Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 15 Bj örgnnarfélag Vestmanna- ejja festir kaup á nýjum bát Vestmannaeyjum. BJ ÖRGUN ARFÉL AG Vest- mannaeyja hefur fest kaup á nýjum bát fyrir félagið. Báturinn er nú í smíðum í Noregi og verð- ur afhentur síðla sumars. Hann verður 14,6 metrar á lengd og 4,4 metrar á breidd og vel búinn öllum tækjum til siglinga og björgunarstarfa. Báturinn kem- ur í stað tveggja minni báta sem Björgunarfélagið átti en hefur nú selt. Forsvarsmenn Björgunarfélags- ins kynntu bátakaup sín fyrir skömmu. í máli Bjarna Sighvats- sonar, formanns félagsins, kom fram að eftir sameiningu Hjálpar- sveitar skáta og Björgunarfélags Vestmannaeyja á síðasta ári hafí strax verið farið að huga að kaupum á nýjum bát fyrir félagið. Hjálpar- sveitin átti áður lítinn bát og Björg- unarfélagið átti heldur stærri og pláss verður fyrir sjúkrabörur. Bát- urinn verður búinn lokuðum hólfum og á ekki að geta sokkið og hann á að rétta sig sjálfkrafa við ef hon- um hvolfír. Kaupverð bátsins er 33 milljónir og til fjármögnunar kaupunum var annar gamli bátur félagsins settur uppí en hinn seldur til Grindavíkur. Eftirstöðvarnar eru síðan ijármagn- aðar með lánum innanlands til sex ára og sagði Bjarni að það væri því framundan sex ára vinna við fjáröfl- un hjá félaginu til að eignast bátinn að fullu. Grímur Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Sams konar bátur og Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur nú fest kaup á. Húsbréf Sjöundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. ágúst 1993. meiri bát. Eftir ítarlega skoðun var ákveðið að ráðast í kaup á Alusafe 1500 bát frá AFAS í Álasundi í Noregi. Var báturinn sá ódýrasti sem völ var á í þessum gæðaflokki en jafn- framt var það mat sérfróðra aðila að hann myndi henta mjög vel fyr- ir Björgunarfélagið. Gengið hefur verið frá kaupum á bátnum og verð- ur hann tilbúinn til afhendingar í byijun ágúst næstkomandi en þá ráðgera Björgunarfélagsmenn að halda utan og sigla bátnum heim. Báturinn verður 14,6 metrar á lengd og 4,4 metrar á breidd og ganghraði verður um 32 sjómílur. I bátnum verða tvær 480 hestafla Volvo Penta vélar og verður bátur- inn knúinn áfram með sjóþrýstibún- aði. Á bátnum verður stórt og rúmgott stýrishús sem á að taka 10 tii 15 manns í sæti auk þess sem 1.000.000 kr. bréf 90210065 90210341 90210526 90210796 90211203 90211408 90211672 90211776 90212170 90212586 90210072 90210363 90210607 90210913 90211246 90211441 90211697 90211810 90212196 90212634 90210103 90210370 90210669 90210970 90211303 90211509 90211734 90211851 90212339 90212721 90210162 90210427 90210680 90210997 90211358 90211514 90211761 90211867 90212476 90210215 90210461 90210686 90211184 90211401 90211628 90211771 90212155 90212490 100.000 kr. bréf ■ - 90240036 90240679 90241285 90241715 90242471 90243696 90244365 90244889 90245689 90246543 90247040 90240245 90240746 90241286 90241724 90242530 90243711 90244374 90244946 90245815 90246571 90247083 90240286 90240815 90241399 90241945 90242550 90243754 90244456 90244956 90245820 90246587 90247160 90240319 90240865 90241406 90242050 90242684 90243886 90244457 90245110 90245897 90246613 90240366 90240911 90241443 90242061 90242796 90243922 90244591 90245130 90245910 90246636 ' 90240425 90240916 90241450 90242163 90242913 90244034 90244632 90245141 90246009 90246650 90240438 90240988 90241486 90242230 90242936 90244047 90244644 90245156 90246069 90246655 90240460 90241008 90241503 90242236 90243001 90244078 90244718 90245206 90246120 90246703 90240486 90241038 90241616 90242251 90243117 90244100 90244719 90245278 90246151 90246738 90240497 90241078 90241651 90242252 90243189 90244108 90244745 90245308 90246178 90246767 90240546 90241140 90241673 90242276 90243399 90244188 90244789 90245370 90246470 90246981 90240597 90241200 90241687 90242450 90243419 90244253 90244833 90245645 90246490 90246987 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími S71800 ^ OPIÐSUNNUD. KL. 13-18. MMC Pajero langur, diesel, turbo, m/lnterc., ’92, 5 g., ek. 67 þ., sóllúga o.fl. V. 3.150 þús., sk. á ód. V.W. Jetta CL '91, svartur, sjálfsk., ek. 29 þ. V. 1.050 þús. Volvo 440 SE '92, brúnsans, sjálfsk., ek. 20 þ., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.350 þús. Daihatsu Charade Sedan SG '90, blár, 5 g., ek. 35 þ., aflstýri o.fl. V. 690 þús. stgr. Toyota Hilux Douple Cap diesel '91, vsk- bfll, blásans, 5 g., ek. 39 þ., álfelgur o.fl. V. 1690 þús., sk. á ód. Toyota Corolla Liftback ’88, sjálfsk., steingrar, ek. 98 þ. V. 630 þús. stgr. Nissan Patrol háþekja diesel ’86, hvítur, 5 g., ek. 170 þ., 6T spil o.fl. gott eintak. V. 1.550 þús. Toyota Corolla Sedan ‘87, 5 g., ek. 85 þ. Mjög gott eintak. V. 420 þús., sk. á ód. Toyota Ex Cap V-6 m/húsi '90, vsk-bfll, sjálfsk., ek 19 þ. mílur, álfelgur o.fl. V. 1490 þús. Dodge Shadow ES 3ja dyra '89, 5 g., ek. aöeins 29 þ. V. 820 þús., skipti. Wagonoer 2.5 L '84, 5 dyra, sjálfsk., ek. 110 þ. V. 790 þús. sk. á ód. Toyota Corolla XL '90, rauöur, 5 g., ek. 45 þ. V. 750 þús. Honda Civic GLi '90, 5 g., ek. 42 þ. V. 850 þús., sk. á ód. 10.000 kr. bréf 90270010 90270664 90271111 90271751 90272322 90273028 90273863 90274986 90275532 90276143 90276974 90270022 90270667 90271139 90271787 90272404 90273070 90273900 90275004 90275629 90276212 90276976 90270047 90270748 90271269 90271802 90272449 90273079 90273972 90275094 90275699 90276385 90276982 90270108 90270799 90271317 90271870 90272559 90273157 90274182 90275100 90275715 90276402 90270213 90270851 90271335 90272016 90272581 90273279 90274370 90275109 90275756 90276544 90270272 90270856 90271355 90272041 90272600 90273338 90274450 90275158 90275768 90276651 90270438 90270935 90271448 90272123 90272644 90273376 90274573 90275240 90275805 90276746 90270442 90270991 90271502 90272200 90272727 90273553 90274587 90275241 90275819 90276842 90270454 90271033 90271520 90272229 90272795 90273591 90274636 90275388 90275986 90276848 90270508 90271063 90271599 90272242 90272823 90273647 90274759 90275439 90276013 90276906 90270586 90271075 90271606 90272247 90272839 90273707 90274785 90275461 90276087 90276915 90270607 90271091 90271610 90272291 90272976 90273757 90274801 90275488 90276138 90276947 Yfirlit yíir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. 10.000 kr. 1000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (1. útdráttur, 15/02 1992) innlausnarverð 117.074.- 90243605 90243744 90244562 90245581 90245928 innlausnarverð 11.707.- 90273809 90274843 90276488 90277012 90277072 90274761 (2. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 1.189.772,- innlausnarverð 118.977,- innlausnarverð 11.897.- 90273812 90274848 90275335 90275336 90276144 90273959 90211480 90244433 90245920 (3. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 1.218.915.- 90210251 innlausnarverð 121.892.- 90243604 90244434 90244609 90245565 90245927 innlausnarverö 12.189,- 90270615 90275276 100.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (5. Útdráttur, 15/02 1993) inniausnarverö 126.620.- 90240560 90241832 90242853 90240828 90242094 90242911 innlausnarverð 12.662.- 90242977 90246595 90270101 90272601 90275279 90272517 90275027 90275919 90276822 (6. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 1.290.690.- 90210076 90210624 90211311 90210368 90211064 innlausnarverð 129.069,- 90211970 90212642 90240079 90241906 90243386 90240187 90242458 90243881 90240406 90242511 90243897 90241352 90243375 90243965 90244304 90244722 90244874 90245279 90245564 90245894 90246412 innlausnarverð 12.907.- 90270278 90270618 90273011 90270394 90270750 90273742 90270395 90271344 90273811 90270424 90272569 90273819 90275391 90275628 90275977 90277007 90277017 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverð 123.795.- 90241489 90243784 90244313 90244564 10.000 kr. innlausnarverð 12.379.- 90273014 90273821 90276425 90273674 90276814 90276825 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá Innlausnardegi. Því er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þetrra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst i veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlands- braut 24 í Reykjavík. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRÁUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 HVlTA HÚSID / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.