Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993
í DAG er föstudagur 11.
júní, sem er 162. dagurárs-
ins 1993. Barrabasmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 11.15 og síðdegisflóð kl.
23.36. Fjara er kl. 5.04 og
kl. 17.16. Sólarupprás íRvík
er kl. 3.02 og sólarlag kl.
23.55. Sól er í hádegisstað
kl. 13.27 og tunglið í suðri
kl. 6.47. (Almanak Háskóla
íslands.)
En ég segi yður: Elskið
óvini yðar, og biðjið fyrir
þeim, sem ofsækja yður.
(Matt. 5, 44-45).
1 2 ■'
■
6 J i
■ pf
8 9 ■
11 f 13
14 15 a
16
LÁRÉTT: - 1 gleðja, 5 lengdar-
einingin, G niðurgangur, 7 hvað,
8 róa, 11 líkamshluti, 12 eldstæði,
14 mannsnafn, 16 þefaði.
LÓÐRÉTT: - 1 stríðinn, 2 glatar,
3 gjóta, 4 elska, 7 sjór, 9 hita, 10
væskill, 13 ferski, 15 hæð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 glatar, 5 té, 6 Ijóð-
um, 9 róm, 10 Na, 11 ól, 12 mas,
13 fata, 15 óia, 17 ríkari.
LÓÐRÉTT: - 1 gulrófur, 2 atóm,
3 téð, 4 rúmast, 7 jóla, 8 una, 12
mala, 14 tók, 16 ar.
SKIPIN_____________
RE YKJA VÍKURHÖFN:
í fyrradag fór Örfirisey á
veiðar og Múlafoss fór á
ströndina. Seglskútan Frit-
hjof Nansenkom og Slétta-
nes fór á veiðar. Bakkafoss
fór utan í gær og Mælifell,
Arnarfell Freyja og Frár
komu í gær.
H AFN ARF J ARÐ ARHOFN:
Otto Wathne fór á veiðar í
fyrradag og Hofsjökull kom
í gær að utan.
ARNAÐ HEILLA
QAáraafmæli. Sigurður
í/U Jónsson frá Skála-
nesi, Dvalarheimilinu Höfn
á Akranesi, er níræður í dag.
Hann tekur á móti gestum
nk. laugardag, 12. júní, frá
kl. 15, á heimili Davíðs Jack,
Blikanesi 2, Garðabæ.
O pTára afmæli. Jósef
Q t) Sigurbjörnsson frá
Ökrum í Fljótum, nú til
heimilis að Hrafnistu í
Reykjavík, er áttatíu og
fimm ára í dag. Hann verður
að heiman í dag.
Qfkára afmæli. Kristín
OU J' Þorsteinsdóttir,
Möðrufelii 7, Reykjavík, er
áttræð í dag. Kristín og mað-
ur hennar, Viggó Loftsson,
taka á móti ættingjum og vin-
um milli kl. 17-20 að Garða-
holti í Garðabæ.
/? fVára afmæli. Hrafn
ÖU Sæmundsson,
Bræðratungu 10, Kópa-
vogi, verður sextugur á
morgun, 12. júní. Hann og
eiginkona hans, Ester Tyrf-
ingsdóttir, eru erlendis.
7 flára afmæ4- Jón Vil-
f U mundur Óskarsson,
yfirvélstjóri á Þórði Jónas-
syni EA 350, Grenivöllum
20, Akureyri, er sjötugur í
dag. Eiginkona hans er Ólöf
Sveinsdóttir. Þau hjónin eru
erlendis.
PT fVára afmæli. Gunnar
tj \J Guðbjörn Sverris-
son, bóndi Straumi, Skóg-
arströnd, verður fimmtugur
sunnudaginn 13. júní. Hann
tekur á móti gestum frá kl.
16 á laugardag, 12. júní, á
heimili sínu.
FRETTIR
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins verða í dag 11.
júní kl. 10 í Hvassaleiti og
kl. 14 í Iðufelli. Sýnt verður
leikverkið Nú gaman, gaman
er. Nánari uppl. hjá Helgu í
s. 25098 og hjá Sigríði í s.
21651.
HIÐ íslenskra náttúru-
fræðifélag. Farin verður
umhverfisskoðunarferð í
Krýsuvík á morgun, 12. júní.
Lagt af stað frá BSÍ kl. 9 en
stefnt að endurkomu kl. 18.
Frekari uppl. á skrifstofu HÍN
á Hlemmi 3 (í húsakynnum
Náttúrufræðistofnunar) eða í
s. 91-624757.
SUMARHÓTEL fyrir ketti
hefur verið opnað. Uppl í s.
675563, Helga. Skilyrði fyrir
dvöl er að kettirnir hafi verið
sprautaðir.
HVÍTABANDSKONUR
Munið sumarferð félagsips á
morgun. Mæting á BSÍ kl.
10 f.h. Félagskonur ú'ölmenn-
ið.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar. Sumarferðin verður
farin 20. júní. Staðfesting
pantana fer fram í Safnaðar-
heimilinu nk. mánudag, 14.
júní, kl. 20-21. Nánari uppl.
hjá Guðbjörgu í s. 33654,
Ellen s. 34322 og Rósu s.
33065.
KVENFÉLAGSSAMBAND
Kópavogs verður með blóma-
og kökusölu í Hamraborg 14
í dag frá kl. 11.
FELAGSSTARF aldraðra
Lönguhlíð 3. Spilað á hverj-
um föstudegi kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
VIÐEY. Gönguferð á laugar-
dag. Lagt af stað frá Viðeyj-
arhlaði kl. 14.15. Messa kl.
14 og staðarskoðun kl. 15.15
á sunnudag. Auður Haf-
steinsdóttir, borgarlistamað-
ur leikur einleik á fiðlu í mess-
unni. Sérstök bátsferð með
kirkjugesti kl. 13.30. Kaffi-
sala í Viðeyjarstofu báða dag-
ana kl. 14-16.30. Bátsferðir
auk messuferðarinnar verða
á klst. fresti frá kl. 13-17, á
heila tímanum úr landi, en á
hálfa tímanum úr eyjunni.
FÉLAG eldri borgara
Kópavogi. Félagsvist og
dans í Auðbrekku 25 í kvöld
kl. 20.30. Þ.K. tríó og Hjör-
dís leika fýrir dansi. Húsið
er öllum opið.
HANA NÚ verður með sína
vikulegu laugardagsgöngu á
morgun. Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Sjá ennfremur á bls. 50
Landinn þarf engn að kvíða þó Ingólfur fari í fríið og stjórnin verði óstarfhæf. Denni snýr aftur!
... . . . 7. juní, að báðui
dögum meðtökJum er i Laugamwapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek,
Hraunbæ 102B, opið til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvft: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. í s. 21230.
Breiðhoft - helgarvakt lyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíóir. Simsvari 681041.
Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og iæknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsáni vegna nauðgunarmála 696600.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeiUuvemdarstöð Rtykjavfkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaöa
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aðartausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspit-
alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv-
um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmis-
mál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og f immtudagskvöld kf. 20-23.
Samhjéip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414.
Akureyri: Uppt. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MosfeHs Apötek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær. Heilsugæslustöð: Lœknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apötek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugaeslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn I Laugardal. Opirm alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvelfið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppí.simi: 685533.
Rauðakrosshúsiö, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opiö ailan sótarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Optð allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, ÁrmúJa 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfióleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vlmulaus æska Borgartúni 28,8.622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud.. m'iðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og sðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbekJi í heimahúsum eða oröið fyrir nauógun.
Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hvoriu fimmtudagskvöldi milli Hukk-
an 19.30 og 22 í sima 11012.
MS-féiaa fslaods: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Llfsvon - landssamtök til verndar ófæðdum börnum. S. 15111.
Kvennaréðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjóf.
Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl..20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl.,9-19. Slmi 626868 eða 626878.
SAA Samtök éhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeóferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kJ. 13-16. S. 19282.
AA-semtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaða-
kirkju sunnud. kl. 11.
UnglingaheimHi rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalírta Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplý*inj*mM«töJ ferj.rn.ta Bankestr. 2: Opin vlrka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barn8 s/mi 680790 kl. 10-13.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsin* til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og k\(þld- og nætursendjpgar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatimi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bærnaspttali Hrlngilns: Kl. 13-19 alla daga. OkJrunarlækn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudogum kl.
15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarslöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. FæðirtgarheimUi Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshællð: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhWJ hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsókriartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaklþjónusta. Vegna bflana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, Id. 17 tH kl. 8. Sami simi
é helgidogum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjar&ar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud-
föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavftur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard.
ki. 13-19. Grandasefn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19. þriöjud. - föstud.
kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4^, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar
um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjarsafn: I júnl, júll og ágúst er opiö kl. 10-18 alia daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alia virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jönssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safniö er
opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i égústlok.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum.
LJstisafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22.
Tónleikar á þriöjudagskvökJum kl. 20.30.
Reykjavfturhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S.
699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17.
____fn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. Id. 13-17.
Máttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
i Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700.
. . * i ^sland*. Vesturgötu 8. Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smlðjusafn Jóeafats Hlnrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá
H. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavftur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SumhuJlr I Sundhöll, Veslurbæjarl. og Broióholtsl. ern opnir sem hér segir. Mánod.
• fóstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17,30, sunnud. 8-17.30, Laugardalslaug verjur lokuJ 27., 28.
oj hugsanlega 29. mai vegna vUgerJa og vMhalds. Sundhöllin: Vegna ælinga þóttafélagarma
verJa Irávik á opnonartima i SundhöHnni á timabjinu I. okt-l. júni og er þá lolaj kl. 19 virka
Sundlaog KJprroga: Opin mánudaga - tosludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og suonudaga Id.
8-16.30. Siminn er 642560.
Gartitor SuiUlaugn ppin mánud..|östud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hifnarfjortur. SuJurtH|arlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga 8-18 Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30,
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmáriaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 1G-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmlðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
Sundlaug Akueyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Sim 23260.
Sinllaug SUtjirrurrmr (J* minud. - fostud. Id. 7.10-20.30. Uugoid. kl. 7.10-17.30. SiHiud
BÍáa lónið: Alia daga vikunnar opið fró kl. 10-22.
SORPA
Skrifstola Sorpu or opin kl. 820-16.15 vuka daga. MóttökustöJ er opin kl 7 30-17 virta
daga. Gámaslöjvar Soro eru opdar kl. 13-22. Þær eru þó lokaóer á stórhálíjum og eltir-
takta daga: Ménudaga: Ananaust. GarJabæ og Mostellsbæ, Þriójudaga' Jalnasoli Mijviku-
daga: Kópavogi og Gyllallöt. Fimmtudaga: SævarhölJa. Ath. Sævathötji er opin há kl 8-22
mánud., þrijjud., miðukud og löslud.