Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993
MÁNUPAOIHt 14/6
!
Sjóimvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
19 00 RADUAEEIII ► Töfraglugginn
DHHRACrm Pála pensiH kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 ►Fréttir og íþróttir í sumar verður
sérstök umfjöiiun um íþróttir í frétta-
tímum á sunnudögum og mánudög-
um.
20.35 ►Veður
20.40 hJCTTID ► Simpsonfjölskyldan
PfCI llll (The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um uppá-
• tæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (17:24)
21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin-
um verður fjallað um svarthol í
geimnum, ný viðhorf til barna með
Down-heilkenni, nýungar í þróun
geisladiska, mörgæsarækt og
kennsluhugbúnað. Umsjón: Sigurður
H- Richter.
21.30 ►Úr ríki náttúrunnar Undraheimar
hafdjúpanna Bresk náttúrulífs-
mynd. Kafararnir Mike deGruy og
Martha Holmes virða fyrir sér hnúfu-
baka og litskrúðuga físka við Hawa-
ii-eyjar. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (5:5)
22.05 ►Húsbóndinn (Husbonden - Piraten
pá Sandön) Sænskur myndaflokkur
að hluta byggður á sannsögulegum
atburðum. A öndverðri nítjándu öld
bjó Peter Gothberg ásamt fjölskyldu
sinni á Sandey, afskekktri eyju norð-
ur af Gotlandi. í óveðrum fórust all-
mörg skip á grynningunum við eyna
en enginn skipbrotsmanna komst lif-
andi í land. Sá orðrómur komst á
kreik að Gothberg hefði ginnt skip-
veija til að sigla upp á grynningam-
ar og drepið þá sem reyndu að synda
í land þegar skipin brotnuðu. Með
ránsfengnum drýgði hann síðan þær
rýru tekjur sem hann hafði af fisk-
og selveiði. Sagan er sögð frá sjónar-
hóli fjórtán ára pilts sem gerist vinnu-
maður hjá fjölskyldunni. Leikstjóri:
Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven
Wolter, Anton Glanzelius, Gun
Arvidsson, Katarina Ewerlöf og Hel-
ena Bergström. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (2:3)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
15.00 ÍunnTTin ►NBA-deildin End-
IrllU I I llt ursýndur leikur Pho-
enix Suns og Chicago Bulls í NBA-
deildinni.
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30
BARNAEFNI
með íslensku tali.
►Regnboga-
Birta Teiknimynd
17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd.
18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hJCTTID ►Grillmeistarinn Gest-
HÍLI I lll ir Sigurðar L. Hall við
grillið eru listamannshjónin Baltasar
og Kristjana Samper. Dagskrárgerð:
Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðar-
dóttir.
20.45 ►Covington kastali (Covington
Cross) Nýr breskur myndaflokkur í
þréttán þáttum sem gerist á riddara-
öldinni og segir frá einstæðum, fimm
bama föður sem hefur í mörg horn
að líta. (1:13)
21.40 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um vináttu, ást og hjónabönd.
(22:23)
22.30 ►Blaðasnápur (Urban Angel) í
þessum þætti kemst Victor á spor
tveggja lögregluþjóna sem þiggja
mútur frá hórmangara. (2:15)
23.20
irvivuYkin ►Hvís|arinn (whí-
HvHVmVHU sperkiU) Sakamála-
mynd um blaðakonu sem flækist í
frekar ógeðslegt morðmál. Sér til
aðstoðar fær hún reyndan rannsókn-
arblaðamann sem lætur sér fátt fyrir
bijósti brenna. Við rannsóknina
kemst hann að því að morðin virðast
tengjast fortíð konunnar. Aðalhiut-
verk: Loni Anderson, Joe Penny og
Jeromy Slate. Leikstjóri: Christian
I. Nyby II. 1988. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur miðlungseinkun.
0.50 ►Dagskrárlok
Blaðasnápur - Viktor verður að treysta á sjálfan sig
þegar hann lendir i vandræðum.
Viktor Torres vill
uppræta spillingu
Bladasnápurer
kanadískur
myndaflokkur
um ungan
blaðamann
STÖÐ 2 KL. 21.30 Kanadískur
myndaflokkur um ungan blaða-
mann, Viktor Torres, sem ólst upp
í fátækrahverfi og á vafasama for-
tíð að baki. Viktor var afbrotaungl-
ingur en ákvað að gera eitthvað
úr lífi sínu. Hann er ákveðinn, snjall
og fylginn sér, og staðráðinn í að
komast áfram í íjölmiðlaheiminum.
Þrátt fyrir að Viktor líti á það sem
sína helstu köllunn að vinna gegn
glæpum og uppræta spillingu
stendur fortíð hans honum oft fyrir
þrifum.
Leikrit um Sherlock
Holmes og Watson
Baskerville-
hundurinn er
hádegisleikrit
Rásar1
RÁS 1 KL. 13.05 Sagan um Ba-
skervillehundinn er líklega ein
þekktasta saga Sir Arthurs Conan
Doyle um einkaspæjarann Sherlock
Holmes og vin hans Watson lækni.
Sagan hefst með því að Holmes og
Watson fá fregnir af því að Sir
Charles Baskerville hafi látist með
dularfullum hætti á óðali sínu og
gamall læknir vinur hans, trúir þeim
fyrir bölvuninni sem hvílt hefur yfir
Baskervilleættinni síðan á 17. öld.
Nú vofir hættan yfir grunlausum
erfingja óðalsins, Sir Henry Basker-
ville og Sherlock Holmes reynir að
komast til botns í þessu dularfulla
máli. Upptaka leiklistardeildar Rík-
isútvarpsins af Baskervillehundin-
um er frá árinu 1964 og í hlutverk-
um þeirra Holmes og Watsons eru
Ævar R. Kvaran og Þorsteinn 0.
Stephensen. I öðrum hlutverkum
eru Baldvin Halldórsson, Kristbjörg
Kjeld, Haraldur Björnsson, Gestur
Pálsson, Benedikt Árnason, Helga
Valtýsdóttir, Nína Sveinsdóttir,
Valur Gíslason og Þorgrímur Eln-
arsson.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Talent
for the Game F 1991, Edward James
Olmos, Jeff Corbett 11.00 Butterflies
are FÍee G 1972, Edward Albert,
Goldie Hawn 13.00 The Great Santini
1979, Robert Duvall 15.00 Run Wild,
Run Free B 1969, John Mills, Sylvia
Sims, Mark Lester, Bemard Miles
17.00 Talent for the Game F 1991,
Edward James Olmos, Jeff Corbett
19.00 Other People’s Money G 1991,
Danny Devito, Penelope Ann Miller,
Gregory Peck 20.40 UK Top Ten,
breski vinsældalistinn 21.00 Jacob’s
Ladder T 1990, Tim Robbins 22.55
Futurekick V,T 1991 24.20 Split
Decisions 1988, Gene Hackman 1.55
Death of a Schoolboy F 1991, Reuben
Pillsbury 3.25 Piranha 1978
SKY OINIE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.25 Dynamo Duck
9.30 Concentration. Einn elsti leikja-
þáttur sjónvarpssögunnar, keppnin
reynir á minni og sköpunargáfu kepp-
enda 10.00 The Bold and the Beautif-
ul 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street
12.00 Another World 12.45 Three’s
Company 13.15 Sally Jessy Raphael,
viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 Harem, seinni hluti 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00 The
Streets of San Francisco 23.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Fijálsar íþróttir:
IAAF boðmót í Moskvu 8.00 Golf:
Opna Honda mótið 9.00 Körfubolti:
NBA 11.00 Alþjóðlegar akstursíþrótt-
ir 12.00 Körfubolti: Evrópumeistara-
mót kvenna 13.00 Tennis: ATP mót
í Hollandi 15.00Formúla eitt: Kana-
díska Grand Prix keppnin 16.00
Indycar kappakstur 17.00 Eurofun
17.30 Eurosport fréttir 18.00 Körfu-
bolti: NBA 19.00 Mótorhjólakapp-
akstur: Þýska Grand Prix keppnin
20.00 Hnefaleikar 21.00 Knatt-
spyma: Evrópumörkin, sýnd glæsileg-
ustu mörk vikunnar 22.00 Golf
Magazine 23.00 Eurosport fréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1
Honno G. Sigurðardóttir og Tómos Tómos-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Sýn til Evrópu 8.00 Frétt-
• ir. 8.20 Fjölmiðlaspjoll 8.30 Fréttoyfir-
lit. Fréttir ó ensku. 8.40 ílr menningor-
lifinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn.
9.45 Segðu mér sögu, „Grettir sterki" ,
eftir Þorstein Stefónsson. Hjolli Rögn-
voldsson les þýðingu Sigrúnor Klöru Honn-
esdóttur. (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi ó vinnustöðum.
10.15 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið í nærmynd.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Baskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur
Conon Doyle. 1. þóttur.
13.20 Stefnumót Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóltir, Jón Korl Helgoson og Sif
Gunnorsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Sumorið með Mon-
- iku“, eftir Per Anders Fogelström. Sigur-
þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor
Kjortonsdóttur. (9)
14.30 íslensk skóld: opinberir slarfsmenn
í 1100 ór 2. þóttur. Hrofn Jökulsson
og Kolbrún Bergþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntir Metropolitan-óperon.
Umsjón: Rondver Þorióksson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttastofu bornonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Ferðolag Tónlist ó siðdegi. Umsjón:
Kristinn J. Ntelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel Ólofs sago helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les. (34) Jórunn Sig-
urðardóttir rýnir í textonn.
18.30 Um doginn og veginn. Auðunn Brogi
Sveinsson tolor.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 Tónlist ó 20. öld. „C'est bien lo
nuit" eftir Giocinto Cselsi. „Les pos, les
pentes" eftir Atlo Ingólfsson. Sinfonio
eftir Luciono Berio. Þrjú smóverk eftir
Giocínto Scelsi. Umsjóm Uno Morgrét
Jónsdóttir.
21.00 Sumorvoko o. Hvaloþótlur Sigurðor
Ægissonor (hníson.) b. Ferjukonur við
Ölfusó eftir Þórunni Mognúsdóttur. Sigrún
Guðmundsdóttir les. c. Bergþór risi i
Blófelli. Jón R. Hjólmorsson flytur þjóð-
sagnoþótt. Umsjón: Pétur Bjornoson.
22.00 Fréttir.
22.07 Tvöfaldur kvortett nr. 1 í d-moll
ópus 65 eftir Louis Spohr.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þóltum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Ferðolog.
1.00 Næturútvorp.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Krislin Ólofsdóttir og Kristjón Þor-
valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talor fró
Bondorikjunum og Þorfinnur Ómorsson fró
Poris. Veðurspó kl. 7.30. Bondorikjopistill
Korls Ágústs Úlfssonor. 9.03 í lousu lofti.
Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson.
íþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspó kí. 10.45.
12.45 Hvltir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson.
l6.03Dagskró. Dægurmóloútvorp og frétt-
ir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veð-
urspó kl. 16.30. Meinhornið og fréltoþótlur-
inn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómasson og Leifur Houksson. 18.40
Héraðsfréttoblöðin. 19.30Ekkifréttir. Houk-
ur Houksson. 19.32Rokkþóttur Andreu
Jónsdóttur. 22. lOGyðo Dröfn Tryggvodóttir
og Morgrét Blöndol. 0.10 I hóttinn. Mor-
grét Blöndol. l.OONæturútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
I .OONæturtónor 1.30Veúurfregnir. 1.35
Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudogsmorg-
unn með Svovori Gests endurtekinn. 4.00
Næturlög. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir
of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05
Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blön-
dol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður.
LANDSHLUTAUTVARPARAS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvorp
Norðurl.
AÐALSTODIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Maddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Líf^speki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Um-
hverfisplstill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor
Grétorsson og Dovið Þór Jónsson, 9.05 Töl-
fræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. 11.10
Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 ísjensk
óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor
Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10
Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sig-
mor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill.
16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins.
17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðor-
óðs. 17.45 Skuggohliðor mannlifsins.
18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og góðor
stúlkur. Jón Atli Jónusson. 24.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og
,B- BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur
Hjólmorsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00. og 9.00
9.05 Tveir með öllu. Jón Axcl og Gulll
Helgo. 12.15 Tónlist í hódeginu. Freymóð-
ur. 13.10 Anno Björk Birgisdótlir. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni
Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi
Guðmundsson. 23.00 Siðbúið sumorkvöld.
Erlo Friðgeirsdóttir. 2.00 Næturvokt.
Fréttir 6 heila límanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 S(ó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 ðkynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dog-
skró. 19.19 Fréttir. 20.30, Sjó dagskró
Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þóttur.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10,
12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson.
Fréttir kl. l6.30. 18.00 Lóro Yngvadóttir.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listosiðir
Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00
Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis
Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktors-
son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 ís-
lenskir grilltónor. 19.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 21.00 Horoldur Glsloson. 24.00
Voldis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Frétflr kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Alcureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Mognús Þór Ásgeirs-
son. 8.00 Umferðoútvorp Umferðoróðs. 8.30
Ausið úr skólum reiðinnor. 9.00 Sumo.
Guðjón Bergmon. 9.30 Beint sombond við
umferðino i Reykjovík. 10.00 Vörutolning
við isskóp Sólorinnor. 11.00 Hódegisverð-
orpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33
Sott og logið 13.59 Nýjasto nýtt 14.24
Islondsmeistorokeppni i Olsen Olsen. 15.00
Richord Scobie. 18.00 Breski og bondg-
riski listinn. Rognor Blöndol. 22.00 Úr
hljómolindinni. Kiddi konino. 1.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnar. Tónllst
ósomt upplýsingum um veður og færð.
9.30 Bornoþótturinn „Guð svoror." Sæunn
Þórisdóttir. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist
og leikir. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir.
Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron.
Ragnor Schrom. 19.00 Croig Mongelsdorf.
19.05 Ævintýroferð í Ódysscy. 20.15
Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard
Perinchicf. 21.30 Fiölskyldufræðslg. Dr.
Jomes Dobson. 22.00 Olafur Houkur Ólofs-
son. 24.00 Dogskrórlok.
Beenastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B.
22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot-
skumormannsins.
ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR
FM 91,7
17.00 Listohóliðor útvorp. 19.00 Dog-
skrðlok.