Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993
21
með og þær eru oft og tíðum þung-
ur baggi.
Sagan sem við heyrum, en
þurfum ekki að skilja
Legðu nú frá þér blaðið, lesandi
góður, og líttu í kringum þig þar
sem þú situr í stofunni þinni, liggur
uppi í rúmi eða ert að borða
morgunmatinn í eldhúsinu. Hugsaði
þér nú að þú heyrir skothríð úti.
Þú hleypur út að glugganum og
sérð brennandi bíla, skotin fljúga
fyrir gluggann og fólk hleypur í
skjól. I útvarpinu er sagt frá því
að austur- og vesturbær séu komn-
ir í stríð. Víglínan liggur um flug-
völlinn, Hljómskálagarðinn, Tjörn-
ina og Kvosina. Það er ekkert ann-
að að gera en taka föggur sínar,
svona eins og þú getur borið og
halda af stað. Við tekur löng og
hættuleg ferð í gegnum bæinn þar
sem leyniskyttur gera fyrirsát, út
á Keflavíkurflugvöll, þar sem þú
kemst í flugvél ásamt þínum nán-
ustu, en þú veist hins vegar ekkert
um örlög foreldra, systkina og vina.
Svo er flogið með þig þvert yfír
Evrópu, í land sem þú vissir kannski
að væri til, en þekkir ekkert til. Þar
er þér og þínum komið fyrir við
aumar aðstæður í framandi landi
með óskiljanlega tungu. Loftslagið
er framandlegt, maturinn líka og
þú gengur í fötum, sem þú hefur
fengið gefins. Þú hefur þijá fer-
metra fyrir þig. í kringum þig er
fólk, sem þú þekkir ekki, en lentir
með af tilviljun. í dag er -ekkert
sérstakt að gera, frekar en í gær ...
En við getum andað rólegar.
Hvorki ég né þú þurfum að hugsa
þessa sögu til enda, né hvernig við
myndum bregðast við slíku lífi til
lengdar. Að þessu leyti erum við
óendanlega heppin, en getum held-
ur varla býsnast yfir hvemig aðrir
hegða sér við þessar aðstæður.
Sigrún
Davíðsdóttir
lögreglunni og fleimm, en valdsvið
þeirra síðan fært í hendur löggjaf-
ans, sem þannig getur auðveldlega
gert þær áhrifalausar.
Mótsagnir
Á sama hátt eru stjórnarskrár-
uppköstin bæði tvö mótsagnakennd
í mikilvægum atriðum, svo ekki sé
meira sagt. Þar er að finna setning-
ar sem kveða á um réttindi eða regl-
ur og aðrar sem, við fyrstu sýn að
minnsta kosti, virðast neita þeim. í
uppkasti Jeltsíns-manna em dómar-
ar til að mynda sagðir óháðir þingi
og framkvæmdavaldi, en svo er því
bætt við að þá megi undir vissum
kringumstæðum svipta umboði sínu.
Á sama hátt er kveðið á um að
dómarar verði ekki sóttir til saka
en síðar kveðið á um það gagn-
stæða án nánari skýringar.
Það er eins og í báðum stjórnar-
skrárappköstunum vilji menn bæði
halda og sleppa. Ekki er fyrr búið
að kveða á um réttindi en byijað
er að skerða þau. Þannig er vissu-
lega kveðið á um að öllum sé trvggð-
ur réttur til trúfrelsis, málfrelsis og
svo framvegis. Hins vegar er vald-
höfum einnig áskilinn réttur til að
skerða eða afnema einstaklingsrétt
undir kringumstæðum sem em alls
ekki nægilega vel skilgreindar. Og
þegar valdhafinn getur sjálfur sett
skilyrði fyrir valdbeitingunni er lítið
gagn í stjórnarskránni, því það á
hún einmitt að koma í veg fyrir.
Nokkrir af helstu stjómmálaleið-
togunum hér í Rússlandi, með Ana-
tolíj Sobsjak borgarstjóra í Sankti-
Pétursborg í broddi fylkingar hafa
upp á síðkastið hvatt til þess að lit-
ið verði á það sem stjórnarskrársam-
kundan lætur frá sér í þessari at-
rennu sem bráðabirgðastjómarskrá
en stjómarskrársmíðinni haldið
áfram, jafnvel þótt það taki mörg
ár að komast að samkomulagi um
endanlega stjórnarskrá Rússlands.
Því þó að Rússlandi sé lífsnauðsyn-
legt að hafa lagagmndvöll undir
þeirri nýju tegund af réttarfari sem
menn em að gera sér vonir um og
reyna að tileinka sér, þá er vond
stjórnarskrá verri en engin.
Norræn orðabókaráð-
stefna í Kaupmannahöfn
NORRÆN ráðstefna um orðabókafræði, sú önnur í röðinni, var haldin
í Kaupmannahöfn 11.-14. maí sl. Ráðstefnan var haldin á vegum Nor-
ræns félags um orðabókagerð (Nordisk forering for leksikografi),
Norrænnar málstöðvar (Nordisk spráksekretariat) og LEDA (Forengi-
en af leksikografer i Danmark), félags orðabókarmanna í Danmörku.
Þátttakendur voru u.þ.b. 120.
Rösklega 30 erindi vom flutt á
ráðstefnunni, flest í meiri eða minni
tengslum við orðabékarverkefni sem
nú er unnið að víðs vegar á Norður-
löndunum.
Norrænt félag um orðabókagerð
var stofnað fyrir tveimur áram en
tilgangur félagsins er að efla hag-
nýtt og fræðilegt orðabókastarf á
Norðurlöndunum og styrkja norræna
samvinnu um orðabókagerð. Aðal-
fundur félagsins var haldinn í lok
ráðstefnunnar í Kaupmannahöfn.
Eitt veigamesta verkefni félagsins
til þessa hefur verið gerð orðabókar
um íðorð orðabókafræðinnar í nor-
rænum málum. Áformað er að hefja
útgáfu tímarits á vegum félagsins
sem yrði vettvangur fræðilegra
greina um orðabókagerð.
Fyrsti formaður NFO, prófessór
Dag Gundersen frá háskólanum í
Ósló, lét nú af störfum. Nýr formað-
ur er Anna Braasch frá Center for
Sprogteknologi, háskólanum í Kaup-
mannahöfn. Varaformaður er Jón
Hilmar Jónsson, Orðabók Háskólans.
Næsta ráðstefna á vegum Nor-
ræns félags um orðabókagerð verður
haldin í Reykavík vorið 1995 á veg-
um Orðabókar Háskólans í samstarfi
við Orðmennt, félags orðabókafólks
á íslandi.
(Fréttatílkynning)
- ódýr gisting
um allt land
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' síóum Moggans'
Við erum í sannkölluðu sumarskapi og
bjóðum dagana 14. til 30. júní auka-
afslátt fyrir þá sem kaupa sjón-
varpstæki á sumartilboði. Þetta
eru tvímælalaust bestu kaupin á
Nordmende, Bang k Olufsen,
""Telefunken og Saba-sjónvarps-
tækjunum. Láttu ekki happ ur
íendi sleppa, því þetta tilboo gild-
____ ir aðeins a meðan birgðir endast.
Sumartilboðið er hreint út sagt - FRÁBÆRT!
IXIORDMEIMDE
öm
R
§|@©W
SABA
TELEFUNKEN
Dæmi um sjónvarpskaup á sumartilboði:
28" Telefunken sjónvarpstæki
Almenntverð 77.900,-kr.
Sumartilboð: -15.000,- kr. = 62.900,- kr.
Verð með staðgreiðsluafsl. = 59.755,- kr.
gLjtr. I|
-^afsláttur af4 Jl . - Tgfsláttur af
M4" - 20Iir I Mv'-2SW i
sionvarpstækjum
á sumartilboði
(Aðeins eiiratraalfyrif hvert tæki)
skipholti .
SÍMI 29800
istækjum I sjónv;
a suma,t>tunooi
(Aöeins einrmtæfýnrlivert tæki)
kr. I
■|lisláttur a¥4 j
M28"-29"^7 *
!um
boði
(Aðeins eiitífmláS^yrir hvert tæki)
Við töhim vd á móti þér!
- vr~rj~
a sur
SKIPHOLTI .
SÍMI 29800
SKIPHOLTI .
SÍMI 29800