Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Húsbréf Attundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990. Irmlausnardagur 15. ágúst 1993. 500.000 kr. bréf 90110061 90110785 90111118 90111681 90112212 90112747 90113441 90114148 90110202 90110819 90111217 90111744 90112233 90112761 90113461 90114162 90110330 90110873 90111227 90111764 90112279 90112868 90113493 90114214 90110515 90110890 90111291 90111769 90112286 90112910 90113794 90114313 90110537 90110911 90111300 90111864 90112290 90113035 90113814 90110611 90110963 90111377 90111901 90112306 90113068 90113822 90110616 90110969 90111384 90112046 90112309 90113091 90113850 90110629 90110992 90111491 90112073 90112325 90113111 90113903 90110697 90111015 90111546 90112101 90112369 90113234 90114044 90110762 90111025 90111612 90112188 90112524 90113292 90114115 50.000 kr. bréf 90140017 90140750 90141617 90142129 90143063 90143657 90144472 90145124 90140020 90140887 90141712 90142250 90143086 90143672 90144489 90145148 90140039 90140932 90141759 90142402 90143087 90143738 90144511 90145275 90140158 90141054 90141797 90142446 90143231 90143742 90144561 90145280 90140208 90141194 90141817 90142713 90143234 90143749 90144668 90145294 90140210 90141277 90141869 90142792 90143355 90143808 90144694 90140227 90141313 90141936 90142834 90143376 90143959 90144781 90140304 90141315 90141985 90142853 90143386 90144001 90144816 90140387 90141367 90142015 90142928 90143442 90144053 90144979 90140486 90141528 90142024 90142949 90143570 90144068 90145072 90140514 90141560 90142060 90143028 90143621 90144280 90145098 90140657 90141564 90142092 90143032 90143640 90144354 90145112 5.000 kr. bréf 90170074 90170676 90171432 90172154 90172750 90173491 90173985 90174502 90170154 90170718 90171527 90172201 90172779 90173517 90174103 90174575 90170204 90170749 90171574 90172226 90172821 90173646 90174104 90174607 90170232 90170936 90171658 90172354 90173235 90173675 90174159 90174662 90170259 90171033 90171659 90172455 90173239 90173769 90174175 90174678 90170288 90171106 90171683 90172456 90173241 90173795 90174248 90174803 90170358 90171153 90171769 90172599 90173267 90173860 90174332 90174942 90170382 90171232 90171803 90172627 90173357 90173876 90174354 90175068 90170484 90171248 90172031 90172640 90173364 90173878 90174374 90170525 90171269 90172116 90172685 90173418 90173881 90174381 90170616 90171378 90172121 90172695 90173449 90173912 90174418 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/11 1991) 5.000 kr. | innlausnarverð 5.875.- 90173029 5 (2. útdráttur, 15/02 1992) innlausnarverð 594.488.- 90113321 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverð 59.449.- 90143721 innlausnarverð 5.945.- 90171144 90173200 90175048 90173183 (3. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverö 603.798.- 90111336 90113325 90114325 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverð 60.379.- 90144097 90144956 90145071 innlausnarverð 6.037.- 90170093 90172107 90174126 90171143 90173927 90174461 90171240 90174124 (4. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverö 618.223.- 90114241 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverð 61.822.- 90140103 90140428 90144955 innlausnarverð 6.182.- 90170625 90171140 90174465 90170813 90172684 (5. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverð 627.506.- 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverö 62.751.- innlausnarverð 6.275.- 90170197 90172688 90170410 90173360 90171876 90173525 90114332 90141591 90142700 90174733 (6. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 641.449.- 90113770 90114120 500.000 kr. 50.000 kr. innlausnarverð 64.145.- 90140067 90140844 90140331 90140353 90140384 90140484 90140791 90141321 90142870 90143045 90143649 90144558 5.000 kr. innlausnarverð 6.414.- 90170552 90172758 90171145 90173522 90172173 90173719 90144784 90145011 90145173 90145216 90145241 90145340 90175105 500.000 kr. (7. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 653.468.- 90110308 90112625 90111518 90113196 90112155 90113878 90112198 90113893 50.000 kr. 5.000 kr. innlausnarverö 65.347.- 90140234 90141604 90140402 90141997 90140597 90145207 innlausnarverð 6.535,- 90170166 90172049 90170178 90170609 90171139 90171185 90171886 90172061 90172987 90173062 90173259 90175038 90113967 90114315 90114427 90145303 90175044 90175077 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að ínnleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavik. cSh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAÖT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Iþróttakennaraskóli Islands Fyrsta útskrift úr nýju kerfi Laugarvatni. BRAUTSKRÁNING og skólaslit við íþróttakennaraskólann á Laugar- vatni fór fram í íþróttahúsi skólans á föstudaginn var. Þrjátíu og fjórir nemendur útskrifuðust að þessu sinni, tuttugu og einn piltur og þrettán stúlkur. Þetta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka námi við skólann eftir að nýrri námsskipan var komið á við skólann fyrir tveimur árum. Skólinn sem starfað hefur í fímmtíu ár, frá 1952, hefur verið að aðlaga sig námsskipan á háskólastigi síðan í desember 1990. Ætlunin er að hann verði betur í stakk búinn til að veita aukna val- möguleika í framtíðinni með deilda- skiptingu og lengingu kennaranáms- ins. Stefnt er að því að taka inn í deildaskiptan skóla 199'5 þegar ný löggjöf hefur verið samþykkt um skólann. Ámi Guðmundsson sem verið hef- ur skólastjóri skólans óslitið síðan 1957 hefur verið í leyfí frá störfum síðan um áramót vegna veikinda. Staðgengill hans í starfi þetta miss- eri hefur verið einn af kennurum skólans, Kári Jónsson fyrrverandi skólastjóri á Núpi í Dýrafirði. Kári mun gegna þessu starfí um óákveð- inn tíma. Viðurkenningar fyrir góðan náms- árangur fengu Alda Hanna Hauks- dóttir fyrir hæstu meðaleinkunn í greinum skólaíþrótta, Guðbjörg Við- arsdóttir fyrir hæstu meðaleinkunn í uppeldisgreinum og einnig í val- greinum. Halla Karen Kristjánsdóttir hlaut hæstu meðaleinkunn í líffræði- greinum. Hún var einnig með hæstu lokaeinkunn frá skólanum, 8,61. Skólanum bárust margar kveðjur í tilefni tímamótanna og gjafir frá útskriftarhópnum og 25 ára útskrift- arhópi. Fram kom hjá starfandi skóla- stjóra að mikil uppbygging mann- virkja er nú í gangi á Laugarvatni í tengslum við þróun skólans og fyrir- hugað landsmót UMFÍ á næsta ári. Nýtt stórt íþróttahús var tekið í notk- un við skólann 1987, nýr malarvöllur 1990 og ný útisundlaug 1992. Þá er verið að hefja framkvæmdir við endurbyggingu gamla frjálsíþrótta- vallarins sem á að verða tilbúinn næsta sumar. Morgunblaðið/Kári Jónsson íþróttakennarar ráða í eitt af lokaverkefnum sínum við skólann í ratleik. F.v. Elís Þór Rafnsson, Jóhann Rúnar Pálsson, Ragnheiður Helga Guðjónsdóttir og Halla Karen Kristjánsdóttir. Útskrift TUTTUGU og einn útskriftarnemanna ásamt Ólafi Jens Péturssyni deildarstjóra frumgreinadeildar. Tækniskólinn útskrif- ar úr frnmgreinadeild ÞRJÁTÍU og tveir nemendur útskrifuðust með raungreinadeild- arpróf, lokapróf úr frumgreinadeild, frá Tækniskóla íslands 29. maí. Aðsókn að frumgreinadeild hefur tekið fjörkipp miðað við að- sókn í fyrra. Það má skýra að hluta með því að nám í deildinni er aftur orðið lánshæft. Þó með þeim skilyrðum að unisækjandi hafi lokið lánshæfu sérnámi. Frumgreinadeild Tækniskólans er tveggja vetra nám og skiptist í undir- búnings- og raungreinadeild. Þar eru kenndar almennar greiriar eftir áfangakerfí og í náinni samvinnu við sérgreinadeildir. Markmiðið með náminu í deildinni er að það sé hnitm- iðaður undirbúningur undir tæknin- ám í Tækniskóla íslands og því lýkur með raungreinadeildarprófi. Þetta próf veitir einnig rétt til inngöngu í annað nám á háskólastigi. Tekið við umsóknum Á vorönn stundaði alls 141 nem- andi nám í frumgreinadeild. Þar af voru um 50 nemendur skráðir í sér- greinadeildir skólans. AIIs útskrifuð- ust 32 með raungreinadeildarpróf. Þar af höfðu 16 áður lokið sveins- prófi í iðngrein, 7 burtfararprófí úr iðnfræðsluskóla, 2 eru vélstjórar og einn sjúkraliði. í frumgreinadeild fer nú fram mat á fyrra námi nýnema til þess að auðvelda þeim upphaf námsins þar eða flýta fyrir þeim. Vegna breytinga á úthlutunarreglum Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna námsmönnum í frumgreinadeild til hagsbóta er enn tekið við umsóknum. Skólasetning verður 20. ágúst og kennsla hefst mánudaginn 23. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.