Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 39
MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1993 39 NAUÐUNGARSALA Uppboö Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7. Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 25. mai 1993 kl. 11.30 á eftirfarandi eignum. Hótel Búðir, Staðarsveit, þinglýst eign Hótel Búða hf., fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Vátryggingafélags íslands. Hamraendar, Breiðuvíkurhreppi, þinglýst eign Jóns Sigurðssonar, Steins Jónssonar, Sigmundar Sigurgeirssonar og Ragnars Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands. Ennisbraut 55, Ólafsvík, þinglýst eign Stefáns Hjaltasonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka (slands, ólafsvík, Iðnlánasjóðs, Steypu- stöðvarinnar Bjargs hf., Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna og Sæco hf. Engihlíð 18, 3. hæð til vinstri, Ólafsvík, þinglýst eign Stefáns Hjalta- sonar, fer fram eftir kröfum Ólafsvíkurkaupstaðar, Júlíusar Hafstein og Byggingarsjóðs rikisins. Ólafsbraut 38, neðri hæð, Ólafsvík, þinglýst eign Guðmundar Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka Islands og Byggingar- sjóðs ríkisins. Ólafsbraut 48, Ólafsvík, þinglýst eign (vars Baldvinssonar, fer fram eftir kröfum Endurskoðunar hf. og Valafells hf. Skálholt 9, Ólafsvík, þinglýst eign (vars Baldvinssonar, fer fram eftir kröfum Valafells hf. Grundargata 7, Grundarfirði, þinglýst eign Gunnlaugs Kárasonar, fer fram eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og íslandsbanka hf. Árnatún 2, Stykkishólmi, þinglýst eign Guðmundar Benjamínssonar eftir kröfum Sjóvár-Almennra hf. og Vátryggingafélags íslands. Lágholt 11, Stykkishólmi, þinglýst eign Jens Óskarssonar, fer fram eftir kröfum Ásmundar Karlssonar og Byggingarsjóðs ríkisins. Lágholt 16, Stykkishólmi, þinglýst eign Gests Más Gunnarssonar, fer fram eftir kröfum Stykkishólmsbæjar, Lífeyrissjóðs Vesturlands, innheimtumanns ríkissjóðs og Hafnarbakka hf. Silfurgata 17 (15), 2. hæð, Stykkishólmi, þinglýst eign Þórdísar S. Guðbjartsdóttur, ferfram eftirkröfu Landsbanka (slands, Eyrarsveit. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 19, maí 1993. Vortónleikar Vortónleikar Árbæjarskóla verða í Langholts- kirkju föstudaginn 21. maí og hefjast kl. 20.30. Fram koma flautuleikarar og kór- söngvarar úr eldri og yngri kórum skólans. Fjölbreytt efnisskrá. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Borgarstjórnarkosningar 1994 Reykjavíkurstefna kjördæmisráðs Alþýðubandalagsfé- laganna í Reykjavík verður haldin laugardaginn 22. maí nk. á Kornhlöðuloftinu v/Bankastræti og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Reykjavíkurstefnan sett: Árni Þór Sigurðs- son, formaður kjördæmisráðsins. Hvernig borg viljum við? - Atvinnumál: Ögmundur Jónasson, formaður BSRB. - Umhverfis- og skipulagsmál: Auður Sveinsdóttir, formaður Landverndar. - Skóla- og velferðamál: Arthúr Morthens, sérkennslufulltrúi. - Málefni ungs fólks: Sigþrúður Gunnarsdóttir, nemi. - Þjónustan við hverfin - almennings- samgöngur: Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur. Fyrirspurnir og stuttar umræður í lok hvers erindis. - Kaffihlé. - Valddreifing og lýðræði - stjórnkerfi Reykjavíkur: Ólafur Hannibalsson, blaðamaður. Almennar umræður. Umræðustjórar: Guðrún Ágústsdóttir, vara- borgarfulltrúi, og Einar Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri. Reykjavíkurstefnan er opin öllum. AUGLYSINGAR Háteigssöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í kirkjunni mánudaginn 24. maí nk. kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Hallgrímssókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar verður haldinn í safnaðarheimili Hallgrímskirkju mánudaginn 24. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Aðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn föstudaginn 28. maí 1993 í Skipholti 37, 3. hæð, kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð sunnudaginn 20. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, sími 98-76580, frá kl. 11-19. Staðfestið fyrri pantanir fyrir 1. júní. Stjórnin. YMISLEGT Strandavíðir Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli), kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira. Upplýsingar í símum 668121 og 667490. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. v. s ii-SKK Trilla Rúmlega 2ja tonna trilla til sölu, smíðuð 1973 af Guðmundi frá Óttastöðum. Bátnum er mjög vel við haldið, borð hækkað og sett nýtt hús 1984. 25 hestafla Volvo Penta vél. Netaspil og dráttarspil. Bátnum fylgir krókaleyfi. Nánari upplýsingar hjá Bátum og búnaði, Tryggvagötu 4, sími 622554. Námskeið ítréskurði Fáein pláss laus í júní. Hannes Flosason, myndskurðarmeistari, sími 40123. Hvað veistu fjölbrautaskúunn BREIÐHOLTI um Fjölbrautaskólann í Breiðholti? Veistu að þar eru í raun sjö skólar undir einu þaki: Bóknámsskóli, viðskiptaskóli, félags- greina- og íþróttaskóli, sjúkralilða- og snyrti- skóli, matvæla- og veitingaskóli, iðnskóli og listaskóli. Við kynnum starfsemi okkar laugardaginn 22. maí kl. 10.30-13.30. Allir velkomnir. Skólameistari. Skólaslit TONUSMRSKOU KÓPWOGS Tónlistarskóla Kópavogs fara fram í Hjallakirkju föstudaginn 21. maí kl. 16.00. Skírteini afhent. Skólastjóri. VÉLSKÓLI ISLANDS Af hending prófskírteina og skólaslit Vélskóla íslands verða í hátíða- sal skólans laugardaginn 22. maí kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema er til 10. júní nk. Skólameistari. Söngskglinn í Rcykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum íReykjavík veturinn 1993-1994 er til 26. maí nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 10-17, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans í Reykjavík skólaárið 1992- 1993 verða í hátíðasal Sjómannaskólans föstudaginn 21. maí nk. kl. 14.00. Eldri nemendur og allir afmælisárgangar skólaris eru boðnir sérstaklega velkomnir. Skólameistari. Stýrimannaskólinn Reykjavík Skólavist skólaárið 1993-1994 Innritun stendur yfir: Inntökuskilyrði eru m.a: 1. Siglingatími: 24 mánuðir á skipum yfir 12 rúml.; 6 mánuðir af þessum tíma mega vera við störf tengd sjómennsku. Auk þess er heimilt að meta siglingatíma á minni bát- um, allt að 6 mánuði. 2. Fullnægjandi vottorð um sjón og heyrn. 3. Grunnskólapróf (10. bekkur) eða hlið- stætt próf. 4. Kunna sund. Upplýsingar gefnar í síma 13194 frá kl. 8.00-14.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Skólameistari. ÞJÓNUSTA Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, garð- skálaplöntur, sumarblóm og fjölærar plöntur. Verð gerist varla lægra. Verðdæmi: Hansarós frá 300 kr. Rifs kr. 300. Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 667315.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.