyrsta dag, segir í frétt frá hópnum. Markaðurinn held- ur áfram og verður hann opinn í dag fimmtudag og föstudag frá kl. 14-16 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Jafnframt at- hafnadögum (Vor’93) sem haldnir eru í Kaplakrikanum verða reglubundnar rútu- ferðir úr Krikanum niður á Kænumarkað. Eftir þetta verður Kænumarkaðurinn opinn alla sunnudaga út júní og júlí frá og með 30. maí. (Fréttatilkynning) ■ FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur nú hafið sumarstarf sitt. Eins og undanfarin ár er áhersla lögð á ferðalög og útiveru, auk annarrar hefð- bundinnar starfsemi. Pélags- starfsemin er skipulögð að nokkru leyti með tilliti til Árs aldraðra í Evrópu 1993. Næst á dagskrá er kóramót sem haldið verður í Hall- grímskirkju 22. maí nk. Þar koma fram 7 kórar eldri borgara. Framkvæmd þessa verkefnis FEB er að tilhlutan Öldrunarráðs íslands. Skipu- lagðar hafa verið sex ferðir og má þar nefna hálfsdags ferð um Reykjanes, sjó- mannadagshelginni verður eytt í Vestmannaeyjum, á Jónsmessukvöld verður stutt ferð um Bláfjöll, tveggja daga ferð um Snæ- fellsnes og fleiri ferðir. Göngu-Hrólfar, gönguklúb- bur félagsins, er alltaf á ferð- inni á milli kl. 10 og 12 á laugardagsmorgnum. Félag- ið efnir til frásagnarkeppni af raunverulegum atvikum undir samheitinu Minni- stæðir atburðir. Allir sem náð hafa 60 ára aldri hafa þátttökurétt. Fyrir utan góð bókaverðlaun fyrir þrjár bestu frásagnirnar verða þær birtar í haustblaði Fé- lags eldri borgara, Efri árun- um, skilafrestur er til 20. júní nk. Auk þess sem fyrr er greint frá verður opið i Risinu, Hverfisgötu 105,. Félagsheimili FEB úc júní- mánuð, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum og þrátt fyr- ir lokun Félagsheimilisins í júlí munu Göngu-Hrólfar fara í sínar laugardagsgöng- ur kl. 10. Dansað er í Sig- túni 3 á sunnudagskvöldum._ (F réttatilky nning-)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.