Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 23

Morgunblaðið - 13.06.1993, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993 23 Skeifunni 13 Auðbrekkuö Norðurfanga3 ieykjavík Kópavogi Akureyri 91)68 74 99 (91)4 04 60 (96)2 66 62 SUMAR DAOAR Kringlótt garðborð 90 sm í þvermál. TANAKA vélorf, sterkbyggö og þægileg. Með sjálfvirkum þráðamatara í sláttuhaus. Fjölbreytt úrval af sláttuvél- um, akstursvélum, valsavél- um, loftpúðavélum, vélorf- um, limgerðisklippum, jarð- vegstæturum, mosatæturum, snjóbiásurum o.fl. /’TIGPk HAMRABORG 1^3 VETRAR Plastdúkar fyrir garðborð Með teygju og kögri. Margir fallegir litir og munstur. Fyrir kringlótt borð: 90,100,110 og 120 sm í þvermál. Samaverð Fyrir sporöskjulaga borð: 85x140 sm. 1090.- Stórt kælibox með handfangi Úr sterku og höggþéttu plasti með traustu loki. Rúmar 20 Itr. Einangrar mjög vel, fæst í tveimur litum. Aðeins: Kæliflaska Gæðavara. Hægt að skipta, á t.d. öllum alþjóðlegum tjaldstæðum. 2 Stk Lúxus sólstóll á hjólum Með stillanlegu baki. Mjög fyrirferðarlítill samanbrotinn. Sólstóll 5.500,-. Sessa 3.990,- Ótrúlegt verð: Sólstóll með sessu Tangagata 1 Lagarbraut 4 Vestmannaeyjar Fellabæ Tónlistarskólinn í Reykjavík Þeir nemendur sem brautskráðust frá Tónlistarskólanum í Reykjavík ásamt skólastjóra hans, Halldóri Haraldssyni. Nemendurnir gáfu skólanum geisladiska með öllum orgelverkum J.S. Bach í kveðjuskyni. Sautján nemend- ur brautskráðir Kaffiborð Úr plasti, 60 sm (þvermál Bakpoki með stól fyrir veiðimenn Stór og rúmgóður bakpoki úr sterku vatnsþéttu næloni. Hægt er að slá grindinni út og nota pokann sem stol. Margir vasar og hólf. Grænn. Mjög hentugur fyrir veiðimenn og annað útivistarfolk. TÓNLISTARSKÓLANUM í Reykjavík var formlega slitið í 63. sinn 27. maí sl. í Háteigskirkju. Að þessu sinni brautskráðust 17 nemendur frá skólanum með 22 lokapróf en 5 þeirra luku tvenns konar prófum. Einn nemandi lauk tónmenntakennara- prófi, fimm blásarakennaraprófi, einn strengjakennaraprófi, átta píanókennaraprófi, einn nemandi lokaprófi frá tónfræði- deild, þrír hljóðfæraleikarar burtfararprófi og þrír einleikara- prófi. Skólastjórinn, Halldór Haralds- son, rakti helstu atburði skólaárs- ins í lokaræðu sinni og nefndi m.a. gagngerar endurbætur sem gerðar hafa verið á húsnæði skól- ans. Margir merkir gestir heim- sóttu skólann sl. ár, og má þar nefna György Pauk, Frans Hel- merson, Arthur Robson, Krzysztov Smietana, Alexander Makaroff, Jeanette van Wingerden og síðast en ekki síst Nelita True, yfirkenn- ara píanódeildar Eastman-tónlist- arháskólans í Bandaríkjunum en hún hélt námskeið hér á landi. Einnig kom fjórtán manna blás- arasveit hingað til lands frá Sal- ford College á Englandi og hélt opinbera tónleika á vegum skól- ans. Einnig stóð Tónlistarskólinn í Reykjavík fyrir undankeppni Tónlistarhátíðar ungra norrænna einleikara, en hátíðin er haldin á vegum „Nordisk konservatorirád“. Varð sópransöngkonan Ingibjörg Guðjónsdóttir hlutskörpust í und- ankeppninni. Á vegum Tónlistarskólans voru haldnir um 20 opinberir tónleikar utan skólans, en tónleikar innan hans voru vel yfir 30 talsins. Nem- endur skólans tóku þátt í skosk- íslensku menningarhátíðinni Skottís með því að halda tvenna tónleika í Norræna húsinu með skoskum og íslenskum nútíma- verkum. Ennfremur hélt hljóm- sveit skólans tvenna opinbera tón- leika undir stjórn Arnar Óskars- sonar og Kjartans Óskarssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.