Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAI 1993 37 ___' SmO auglýsingor Áruteikningar - miðilsfundir Miðillinn Colin Kingshott verður með einka- tima í árulestri, miðilsfundi og kristalheilun með olíu til 24. maí. Túlkur á staðnum. Silfurkrossinn, sími 91-688704. Seltjarnarneskirkja Kvöldmessa í kvöld, uppstigningardag, kl. 20.30. Sönghópurinn An skilyrða sér um tónlistina. Þorgrímur Daníelsson prédikar. Prestur sr. Sólveig Lára Guð- mundsdóttir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð f immtudaginn 20. maí Kl. 10.30: Fuglaskoðun - Hafnarberg. Skemmtileg og fróðleg ferð í fylgd Árna Waag. Brottför frá BSI, bensínsölu. Verð kr. 1500/1600. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorðinna. Dagsferðir sunnud. 23. maí kl. 10.30: Skólagangan, lokaáfangi. Grunnskólinn í Grindavík og Skógfellaleið. Otivist. Hvab heitir þú? - hverra manna ertu? ER ÆTTARWIÓT í UPPSIGLIN6U? Á stóru ættarmóti er tilvaliö aö næla nöfn þótttakenda í barm þeirra. I Múlalundi færö þú barmmerki fyrir þetta eöa önnur tilefni. Einnig fóst þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Haföu samband við sölumenn okkar í síma 688476 eða 688459. Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar: 688476 og 688459 • Fax: 28819 Samkoma verður í Þribúðum í dag kl. 16.00. Söfnuðurinn frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð annast samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I' kvöld kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. Kapteinarnir Ann Mer- ethe Jakobsen og Erlingur Nielsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Ferðalag eldri safnaðarmeðlima kl. 8.30. Söng- og tónlistarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill, fallegur og fjölbreyttur söng- ur. M.a. Fíladelfíukórinn undir stjórn Ósk- ars Einarssonar, Guöný og drengirnir o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Vakningasamkoma i kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnirí FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir - Göngudagur - Hvíta- sunnuferðir Fimmtudag 20. mai: 1) Kl. 10.30: Botnssúlur. Ekið i Botnsdal og gengið á Vestursúlu. Verð kr. 1.100. 2) Kl. 13: Glymur-Botnsdalur. Ekið að Stóra-Botni og gengið þaðan. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. Opið hús í Mörkinni 6 mánudaginn 24. maí kl. 20.30. Hvítasunnuferðir kynntar. Fararstjórar gefa upplýsingar! Munið Göngudag FÍ sunnudag 23. maf. Kl. 11.00: Heiðmörk-Búrfell-Kaldársel (3 klst.). Gengið frá Heiðmerkurreit Ferða- félagsins um suðurhluta Heiðmerkur að Kolhól, Búrfellsgjá í Valaból. Kl. 13: Fjölskylduganga f Valaból (1-1'/2 klst.). Gengið frá Kaldárseli umhverfis Valahnúka að Valabóli. Hóparnir hittast við Valaból (Músarhellir), þiggja léttar veitinger og taka lagið með gítarundir- ieik. Sannkölluð fjölskyldustemning. Skemmtileg gönguferð í fallegu umhverfi. Munið að gönguferð er helsta heilsubótin fyrir fólk á öllum aldri. Brottför verður frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6 (stansað v/kirkjugarðinn i Hafnarfirði). Verð aðeins kr. 300 og frítt fyrir börn 15 ára og yngri. í fjölskyldugönguna kl. 13.00 geta þátttak- endur komið á eigin bilum í Kaldársel (næg bilastæði). Göngudagsmerki fá allir þátt- takendur. Hvítasunnuferðir FÍ 28.-31. maí: 1) Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist í svefnpokaplássi að Görðum i Staðarsveit. 2) Öræfajökull-Skaftafell. Gangan á Öræfajökul tekur um 14 kist. Gist í svefnpokaplássi og tjöldum. 3) Skaftafell-Öræfasveit. Gengið um þjóðgarðinn. Gist i svefnpoka- plássi og tjöldum. 4) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00. Farmiða- sala á skrifstofunni, Mörkinni 6. 5) 29.-31. maí - brottför kl. 8.00 - Fimm- vörðuháls - Þórsmörk. Ekið að Skógum og gengið þaðan yfir til Þórsmerkur. Ferðafélag Islarids. Tekjum af sölu Alfsins veröur variö til aö efla aöstoð og meðferð fyrir aðstandendur alkóhólista v [
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.