Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 í DAG er föstudagur 11. júní, sem er 162. dagurárs- ins 1993. Barrabasmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.15 og síðdegisflóð kl. 23.36. Fjara er kl. 5.04 og kl. 17.16. Sólarupprás íRvík er kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 6.47. (Almanak Háskóla íslands.) En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. (Matt. 5, 44-45). 1 2 ■' ■ 6 J i ■ pf 8 9 ■ 11 f 13 14 15 a 16 LÁRÉTT: - 1 gleðja, 5 lengdar- einingin, G niðurgangur, 7 hvað, 8 róa, 11 líkamshluti, 12 eldstæði, 14 mannsnafn, 16 þefaði. LÓÐRÉTT: - 1 stríðinn, 2 glatar, 3 gjóta, 4 elska, 7 sjór, 9 hita, 10 væskill, 13 ferski, 15 hæð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 glatar, 5 té, 6 Ijóð- um, 9 róm, 10 Na, 11 ól, 12 mas, 13 fata, 15 óia, 17 ríkari. LÓÐRÉTT: - 1 gulrófur, 2 atóm, 3 téð, 4 rúmast, 7 jóla, 8 una, 12 mala, 14 tók, 16 ar. SKIPIN_____________ RE YKJA VÍKURHÖFN: í fyrradag fór Örfirisey á veiðar og Múlafoss fór á ströndina. Seglskútan Frit- hjof Nansenkom og Slétta- nes fór á veiðar. Bakkafoss fór utan í gær og Mælifell, Arnarfell Freyja og Frár komu í gær. H AFN ARF J ARÐ ARHOFN: Otto Wathne fór á veiðar í fyrradag og Hofsjökull kom í gær að utan. ARNAÐ HEILLA QAáraafmæli. Sigurður í/U Jónsson frá Skála- nesi, Dvalarheimilinu Höfn á Akranesi, er níræður í dag. Hann tekur á móti gestum nk. laugardag, 12. júní, frá kl. 15, á heimili Davíðs Jack, Blikanesi 2, Garðabæ. O pTára afmæli. Jósef Q t) Sigurbjörnsson frá Ökrum í Fljótum, nú til heimilis að Hrafnistu í Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Hann verður að heiman í dag. Qfkára afmæli. Kristín OU J' Þorsteinsdóttir, Möðrufelii 7, Reykjavík, er áttræð í dag. Kristín og mað- ur hennar, Viggó Loftsson, taka á móti ættingjum og vin- um milli kl. 17-20 að Garða- holti í Garðabæ. /? fVára afmæli. Hrafn ÖU Sæmundsson, Bræðratungu 10, Kópa- vogi, verður sextugur á morgun, 12. júní. Hann og eiginkona hans, Ester Tyrf- ingsdóttir, eru erlendis. 7 flára afmæ4- Jón Vil- f U mundur Óskarsson, yfirvélstjóri á Þórði Jónas- syni EA 350, Grenivöllum 20, Akureyri, er sjötugur í dag. Eiginkona hans er Ólöf Sveinsdóttir. Þau hjónin eru erlendis. PT fVára afmæli. Gunnar tj \J Guðbjörn Sverris- son, bóndi Straumi, Skóg- arströnd, verður fimmtugur sunnudaginn 13. júní. Hann tekur á móti gestum frá kl. 16 á laugardag, 12. júní, á heimili sínu. FRETTIR BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag 11. júní kl. 10 í Hvassaleiti og kl. 14 í Iðufelli. Sýnt verður leikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. HIÐ íslenskra náttúru- fræðifélag. Farin verður umhverfisskoðunarferð í Krýsuvík á morgun, 12. júní. Lagt af stað frá BSÍ kl. 9 en stefnt að endurkomu kl. 18. Frekari uppl. á skrifstofu HÍN á Hlemmi 3 (í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar) eða í s. 91-624757. SUMARHÓTEL fyrir ketti hefur verið opnað. Uppl í s. 675563, Helga. Skilyrði fyrir dvöl er að kettirnir hafi verið sprautaðir. HVÍTABANDSKONUR Munið sumarferð félagsips á morgun. Mæting á BSÍ kl. 10 f.h. Félagskonur ú'ölmenn- ið. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Sumarferðin verður farin 20. júní. Staðfesting pantana fer fram í Safnaðar- heimilinu nk. mánudag, 14. júní, kl. 20-21. Nánari uppl. hjá Guðbjörgu í s. 33654, Ellen s. 34322 og Rósu s. 33065. KVENFÉLAGSSAMBAND Kópavogs verður með blóma- og kökusölu í Hamraborg 14 í dag frá kl. 11. FELAGSSTARF aldraðra Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. VIÐEY. Gönguferð á laugar- dag. Lagt af stað frá Viðeyj- arhlaði kl. 14.15. Messa kl. 14 og staðarskoðun kl. 15.15 á sunnudag. Auður Haf- steinsdóttir, borgarlistamað- ur leikur einleik á fiðlu í mess- unni. Sérstök bátsferð með kirkjugesti kl. 13.30. Kaffi- sala í Viðeyjarstofu báða dag- ana kl. 14-16.30. Bátsferðir auk messuferðarinnar verða á klst. fresti frá kl. 13-17, á heila tímanum úr landi, en á hálfa tímanum úr eyjunni. FÉLAG eldri borgara Kópavogi. Félagsvist og dans í Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. Þ.K. tríó og Hjör- dís leika fýrir dansi. Húsið er öllum opið. HANA NÚ verður með sína vikulegu laugardagsgöngu á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Sjá ennfremur á bls. 50 Landinn þarf engn að kvíða þó Ingólfur fari í fríið og stjórnin verði óstarfhæf. Denni snýr aftur! ... . . . 7. juní, að báðui dögum meðtökJum er i Laugamwapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvft: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðhoft - helgarvakt lyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíóir. Simsvari 681041. Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsáni vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeiUuvemdarstöð Rtykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðartausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og f immtudagskvöld kf. 20-23. Samhjéip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. Akureyri: Uppt. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apötek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustöð: Lœknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apötek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugaeslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn I Laugardal. Opirm alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelfið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppí.simi: 685533. Rauðakrosshúsiö, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opiö ailan sótarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Optð allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, ÁrmúJa 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vlmulaus æska Borgartúni 28,8.622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud.. m'iðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og sðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbekJi í heimahúsum eða oröið fyrir nauógun. Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hvoriu fimmtudagskvöldi milli Hukk- an 19.30 og 22 í sima 11012. MS-féiaa fslaods: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Llfsvon - landssamtök til verndar ófæðdum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjóf. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl..20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl.,9-19. Slmi 626868 eða 626878. SAA Samtök éhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kJ. 13-16. S. 19282. AA-semtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. UnglingaheimHi rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalírta Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplý*inj*mM«töJ ferj.rn.ta Bankestr. 2: Opin vlrka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barn8 s/mi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsin* til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\(þld- og nætursendjpgar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bærnaspttali Hrlngilns: Kl. 13-19 alla daga. OkJrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudogum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarslöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. FæðirtgarheimUi Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhWJ hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókriartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, Id. 17 tH kl. 8. Sami simi é helgidogum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjar&ar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavftur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. ki. 13-19. Grandasefn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19. þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4^, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: I júnl, júll og ágúst er opiö kl. 10-18 alia daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alia virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jönssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safniö er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i égústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. LJstisafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvökJum kl. 20.30. Reykjavfturhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. - og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. ____fn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. Id. 13-17. Máttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. i Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. . . * i ^sland*. Vesturgötu 8. Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smlðjusafn Jóeafats Hlnrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá H. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavftur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SumhuJlr I Sundhöll, Veslurbæjarl. og Broióholtsl. ern opnir sem hér segir. Mánod. • fóstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17,30, sunnud. 8-17.30, Laugardalslaug verjur lokuJ 27., 28. oj hugsanlega 29. mai vegna vUgerJa og vMhalds. Sundhöllin: Vegna ælinga þóttafélagarma verJa Irávik á opnonartima i SundhöHnni á timabjinu I. okt-l. júni og er þá lolaj kl. 19 virka Sundlaog KJprroga: Opin mánudaga - tosludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og suonudaga Id. 8-16.30. Siminn er 642560. Gartitor SuiUlaugn ppin mánud..|östud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hifnarfjortur. SuJurtH|arlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga 8-18 Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30, Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 1G-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundlaug Akueyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sim 23260. Sinllaug SUtjirrurrmr (J* minud. - fostud. Id. 7.10-20.30. Uugoid. kl. 7.10-17.30. SiHiud BÍáa lónið: Alia daga vikunnar opið fró kl. 10-22. SORPA Skrifstola Sorpu or opin kl. 820-16.15 vuka daga. MóttökustöJ er opin kl 7 30-17 virta daga. Gámaslöjvar Soro eru opdar kl. 13-22. Þær eru þó lokaóer á stórhálíjum og eltir- takta daga: Ménudaga: Ananaust. GarJabæ og Mostellsbæ, Þriójudaga' Jalnasoli Mijviku- daga: Kópavogi og Gyllallöt. Fimmtudaga: SævarhölJa. Ath. Sævathötji er opin há kl 8-22 mánud., þrijjud., miðukud og löslud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.