Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 41

Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 41
M0RGUNBLAÐIÐSÖWsT‘öbÍGÖR'Ys.'3UNÍ ib'ðs' ‘ ______________Brids__________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sumarbrids Mánudaginn 7. júní mættu 30 pör í Sumarbrids. Spilaður var tölvureikn- aður Mitchell. Spiluð voru 30 spil og miðiungur var 420. Efstu pör voru: . NS Óli Bjöm Gunnarsson - V aldimar Elíasson 505 Lilja Halldórsdóttir - Maria Haraldsdóttir 504 DúaÓlafsdóttir-EggertBergsson 490 SigfúsÞórðarson-VlatýrPálsson 469 AV Guðlaugur Sveinsson — Lárus Hermannsson 529 Haraldur Þórðarson—Cecil Haraldsson 526 Páll Þór Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 518 DanHansson-EyþórHauksson 480 Þriðjudaginn 8. júní var mjög góð þátttaka, alls mættu 48 pör. Spiluð voru 30 spil og var miðlungur 420. Efstu pör voru: NS SigfúsÞórðarson-GuðjónBragason 526 VignirHauksson-ÞórðurBjömsson 507 Hallgr. Hallgrimsson - Jón Stefánsson 498 Eirikur Sæmundsson - Guðm. Gunnarsson 483 Gylfi Baldursson - Jón Steinar Gunnlaugsson 483 Sigtryggur Jónsson - Jón Hákon Jónsson 483 AV Maria Haraldsdóttir - Sævin Bjamason 530 Hjálmar S. Pálsson - Þórður Sigfússon 510 Helga Magnúsdóttir - Sveinn R. Þorvaldsson 487 BjömAmórsson-ÞrösturSveinsson 479 Óskar Þráinsson - Albert Þorsteinsson 475 ÓskarSigurðsson-BragiBjarnason 469 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga og byijar alltaf kl. 19. Spilaður er tölvureiknaður Mitch- ell. Allir eru velkomnir. Spilað verður fimmtudaginn 17. júní samkvæmt áætlun. Bridsklúbbur Fél. Eldri Borgara Kópavogi Föstudaginn 4. júní var spilaður tvímenningur og mættu 14 pör. Úrslit urðu: ÞórarinnÁmason/BergurÞorvaldsson 206 HelgaÁmundad./HermannFinnbogason 181 Garðar Sigurðsson/Eysteinn Einareson 178 ÁmiJónasson/JónFriðriksson 177 Meðalskor 156 Þriðjudaginn 8. júní var spilaður tvímenningur. 18 pör mættu. Spilað var í tveim riðlum. A-riðill: Garðar Sigurðsson/Eysteinn Einareson 100 Heiður Gestsdóttir/Stefán Björnsson 96 ValdimarLárusson/EinarElíasson 94 Meðalskor 84 B-riðill: Bergsveinn BreiðQörð/Jósef Sigurðsson 125 Bragi Salómonsson/Þórður Jörundsson 118 ÁmiJónasson/StefánJóhannesson íll ÞórarinnÁmason/BergurÞorvaldsson 111 Næst verður spilað 15. júní að Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 19. DINR ÞÍNR ÍÍ BOL Hannaðu þinn eigin bol. Komdu á óvart og gefðu skemmtilega gjöf. Við prentum nánast hvað sem er á boli. Þú kemur með mynd og við sjáum um afganginn. Verðfrá kr.1190,- HfiNS PETERSEN HF KRINGLAN-BANKASTRÆTI 4-LAUGAVEGUR 178-S: 685811 1.395.000 kr. m á Volkswagen VENTO HEKLA Laugavegi 170 -174 • Sími 69 55 00 Fegurð og glæsileiki einkenna Volkswagen Vento yst sem innst. Þokkafullt útlit, kraftur, rými og aksturseiginleikar VW Vento standast samanburS viS miklu dýrari bíla. En verSlagningin á VW Vento er óvenjuleg, því að hann er seldur á svipuSu verði og venjulegur fólksbíll: 1.395 þúsund krónur. Þegar saman fara mikil gæði og lágt verð tölum við um góð kaup. Þessi gömlu sannindi eiga vel við þegar VW Vento er annars vegar. Komdu og kynnstu VW Vento í reynsluakstri <- það gefur besta raun. jL. VERND UMHVtRHS- VIDURKINNING IDNIÁNASIÓDS Volkswagen Vento GL. Aukabúnaður á mynd: Alfelgur og vindskeiS. Óvenju glæsilegur bíll! - Á venjulegu verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.