Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 31
Tryggðu þér
nýja fullbúna íbúð í Flétturima 31—35 á kynningarverði fýrir þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Athugið! Allar innborganir kaupenda fram að afhendingu íbúða verða í vörslu
viðskiptabanka okkar.
Frágangur: íbúðirnar afhendast fullbúnar með öllum gólfefnum, innréttingum og tækjum,
sameign er fullfrágengin og lóð er þökulögð.
Þjónusta: í næsta nágrenni verður m.a. verslunarmiðstöð, skóli, dagheimili og
leikskóli. Einnig er örstutt í fyrirhugaðan golfvöll.
Afhending: Fyrstu íbúðirnar afhendast í apríl 1994 og þær síðustu í júni sama ár.
Undirtektir hafa verið sérlega góðar og íbúðirnar selst mjög vel,
enda eru kaupendur ánægðir með verðið.
Verð:
2ja herb. fullbúin íbúð kr. 5.800 þús.
4ra herb.fullbúin íbúð kr. 7.900 þús.
Stæði í bílskýli
kr. 200 þús.
Hringið og fáið sendan
| litprentaðan bækling með
Dæmi um Staðfestingargjald: Húsbréf: Samkomulag: greiðsl 4ra herb. 200 þús. S.I35 þús. 2.S65 þús. ukjör: 2ja herb. 200 þús. 3.770 þús. I.830 þús.
Samtals: 7.900 þús. 5.800 þús.
Greiðslukjör okkar hafa alltaf verið
með því besta sem þekkist.
Lítið á aðstæður á byggingarstað.
b\l BYGGÐAVERK HF.
frekari upplýsingum.
Opnum á mánudag
Nýtt þak • nýir veggir • nýir gluggar • nýtt gler • nýjar hurðir • ný eldavél • nýtt baðkar • nýr vaskur
Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirbi.
Sími 54644, fax 54959
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JUNI 1993
► Kænumarkaður kl. 11-16
Fiskur og fersk matvæli á markaðsverði. Bryggjustemmning,
harmonikka, Kænutilboð og ýmislegt fleira við smábátabryggjuna.
► Sögutorg kl. 14-18
Verslunartorg og uppákomur við safnahúsin og A. Hansen.
Ný sýning í Sjóminjasafni og Bjami riddari á ferli við
byggðasafnið svo eitthvað sé nefnt.
Gaflarar, gestir og gangandi gleðjast og gera góð kaup
við sjávarsíðuna í Hafnarfirði á sunnudögum.
Upplýsingar um sðlubésa hjé skétafélaginu Hraunbúum ísíma 650900.
Fullbúnar íbúðir
ó frúbæru
verði
Raðhús við Álftamýri
Til sölu fallegt og vandað 280 fm raðhús á þessum
eftirsótta stað. Húsið er skemmtilega hannað og gefur
möguleika á séríbúð í kjallara. Stórar og bjartar stofur
með arni. Rúmgott eldhús og sjónvarpshol. 3—5 svefn-
herb. Parket. Innbyggður rúmgóður bílskúr. Ákveðin
sala. Upplýsingar á skrifstofunni.
HUSAKAUP, fasteignamiðlun, s: 682800.
verð-
samanburð
P
| Meira en þú geturímyndað þér!
Sólstöðuferð kvenna
FARIN verður sólstöðuferð kvenna sunnudaginn 20. júní á vegum
Nýaldarsamtakanna. Leiðsögumaður er Guðrún G. Bergmann, leið-
beinandi og framkvæmdastjóri Betra Lífs.
Ferðin er sérstaklega ætluð
þeim konum sem tóku þátt í
kvennakvöldi hjá Patrice Noli þann
14. apríl sl. en öllum öðrum konum
er heimil þátttaka á meðan pláss
leyfir. Haldið verður áfram að
heiðra hina „Guðlegu móður“ og
efla samstöðu kvenna og kvenlega
vitund.
Lagt verður af stað í langferða-
bíl frá húnsæði Nýaldarsamtak-
anna, Laugavegi 66, kl. 13 og
komið til baka á tímabilinu 18-20.
Þátttakendur þurfa að klæða sig
eftir veðri en einnig að hafa með
sér sundföt og nesti. Auk þess
verða allar að mæta með „gott
skap, ljós og opið hjarta“. Hug-
myndin er að eiga skemmtilegan
og þroskandi dag saman. Vinsam-
lega tryggið ykkur miða í ferðina Guðrún G. Bergmann.
fyrir 17. júní á skrifstofu Nýaldar-
samtakanna eða í versluninni
Betra Líf, Borgarkringlunni.
(Fréttatilkynning)
ES Scholtes
Kynnum glæsilega og
tæknilega fullkomna
ofna til matargerðar
og baksturs
Verð frá kr. 45.600,-
Funahöfða 19, sími 685680.
Sörlaskjól - hæð - laus
Ca 103 fm miðhæð í þríb. ásamt bílskúr. Rúmgott eld-
hús og stór og góð stofa. Verð 8,9 millj.
Upplýsingar gefur Ægir á skrifstofu.
ÞIXGIIOLT
Suðurlandsbraut 4A,
si'mi 680666
Hafnargata 9 - Stokkseyri
Til sölu fasteignin Hafnargata 9, Stokkseyri. Flatarmál
hússins er 5.534 fm og er á þremur hæðum. í hluta
þess hefur verið rekin fiskverkun. Þar eru: Frystiklefar
362,8 fm, kæliklefi 267,2 fm, ísgerð 110,1 fm, fiskmót-
taka 910 fm, flökunarsalur 177,6 fm, fiskvinnslusalur
2.610 fm, verkstæði 652,1 fm ásamt góðum matsal.
Mjög góð skrifstofuaðstaða er á 3. hæð hússins (sex
skrifstofur ásamt kaffistofu og starfsmannaaðstöðu).
Nánari upplýsingar á fasteignasölu.
LÖGMENN SUÐURLANDI,
Ólafur Björnsson hdl.,
Sigurður Jónsson hdl.,
Sigurður Sigurjónsson hdl.
Austurvegi 3, Selfossi, 2. hæð.
Sími 98-22988.
Lögmenn
#
Suöurionai
: