Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993
LIFANDI - ALIVE
STÁLí STÁL
CHRISTOPHER LAMBERT (Highlander,
Graystoke) er hér í magnaðri stór
spennumynd sem er aðeins fyrir fólk
með sterkar taugar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÖNNUÐINNAN 16ÁRA.
MÝSOGMENIM
Francis Ford Coppola
SIGLTTIL SIGURS
Falleg og óvenjuleg
mynd.
Sýndkl. 9og 11.10.
LÖGGAN'STÚLKAN
OGBÓFINN
* -k ★ DV * * ★ Mbl.
Vönduð mynd um vináttu
og náungakærleik.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ummæli
forsýningargesta
fimmtudaginn 10. júni
um myndina
TVEIRÝKTIRI
sem sýnd er
í Regnboganum
dfcmoacimm
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
D. AWIFE. A BILLIONAIRE. A PROPOS.
ANADBlANUfiiEfflM
INIÐECENT PROPOS/
Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi
Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt
hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar
spurningar vakna.
Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga?
Leikstjóri er ADRIAN LYNE („Fatal Attraction11, „972 Weeks“) og framleiðandi
Sherry Lansing.
Sýndkl.5, 7,9 og 11.15.
Hestadag-
ur á Sögu-
torgi á
sunnudag
HESTADAGUR við Sögxi-
torg verður nk. sunnudag,
hestamenn koma með reið-
skjóta sína í heimsókn og
fleira verður til skemmtun-
ar, segir í tilkynningu frá
Ferðamálafulltrúa Hafnar-
fjarðar.
Sögutorg heitir eftir Bjama
riddara Sívertsen sem rak
bæði verslun og útgerð á þess-
um stað fyrir nær 200 árum
og Byggðasafnið er einmitt í
íbúðarhúsinu sem Bjami
byggði um 1803. Bjami ridd-
ari verður á Sögutorgi sínu
næstu sunnudaga, segir sög-
ur, þenur dragspilið og slær
menn til riddara eftir þörfum.
Fá nýslegnir riddarar skraut-
legt skjal tign sinni til stað-
festingar gegn vægu gjaldi.
(Fréttatilkynning)
Frá hátíðarhöldum á Sögutorgi á sjómannadaginn.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIfí ERU f •--------
FYRSTA FLOKKS ÍSSkOLABIO SÍMI22140
vrisjt
f-f Ap fiara
DAGBÓK
FRÉTTIR
FÉLAG eldri borgara.
Göngu-Hrólfar fara frá Ris-
inu, Hverfisgötu 105, kl. 10
laugardag. Ekið í Skíðaskál-
ann og gengið um nágrennið,
veitingar í skálanum að
göngu lokinni. Komið verður
aftur í bæinn um kl. 13.
Skráning í s. 28812.
KVENFÉLAGIÐ Freyja fer
í vorferð til Nesjavalla sunnu-
daginn 13. júní. Lagt verður
af stað frá Digranesvegi 12
kl. 20. Þátttökutilk. og nánari
uppl í s. 40576 Katrín og
43774 Sigurbjörg. Allir vel-
komnir.____________
KIRKJUSTARF________
LAUGARNESKIRKJA:
Mömmumorgunn kl.
9.30-12.___________
AÐVENTKIRKJAN: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 á morgun.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Jóhann Grétarsson.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Guðsþjónusta á
morgun kl. 10.15. Ræðumað-
ur Kristinn Ólafsson. Biblíu-
rannsókn að guðsþjónustu
lokinni.
ÁRNESSÖFNUÐUR,
Gagnheiði 40, Selfossi:
Guðsþjónusta kl. 10. Ræðu-
maður Eric Guðmundsson.
Biblíurannsókn að guðsþjón-
ustu lokinni.
AÐVENTKIRKJAN,
Brekastíg 17, Vestm.eyjum:
Biblíurannsókn á morgun kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Þröstur B. Stein-
þórsson.
AÐVENTSÖFNUÐURINN
Hafnarfirði: Samkoma á
morgun kl. 10. Ræðumaður.
Steinþór Þórðarson.
SAMFÉLAG aðventista á
Akureyri, Sunnuhlíð 12:
Samkoma á morgun kl. 10.
Ræðumaður David West.
■ IÐNNEMASAMBAND
íslands mun á næstunni efna
til happdrættis meðal félags-
manna sinna. í vinning verð-
ur utanlandsferð að eigin
vali með Samvinnuferðum
Landsýn að verðmæti 70
þúsund krónur. Allir skuld-
lausir félagar Iðnnemasam-
bandsins munu eiga mögu-
leika á því að hreppa ókeypis
utanlandsferð með Sam-
vinnuferðum Landsýn. Það
sem iðnnemar þurfa að gera
til að vera með í þessu happ-
drætti er einungis að sjá til
þess að þeir skuldi engin fé-
lagsgjöld til Iðnnemasam-
bandsins þann 1. júlí nk. Iðn-
nemar geta fengið allar nán-
ari upplýsingar um þetta á
skrifstofu Iðnnemasambands
íslands.
(Fréttatilkynning)
Þegar fólk lendir f nær óhugsandi
aðstæðum—verða viðbrögðin ótrúleg.
★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV
LISTAHÁTÍÐ ÍHAFNARFIRÐI
Bæjarbíókl.2Í.OO:
a Vinir Dóra,
Chicago Beau,
Deitra Farr
Hafnarborg
Kiúbbur Listahótíöar
Miðopantanir í sínta 654986. Greiðslukort.
16500
Símtsi
STÓRGRÍNMYNDIN
DAGURINN LANGI
BiLL MURRAY 0G ANDIE ★
MacDOWELL í BESTU ★
0G LANGViNSJELUSTU
GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera
ef þú upplifðir sama
daginn í sama krumma- Á’
skuðinu dag eftir dag, ^
viku eftir viku og mánuð ^
eftir mánuð? Þú myndir *
tapa glórunni! *
„Dagurinn langi er góö 'Á'
skemmtun frá upphafi "Ár
★
★
★
★
★
★
★
★
★
til enda“
★ ★★ HK. DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLLSUNDLOKUÐ
Þrælspennandi hasarmynd
um flóttaíanga sem neyðist til
að taka lögin í sínar hendiu-.
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
B.i. 16 ára.
HETJA
★ ★ ★ 1/2 DV
★ ★★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
fWurgttitfrfoftib
Mtsölublað á hverjum degi!