Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 LIFANDI - ALIVE STÁLí STÁL CHRISTOPHER LAMBERT (Highlander, Graystoke) er hér í magnaðri stór spennumynd sem er aðeins fyrir fólk með sterkar taugar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐINNAN 16ÁRA. MÝSOGMENIM Francis Ford Coppola SIGLTTIL SIGURS Falleg og óvenjuleg mynd. Sýndkl. 9og 11.10. LÖGGAN'STÚLKAN OGBÓFINN * -k ★ DV * * ★ Mbl. Vönduð mynd um vináttu og náungakærleik. Sýnd kl. 5 og 7. Ummæli forsýningargesta fimmtudaginn 10. júni um myndina TVEIRÝKTIRI sem sýnd er í Regnboganum dfcmoacimm Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. D. AWIFE. A BILLIONAIRE. A PROPOS. ANADBlANUfiiEfflM INIÐECENT PROPOS/ Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar spurningar vakna. Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga? Leikstjóri er ADRIAN LYNE („Fatal Attraction11, „972 Weeks“) og framleiðandi Sherry Lansing. Sýndkl.5, 7,9 og 11.15. Hestadag- ur á Sögu- torgi á sunnudag HESTADAGUR við Sögxi- torg verður nk. sunnudag, hestamenn koma með reið- skjóta sína í heimsókn og fleira verður til skemmtun- ar, segir í tilkynningu frá Ferðamálafulltrúa Hafnar- fjarðar. Sögutorg heitir eftir Bjama riddara Sívertsen sem rak bæði verslun og útgerð á þess- um stað fyrir nær 200 árum og Byggðasafnið er einmitt í íbúðarhúsinu sem Bjami byggði um 1803. Bjami ridd- ari verður á Sögutorgi sínu næstu sunnudaga, segir sög- ur, þenur dragspilið og slær menn til riddara eftir þörfum. Fá nýslegnir riddarar skraut- legt skjal tign sinni til stað- festingar gegn vægu gjaldi. (Fréttatilkynning) Frá hátíðarhöldum á Sögutorgi á sjómannadaginn. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIfí ERU f •-------- FYRSTA FLOKKS ÍSSkOLABIO SÍMI22140 vrisjt f-f Ap fiara DAGBÓK FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu, Hverfisgötu 105, kl. 10 laugardag. Ekið í Skíðaskál- ann og gengið um nágrennið, veitingar í skálanum að göngu lokinni. Komið verður aftur í bæinn um kl. 13. Skráning í s. 28812. KVENFÉLAGIÐ Freyja fer í vorferð til Nesjavalla sunnu- daginn 13. júní. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 20. Þátttökutilk. og nánari uppl í s. 40576 Katrín og 43774 Sigurbjörg. Allir vel- komnir.____________ KIRKJUSTARF________ LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 9.30-12.___________ AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 á morgun. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jóhann Grétarsson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta á morgun kl. 10.15. Ræðumað- ur Kristinn Ólafsson. Biblíu- rannsókn að guðsþjónustu lokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta kl. 10. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestm.eyjum: Biblíurannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Stein- þórsson. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði: Samkoma á morgun kl. 10. Ræðumaður. Steinþór Þórðarson. SAMFÉLAG aðventista á Akureyri, Sunnuhlíð 12: Samkoma á morgun kl. 10. Ræðumaður David West. ■ IÐNNEMASAMBAND íslands mun á næstunni efna til happdrættis meðal félags- manna sinna. í vinning verð- ur utanlandsferð að eigin vali með Samvinnuferðum Landsýn að verðmæti 70 þúsund krónur. Allir skuld- lausir félagar Iðnnemasam- bandsins munu eiga mögu- leika á því að hreppa ókeypis utanlandsferð með Sam- vinnuferðum Landsýn. Það sem iðnnemar þurfa að gera til að vera með í þessu happ- drætti er einungis að sjá til þess að þeir skuldi engin fé- lagsgjöld til Iðnnemasam- bandsins þann 1. júlí nk. Iðn- nemar geta fengið allar nán- ari upplýsingar um þetta á skrifstofu Iðnnemasambands íslands. (Fréttatilkynning) Þegar fólk lendir f nær óhugsandi aðstæðum—verða viðbrögðin ótrúleg. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV LISTAHÁTÍÐ ÍHAFNARFIRÐI Bæjarbíókl.2Í.OO: a Vinir Dóra, Chicago Beau, Deitra Farr Hafnarborg Kiúbbur Listahótíöar Miðopantanir í sínta 654986. Greiðslukort. 16500 Símtsi STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BiLL MURRAY 0G ANDIE ★ MacDOWELL í BESTU ★ 0G LANGViNSJELUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krumma- Á’ skuðinu dag eftir dag, ^ viku eftir viku og mánuð ^ eftir mánuð? Þú myndir * tapa glórunni! * „Dagurinn langi er góö 'Á' skemmtun frá upphafi "Ár ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ til enda“ ★ ★★ HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OLLSUNDLOKUÐ Þrælspennandi hasarmynd um flóttaíanga sem neyðist til að taka lögin í sínar hendiu-. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. B.i. 16 ára. HETJA ★ ★ ★ 1/2 DV ★ ★★ Pressan. Sýnd kl. 9. fWurgttitfrfoftib Mtsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.