Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993 A/ ir^l Y^IKir^Af? mFmk. m W ■■WBW^v/\L/vJ7L / v^// n vJ7Al/\ Gœtir þú hugsað þér að dvelja í eitt ár við nám og störfí Bandaríkjunum og vita að þegar þú kemur á áfangastað híður þín „heimili að heiman((. Eitt ár sem aupair er ómetanleg reynsla sem þú býrð að alla ævi. Þúsundir evrópskra ungmenna fara á ári hveiju til aupair dvalar í Bandaríkjunum og um 400 íslendingar hafa farið á okkar vegum síðastliðin 3 ár. Engin önnur samtök bjóða betri og öruggari þjónustu. * Viðtal sem staðfestir að þú standist þær kröfur sem gerðar eru til aupair. * Við útvegum öll gögn, m.a. vegabréfsáritanir. Þú ferðast því á fullkomiega öruggan og löglegan hátt. * Kaupum sjúkra- og slysatryggingar fyrir þig í 12 mánuði að upphæð USD 50.000. Engin sjálfsábyrgð. * Finnum fjölskyldu, sem hæfir þér og uppfyllir óskir þínar. (Engin önnur samtök hafa jafn fullkomið kerfi við þennan mikilvæga þátt). * Vasapeningar. Þú færð USD 100 á viku. * ...og 2 vikna frí (með vasapeningum) á árinu. * Námskeið og frœðsla í einn dag áður en lagt er af stað frá íslandi. * Brottfarir mánaðarlega í beinu flugi frá íslandi ogferðir innan Bandaríkjanna, alla leið til fjölskyld- unnar og aftur heim til íslands. * Leiðsögn alla leið. Fulltrúi Aupair Homestay U.S.A. tekur á móti þér og ferðafélögum þínum í New York og aðstoðar ykkur við að komast á leiðarenda. * Trúnaðarmenn, eru tiltækir allan sólarhringinn. * Aupair klúbbarnir funda mánaðarlega, ferðast og skemmta sér saman. * Orientation. Eins dags námskeið með gisti- fjölskyldu þinni og öðrum aupair á þínu svæði 10 dögum eftir að komið er til Bandaríkjanna. * Námssjóður, að upphœð USD 300 sem gistifjöl- skyldan greiðir, til að þú getir sótt námskeið að eigin vali. Námsráðgjafi okkar er þér innan handar á meðan þú dvelur ytra. * ...og að lokum færðu tækifæri til að ferðast á mjög hagkvæman hátt um Bandaríkin 13 mánuðinn. Hverjir geta sótt um? Ungt fólk á aldrinum 18-25 ára. Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu af bamagæslu, vera með bílpróf og þeir mega ekki reykja. Ath. Ef þú vilt komast út í ágúst, september, október eða nóvember, ættirðu að hringja strax, því þessir mánuðir eru að verða fullbókaðir. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI91-6223 62 FAX 91-62 96 62 SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRID 1932 UNDIfí NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTININTERNATIONAL LIVING OO ERU EIN AFELSTU SAMTÖKUM Á SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA i HEIMINUM, SEM EKKIERU REKIN i HAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFI BANDARÍSKRA STJÓRNVALDA. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir að ráða sjúkraliða til sumarafleysinga í ágústmánuði. Ennfremur í fast starf frá 1. september nk. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. „Au pair“ óskast Finnst þér gaman að börnum? Thea og Steinn Hilmar, tveir sætir 2ja ára ærslabelg- ir, óska eftir glaðri, góðri og samviskusamri „frænku" frá ágúst fram á vor 1994. Þú færð sérherb. og -bað. 25 mín. aksturfrá Ósló. Miklir útivistarmöguleikar. Skrifaðu okkur og segðu frá sjálfri þér eða hringdu í síma 9047 67563223, eftir kl. 18.00. Friðrik Hilmarsson Mar, Sleiverudlia 28, 1353 Bærums, Verk, Noregi. Óskum eftir að ráða: Vélvirkja Leitað er að starfsmanni með reynslu í rafsuðu. Lyftaramann Leitað er að starfsmanni með vinnuvélarétt- indi á aldrinum 25 til 30 ára. Upplýsingar veitir Finnbogi Gunnlaugsson, deildarstjóri landrekstrardeildar, í síma 698609. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni við Holtaveg. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. SAMSKIP Holtabakka v/Holtaveg, sími 698300. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast í stuðnings- starf í leikskólann Heiðarborg. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 77350. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. MÚLAKAFFI VEISLURÉTTIR Matreiðslumeistari eða matreiðslu- sveinn óskast Múlakaffi rekur veitingastofu, matarbakka- mötuneyti, smurbrauðsstofu og veisluþjóp- ustu við Hallarmúla í Reykjavík. Nú vantar okkur matreiðslumeistara eða svein til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í vaktstjórn og samstarfi við hóp fagmanna sem vinna að matreiðslu fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Vaktavinna. Góð vinnuaðstaða. Laun eru samningsatriði. Áhugasamir hafi samband við Þórarinn Guð- mundsson, yfirmatreiðslumeistara, í síma 37737 eða 36737. Kvöldsími 682427. Blómabúð Reyndur starfskraftur óskast í blómabúð fyrir 1. júlí. Þarf að hafa reynslu af blóma- skreytingum o.þ.h. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 14418“, fyrir 22. júní. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla Reynilundi 4, Garðabæ, óskar að ráða starfs- fólk frá 1. september nk. Um er að ræða eina stöðu frá kl. 8-16 og hálfa stöðu eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Öskjuhlíðarskóla í síma 689740. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrir störf berist skólastjóra fyrir 24. júní nk. Skólastjóri. |H BORGARSPÍTALINN ^ Iðjuþjálfar Óskum eftir iðjuþjálfum til starfa við vefrænar deildir spítalans í Fossvogi og við endurhæf- inga- og taugadeild (Grensásdeild). Um er að ræða tvær stöður deildariðju- þjálfa 3 sem eru lausar nú þegar. Möguleiki á deildaskiptum með ákveðnu millibili gefur þeim sem þess óska kost á fjölbreytilegri starfsreynslu. Nánari upplýsingar veita: Yfiriðjuþjálfi á Grensásdeild, sími 696712. Yfiriðjuþjálfi Borgarspítalans, sími 696369. Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á deild 35 í Arnarholti er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Nánari upplýsingar veitir Guðný Anna Arnþórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696355. Laus störf Eftirtalin fyrirtæki óska eftir að ráða starfs- fóik til framtíðarstarfa sem fyrst. ★ Þjónustufyrirtæki (129). Starf einkaritara hjá forstjóra. Sjálfstætt og krefjandi starf. Góð tungumálakunnátta og reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg. ★ Fjármálafyrirtæki (130). Sérhæft skrif- stofustarf. Stúdentspróf. Góð bókhalds- þekking skilyrði. ★ Framleiðslufyrirtæki (120) í Hafnarfirði. Vinnutími 10-18. Skrifstofu- og sölustarf. ★ Sérverslanir (111). Afgreiðslu- og sölu- störf. Hlutastörf koma til greina. ★ Þjónustufyrirtæki (140) í Reykjavík. Mót- taka erlendra og innlendra ferðamanna. Nauðsynlegt er að hafa góða tungumála- kunnáttu (tala). 75% starf. ★ Framleiðslufyrirtæki (136) í Reykjavík leitar að traustum og ábyrgum sendibíl- stjóra. Meirapróf er skilyrði. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.