Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993 37 RADA UGL YSINGAR íbúð óskast til leigu Höfum verið beðin um að útvega 4ra-5 her- bergja íbúð í Garðabæ frá 1. ágúst fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Traustur aðili. Upplýsingar í síma 812744. Laufás, fasteignasala. Kaupmannahöfn Til leigu 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Kaup- mannahöfn. Upplýsingar gefnar í síma 657881 eftir kl. 18.00. Raðhús í Grafarvogi Nýlegt 140 fm raðhús ásamt bílskúr til leigu frá og með 1. ágúst nk. til 1-3 ára. Frágengin lóð, stórt leiksvæði og stutt í skóla og dagheimili. Upplýsingar í síma 675304 eftir kl. 17.30. Húseign ímiðbæ Til sölu traust steinhús í miðbæ Rvíkur. Skipt- ist í tvær íbúðir, samtals 153 fm. I kjallara er 50 fm, 2 herbergja íbúð. Hæð og ris er 103 fm íbúð, mikið uppgerð. Áhvílandi 4,7 millj., húsbréf og byggingarsjóður. Verð að- eins 9,5 milljónir. Upplýsingar í síma 91-16020. Herbergi íLondon Herbergi til leigu í miðborg London í júlímánuði eða til lengri tíma. Upplýsingar í síma 611861. Þessi bátur er til sölu Kvótalaus með veiðiheimild. Upplýsingar hjá: Skipasölunni Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. Fiskiskiptil sölu Til sölu er mb. ÓSK KE 5, sem er 80 lesta stálbátur í mjög góðu ástandi. Báturinn selst með aflahlutdeild, allri eða að hluta. Til greina koma skipti á góðum 30 lesta báti. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofunni. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík. Sími 92-11733, fax 92-14733. Til sölu er veitingastaður sem sérhæfir sig í smáréttum. Er með léttvínsleyfi og hefur mikla mögu- leika. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Möguleikar - 13017“ fyrir 18. júní. Gott atvinnulíf Til sölu er einbýlishús úti á landi þar sem er gott atvinnulíf. Lítið fyrirtæki getur fylgt með í kaupunum. Skipti á fasteign í Reykja- vík kemur til greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „G - 1323“. Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í tískuvöruverslunina Stefanel í Kringlunni. Nánari upplýsingar veitir Magnús Axels- son, fasteignasölunni Laufási, í síma 812744. ISAL Til sölu stálgrindarhús Til sölu er til niðurrifs og flutnings stálgrind- arhús á verksmiðjusvæði ISAL áður notað fyrir trésmíðaverkstæði. Stærð hússins er: 21,0 x 11,7 m. Vegghæð: 3,0 m. Ris: 1,6 m. Stálgrindin er skrúfuð saman, klædd að utan með bárujárni og einangruð og klædd að innan með spónaplötum. Húsið selst í núverandi ástandi með öllu því sem er innandyrá. Brot á sökklum og gólf- plötu er undanskilið tilboðinu. Hreinsa skal allt afgangsefni og flytja það út af verksmiðjusvæðinu. Húsið verður að fjarlægja af svæði ISAL fyr- ir mánaðamót júní/júlí 1993. Allar nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn Sigurðsson í síma 607424. Tilboðum skal skila til Innkaupadeildar ISAL fyrir kl. 13.00, miðvikudaginn 15.06 1993. Innkaupastjóri. ísafjarðarkaupstaður Til sölu hlutabréf Hótel ísafjörður hf. Bæjarsjóður ísafjarðar óskar hér með eftir tilboðum í hlutabréf bæjarsjóðs í Hótel ísafirði hf. Hlutafé bæjarsjóðs eru u.þ.b. 75% hluta- bréfa í félaginu. Hótel ísafjörður hf. á pg rekur samnefnt hótel- og veitingahús á ísafirði. í hótelinu, sem er nýlegt, eru rúmlega 30 2ja manna herbergi ásamt veitingasölum og matsölustað. Tilboðum, í öll hlutabréfin eða hluta þeirra, óskast skilað til undirritaðra eigi síðar en 28. júní nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita: Bæjarstjórinn á ísafirði, Smári Haraldsson, sími 94-3722 og lögmaður bæjarsjóðs, Andri Árnason hrl., Garðastræti 17, Reykjavík, sími 91-29911. Hjólaskóflur Til sölu er hjá Áburðarverksmiðju ríkisins: 1. Hjólaskófla, gerð international DH 530, árgerð 1981. 2. Hjólaskólfa, gerð International DH 30 B, árgerð 1966. Nánari upplýsingar í síma 673200. Áburðarverksmiðja ríkisins. Verktakar og vinnuvéla- eigendur athugið! Vorum að fá stórmerkilegt lagnaleitartæki í sölu. Finnur m.a. plast-, stein-, járn-, síma- og rafmagnslagnir. Verð aðeins 7.900 með vsk. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsímar 652448, 651048 og 985-40087. Fax: 651048. Jóhann Helgi & Co. hf. F. J. verktakar Húsaviðgerðir og nýsmíði Önnumst allt viðhald og nýsmíðar. Áratuga reynsla. Vönduð vinna - gerum fast tilboð. Tímavinna. Byggingameistarar, símar 667469, 657247 og 985-27941. Byggingafyrirtæki óskast Byggingafyrirtæki óskast. Allar stærðargráður koma til greina. Sendið nafn og símanúmer á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Bygg - B“. w Islenska kvikmyndasam- steypan auglýsir: Vegna kvikmyndarinnar „Bíódagar" óskum við eftir fatnaði frá ca. 1960. Barnaföt, barna- skór, hattar, herrafrakkar, peysur, úlpur, skólatöskur og skór - allt vel þegið. Símar 629070/629071 kl. 9-18. Strandavíðir Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli), kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira. Upplýsingar í símum 668121 og 667490. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. Lóðir í Grímsnesi Til sölu nokkrar skipulagðar sumarbústaða- lóðir. Mólendi, gott til ræktunar, afgirt. Möguleiki á heitu og köldu vatni. Verð 300-400 þús. Upplýsingar í síma 98-64451. Sumarbústaður - lóð Óska að kaupa vandaðan og vel staðsettan *• heilsársbústað í fallegu og grónu umhverfi í ca 50-100 km fjarlægð frá Reykjavík. Einnig kemur til greina að kaupa/leigja lóð ca 1/2-1 ha með sömu eiginleikum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Öruggt - 13011“ fyrir 20. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.