Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.06.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 WtAMÞAUGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, óskar eftir hjúkrunarforstjóra til starfa frá og með 1. ágúst 1993. Upplýsingar um starfið og starfskjör veita forstöðumaður og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir berist fyrir 30. júní 1993. Gróðursetning sjálfstæðis- félaganna íKópavogi Hin árlega gróðursetning sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi fer fram í dag, föstudag, kl. 19.00-21.00 milli Hvannhólma og Kiwanishúss- ins. Eftir gróðursetninguna verður grillað að hætti sjálfstæðismanna í Kópavogi. „Trjáræktarráðunautarnir" Gunnar Birgisson og Halldór Jónsson stjórna gróðursetningu en Jón Kristinn Snæhólm verður grillmeistari. Sjálfstæðisfólk í Kópavogi: Tökum þátt í Grænu dögun- um og gerum góðan bæ betri. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. hafnamAlastofnun RlKISINS Útboð Stálþilsrekstur á Ólafsfirði og Árskógssandi Hafnasamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum í rekstur stálþils á Ólafsfirði og Árskógssandi. Helstu verkþættir eru: Ólafsfjörður: Rífa trébryggju, reka um 202 m stálþil, fylla að um 15.000 m3, steypa kant- bita og smíða Ijósamasturshús. Árskógssandur: Reka um 100 m stálþil, fylla að um 5.000 m3, steypa um 80 m langan kantbita og smíða Ijósamasturshús. Bjóðendum er heimilt að bjóða í annað hvort eða bæði verkin. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvem- ber 1993. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu Ólafsfjarðarbæjar frá og með fimmtudeginum 10. júní 1993 gegn 5.000 kr. greiðslu fyrir hvort verk. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 24. júní 1993 kl. 14.00. Hafnasamlag Eyjafjarðar. TRYGGINGASTOFNUN ^7 RÍKISINS Sjúklingar sem orðið hafa fyrir umtalsverðum útgjöldum vegna læknishjálpar og lyfja Samkvæmt nýsettum lögum (nr. 74/1993) geta sjúkratryggðir, með umtalsverð útgjöld vegna læknishjálpar og lyfja, átt rétt á endur- greiðslu kostnaðar að hluta eða að fullu. Mikilvægt er því að sjúklingar geymi allar kvittanir fyrir kostnaði við læknishjálp og lyf. í samræmi við reglur, sem settar hafa verið um þessar endurgreiðslur, kemur eingöngu til skoðunar kostnaður sjúklings hér á landi vegna læknishjálpar og lyfja, sem Trygginga- stofnun ríkisins tekur almennt þátt í að greiða. Sjúklingar, sem orðið hafa fyrir umtalsverð- um útgjöldum fyrstu sex mánuði ársins 1993, er bent á að snúa sér til Tryggingastofnunar ríkisins eða umboða hennar eftir 1. júlí nk. og sækja um endurgreiðslu á þar til gerðum eyðublöðum. Umsókn þurfa að fylgja kvittan- ir vegna útgjalda fyrir læknishjálp og lyf. Kvittanir þurfa að bera með sér nafn útgef- anda, tegund þjónustu, fjárhæð greiðslu sjúklings, greiðsludag, nafn og kennitölu sjúklings. Ef til endurgreiðslu kemur verður endurgreitt fyrir hálft ár í hvert sinn. Öllum umsóknum verður svarað. Við mat á því, hvort umsækjandi eigi rétt á endurgreiðslu, ertekið tillit til heildarútgjalda vegna læknishjálpar og lyfja auk tekna hlut- aðeigandi. Nánari upplýsingar hjá Tryggingastofnun ríkisins, sími 91-60 44 00. Tryggingastofnun ríkisins. 11» Meim en þú geturímyndoð þér! Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Heiðmörk 57, Hveragerði, þingl. eig. Pálína Snorradóttir, gerðarbeið- endur eru Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, (slandsbanki hf. 544, ís- landsbanki hf. 546 og Búnaðarbanki (slands, föstudaginn 18. júní 1993, kl. 10.00. Spóarimi 13, Selfossi, þingl. eig. Inga Hrönn Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur eru Selfosskaupstaður, Vátryggingafélag Islands hf., Líf- eyrissjóðurverslunarmanna, Byggingasjóður ríkisins og (slandsbanki hf. 586, föstudaginn 18. júní 1993, kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. júni 1993. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Keppni norrænna hljómsveitarstjóra Keppni norrænna hljómsveitarstjóra verður haldin dagana 21. - 25. mars 1994 í Bergen. Keppnin er opin hljómsveitarstjórum frá Norðurlöndum, sem fæddir eru 1960 eða síðar. Forkeppni hérlendis verður haldin 19. nóvem- ber 1993 í Háskólabíói. Nánari upplýsingar á skrifstofu Tónlistar- skólans í Reykjavík eða hjá skólastjóra. Umsækjendur sendi umsókn ásamt upplýs- ingum um feril og tvær Ijósmyndir (svart/hvít- ar) fyrir 1. september 1993 til skrifstofu skól- ans. Tónlistarskólinn í Reykjavík, Skipholti 33, 105 Reykjavík, sími 30625, fax 39240. ysingar Miðlarnir af Bylgjunni Julia Griffiths og Iris Hall eru komnar til landsins. Tímapant- anir í síma 688704. Silfurkrossinn. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Laugardag kl. 9.00: Njáluslóðir. Verð kr. 2.100. Ekið sem leið liggur austur í Rangárvallasýslu og sögustöð- um Njálu fylgt um leið og sagan er rifjuö upp. Ógleymanleg ferð fyrir fróðleiksfúsa fslendinga. Fararstjóri: Jón Böðvarsson. Sunnudagur 13. júnf: Kl. 10.30: Kaldársel - Bollar - Þríhnúkar (B-6a). Kl. 13.00: Kristjánsdalir - Þríhnúkar (B-6b). Fimmtudag 17. júní kl. 8.00: Dagsferð til Þórsmerkur. Til Þórsmerkur verða ferðir hvern miðvikudag frá og með 23. júní og út ágúst. Ferðafélag islands. Barnaheimilið Ós 20 ára ÍÞRÓTTASAMBAND íslands hefur falið landssamtökunum íþróttir fyrir alla (ÍFA) skipulagningu og yfirumsjón Kvennahlaups 1993 og er það stefna samtakanna að gera Kvennahlaupið að stærsta hlaupa- viðburði ársins. Markmið með kvennahlaupinu er sem fyrr að leggja áherslu á íþrótta-. iðkun kvenna og holla lífshætti sem konur öðlast með aukinni þátttöku í íþróttum ásamt skemmtilegum fé- lagsskap og samveru. Árið 1992 fór hlaupið fram á 17 stöðum á landinu og tóku um 7.000 konur þátt í því en í ár mun hlaupið fara fram á 53 stöðum um land allt. Þetta er nú framkvæmanlegt vegna stórkostlegs framlags Sjóvá- Almennra sem eru aðalstyrktaraðili Kvennahlaupsins í ár. Fram- kvæmdaaðilar vænta þess að konur láti ekki sitt eftir liggja, sýni sam- stöðu og taki þátt í Kvennahlaupinu 19. júní 1993 um land allt. (Fréttatilkynning) BARNAHEIMILIÐ Ós við Bergþóruffötu í Reykjavík er á þessu ári 20 ára gamalt. í tilefni af því ætla allir Osarar fyrr og nú að halda afmæl- ishátíð í Þrastaskógi sem hefst 18. Það var árið 1973 að hópur for- eldra í Reykjavík stofnaði barna- heimili sem þeir nefndu Tilrauna- bamaheimilið Ós. Annars vegar var ástæðan sú að mikill skortur var á 'dagvistun fyrir böm og einnig var þetta markviss tilraun til að reka barnaheimili með öðrum hætti en júní og lýkur 20. júní. tíðkast hafði, segir í frétt frá heimil- inu. Heimilið var til ársins 1977 að Ósi við Dugguvog en flutti þá að Bergstaðastræti 26 B. Árið 1986 var flutt í núverandi húsnæði, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, að Berg- þórugötu 20. Frumkvöðlar að stofn- Sjóvá-Almennar tryggingar hf. styrkja Kvennahlaup ISI 0 Hressir Osarar HRESSIR og kátir Ósarar í morgunmund á loftinu í bárujárnshúsinu. un barnaheimilisins voru Þórunn Sig- urðardóttir, Stefán Baldursson, Sig- rún Júlíusdóttir, Vésteinn Lúðvíks- son, Jóhanna Þórðardóttir, Jón Reykdal, Stefanía Traustadóttir og Sigmundur Öm Arngrímsson. Rekið af foreldrum Barnaheimilið Ós er lítið bama- heimili sem er rekið af foreldrum þeirra bama sem dvelja þar hveiju sinni. Allar nánari upplýsingar um af- mælishátíð Óss-fjölskyldunnar fást á Barnaheimilinu Osi. Dr. Sigrún Stefánsdóttir formaður samtakanna Iþróttir fyrir alla og Ólafur B. Thors framkvæmdasljóri Sjóvá-Almennra trygginga hf. skrifa undir samstarfssamning vegna Kvennahlaupsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.