Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.06.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UrTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1993 SUWWUPAGUR 13 6 Sjóimvarpið 9,00 RJIDMAFFIII ►Mor9unsj°n- DHIinHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur. (24:52) Leikföng á ferðalagi Brúðu- leikur eftir Kristin Harðarson og Helga Þorgils Friðjónsson. Hanna María Karísdóttir les. Fimmti þáttur. Frá 1986. Þúsund og ein Ameríka Spænskur teiknimyndaflokkur. (25:26) Hlöðver grfs Enskur brúðu- myndaflokkur. (17:26) Felix köttur Bandarískur teiknimyndaflokkur. (22:26) 10.30 ►Hlé 17.00 hfCTTID ►Hvalaráðstefnan í r ILI IIII Kyoto Þáttur í umsjón Páls Benediktssonar fréttamanns sem var í Kyoto í Japan þegar árs- fundur Alþjóða hvalveiðiráðsins var haldinn þar. Aður á dagskrá 8. júní. 17.35 ►Síldarréttir Fyrsti þáttur af fjórum þar sem Wemer Vögeli forseti al- heimssamtaka matreiðslumeistara matreiðir úr íslenskri síld. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Áður á dag- skrá 26. október 1989. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson prestur á Dalvík flytur. l8.oo panyarrui ►Sagan um DAnnALrlll barnið (En god historie for de smá - Sagan om bab- yn) Sænsk mynd um hjón sem ætt- leiða munaðarlaust bam. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) Áður á dagskrá 29. mars 1992. (1:3) 18.25 ►Fjölskyldan í vitanum (Round the Twist) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem býr í vita á afskekktum stað. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. '(7:13) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Amold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (7:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (119:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir í sumar verður sérstök umfjöllun um íþróttir í frétta- tímum á sunnudögum og mánudög- um. 20.35 ►Veður 20.40 LJTTTin ►Húsið i Kristjáns- rlLl IIR höfn (Huset pá Christ- ianshavn) Sjálfstæðar sögur um kyn- lega kvisti sem búa ' gömlu húsi í Christianshavn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (18:24) 21.10 ►Kvöldstund með listamanni Ástráður Eysteinsson ræðir við Sig- urð A. Magnússon rithöfund sem á 40 ára höfundarafmæli á þessu ári. Sigurður hefur komið víða við á ferli sínum, skrifað ljóð, leikrit, ferðabæk- ur og skáldsögur en auk þess hefur hann þýtt fjölda erlendra öndvegis- verka á íslensku, ritstýrt blöðum og bókum og verið afkastamikill gagn- rýnandi. Yfirgripsmesta verk Sigurð- ar til þessa er bemsku- og uppvaxtar- saga hans í fímm bindum sem hófst með bókinni Undir kalstjömu og kom út á árunum 1979 til 1986. Dag- skrárgerð: Útí hött - inní mynd. 22.00 Vllltf uyyn ►Dagur í draum- nVIIMTI IIIU sýn (I morgon var en drem) Sænsk gamanmynd um mannlegt bjargarleysi og óendur- goldna ást. Sagan gerist á sóðalegu gistihúsi við sjóinn þar sem mæðg- umar Magdalena og Kristín ráða ríkjum. Haust eitt þegar stendur til að loka greiðasölunni neita þrír gaml- ir fastagestir að fara. Höfundur og leikstjóri: Per Gunnar Evander. Aðal- hlutverk: Irma Christenson, Solveig Temström, Allan Edwall, Börje Mell- vig, Jan Blomberg og Peter Harry- son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.25 ►Úr Ijóðabókinni Rúrik Haraldsson leikari flytur kvæðið I Árnasafni eft- ir Jón Helgason og Þórarinn Eldjám kynnir skáldið. Umsjón: Jón Egiil Bergþórsson. Síðast sýnt 28. ágúst 1988. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 pinyirryi ►Skógarálfarnir DARnALlNI Teiknimynd um Ponsu og Vask sem tala íslensku. 9.20 ►Sesam opnist þú Talsett leik- brúðumynd. 9.45 ►Umhverfis jörðina i 80 draumum Teiknimynd með íslensku tali. um 10.10 ►Ævintýri Vífils Teiknimynd. 10.35 ►Ferðir Gúllívers Teiknimynd með íslensku tali. 11.00 ►Kýrhausinn Stjórnendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Maria Maríusdóttir. 11.40 ►Kaldir krakkar (Runaway Bay) Myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (11:13) 12.00 Tfíy| IQT ►Evrópski vinsælda- lURLlOl listinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþáttur. 13.00 ► ÍÞróttir á sunnudegi 14.00 tflf|tf||Vyn ►Konungamir R1IRH I RU þrír (The Three Kings) Aðalhlutverk: Jack Warden, Lou Diamond Phillips, Stan Shaw og Jane Kaczmarek. Leikstjóri: Mel Damski. 1987. Maltin telur myndina undir meðallagi. 15,30 bJFTTIP ►Saga MGM-kvik- FKIIIR myndaversins (MGM: When the Lion Roars) í þessari átta hluta þáttaröð er saga einnar stærstu draumaverksmiðju Bandaríkjanna, MGM-kvikmyndaversins, rakin í máli og myndum. Kynnir þessara þátta er breski leikarinn Patrick Stewart. Þættirnir voru áður á dagskrá síðast- liðið haust. (1:8) 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Framhaldsmynda- flokkur um Ingalls fjölskylduna. (19:24) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur. 18.00 ► 60 mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.50 ►Hollensk list (Imagination Capti- vated by Reality) Afstæð hugtök á borð við hugrekki, þagmælsku, tryggð og réttlæti, svo nokkur séu nefnd, eru ósýnileg en eiga sér öll einhvers konar myndræn tákn sem við flest skiljum. Viðfangsefni þessa þáttar er myndrænt form þessarara hugtaka í höndum ýmissa lista- manna. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 KlpTTID ►Handlaginn heimil- rttl IIR isfaðir (Home Improve- ment) Bandaríski gamanmynda- flokkur. (1:22) 20.30 ►Töfrar tónlistar (Concerto!) Dud- ley Moore kynnir okkur heima sí- gildrar tónlistar þessari bresku þátta- röð. (4:6) 21.30 yif|tf||Yy|l ►Palomino Ástar- RVIRnl I RU saga gerð er eftir metsölubók Daniellu Steel. Aðalsögu- hetja myndarinnar er Samantha Ta- ylor, hæfileikarík og viðkvæm kona, sem brotnar saman þegar maðurinn hennar yfírgefur hana. Samantha er viðurkenndur ljósmyndari og ákveður að vinna verkefni á búgarði vinkonu sinnar á meðan hún er að jafna sig. Þar kynnist hún Tate, myndarlegum og hlýjum verkamanni. Þau fella hugi saman en Tate á erfítt með að trúa að einhver, sem notið hefur jafn mikillar velgengni og Samantha, geti fallið fyrir honum. Leiðir þeirra skilja en vegir ástarinnar eru undarlegir og þau hittast aftur við óvenjulegar aðstæður. Aðalhlutverk: Lindsey Frost, Lee Horsley og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Michael Miller. 1991. 23.00 íhDflTTID ►NBA körfuboltinn IrRU I IIR Bein útsending frá viðureign Phoenix Suns og Chicago Bulls í úrslitum NBA deildarinnar. 1.30 ►Dagskrárlok Tímavélin - Ragnar Bjarnason sér um síðdegisþátt á sunnudögum á Aðalstöðinni. Ragnar rífjar upp atburði liðins tíma Ragnar Bjarnson er umsjónar- maður Tímavélarinnar FM 957 KL. 13.00 Tímavélin er nýr þáttur sem verður á dagskrá á FM 957 milli klukkan 13-16 á sunnudögum í sumar. Það er hinn þekkti söngvari Ragnar Bjarnason sem situr við stjómvölin. Aðalgest- ur Ragnars í þættinum sunnudag- inn 13. júní verður knattspyrnu- maðurinn Ásgeir Sigurvinsson og mun hann segja hlustendum frá ýmsu sem hann hefur lent í á knatt- spyrnuferli sínum. í fróðleikshorn- inu mun Ragnar fá til sín góðan gest sem hefur frá mörgu að segja hvað smábata varðar. Ymsar get- raunir em í gangi í Tímavélinni ásamt því að fréttir af gamla tíman- um verða í hávegum hafðar ásamt lögunum sem þeim fylgja. Ragnar ri§ar upp atburði liðins tíma og skemmtilegar minningar. Smiðurínn Tom er ekkert handlaginn Nýr bandarískur gamanmynda- flokkur á Stöð 2 STÖÐ 2 KL. 20.00 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) er bandarískur gamanmyndaflokk- ur sem Stöð 2 tekur nú til sýning- ar. Þátturinn hefur setið í efstu sætum á listum yfir vinsælustu myndaflokka Bandaríkja í vetur. Tom Taylor stjómar ásamt aðstoð- armanni sínum, A1 Borland, sjón- varpsþætti þar sem áhorfendum er kennt hvernig taka eigi til hendinni við viðgerðir á húsnæði og heimils- tækjum. Sjálfur er Tom ekkert sér- staklega handlaginn og honum hættir til að Ieysa öll vandamál á helst til róttækan hátt. Hann er sífellt að suða í konu sinni Jill um að fá leyfí til að skipta um raflagn- ir í húsinu en hún segir alltaf þvert nei, enda er hún orðin dálítið þreytt á því að fá slökkviliðið og sjúkraliða í heimsókn. Þættirnir verða á dag- skrá vikulega, á sunnudagskvöld- um. YMSAR Stöðvar SÝIM HF 17.00 í fylgd fjallagarpa (On the Big Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með fiallagörpum í ævintýra- legum klifurleiðöngrum víðsvegar um heiminn. (3:6) 17.30 Bresk bygging- arlist (Treasure Houses of Britain) Athyglisverð og vönduð þáttaröð þar sem fjallað er um margar af elstu og merkustu byggingar Bretlands, allt frá fimmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich greifi er kynnir þáttanna og fer yfír sögu og og arki- tektúr þessara stórfenglegu bygginga. Hann skoðar einkasöfn margra merkra manna og tekur viðtöl við nokkra núverandi eigendur, þar sem þeir ræða bæði kosti og galla þess að búa í gömlu húsi sem eiga að baki langa sögu. (4:4) 18.00 Dýralíf (Wild South) Margverðlaunaðir náttúrulífs- þættir þar sem fjallac) er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessi einangrun hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annar staðar á jörð- inni. Þættimir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 The Hostage Tow- er T 1980, Peter Fonda, Billy Dee Williams, Keir Duella F 1989 9.00 Ironclads Æ, F 1991, Virgina Mads- en. 11.00 The Dream Machine U, G 1991, Corey Hiam 12.55 The Red TentÆ 1971, PeterFinch, Sean Conn- ery, Claudia Cardinale, Hardy Kruger 15.00 Battling for Baby F 1991, Debbie Reynolds, Suzanne Pleshette, John Terlesky, Courtenay Cox 17.00 Conagher W 1991, Sam Elliott, Kat- herine Ross 19.00 Fatal Sky V 1990 20.30 Xposure, fréttir úr heimi kvik- myndanna 21.00 Fever T 1992, Ar- mand Assante, Mareia Gay Harden, Sam Neill, Joe Spano 22.40 State of Grace T 1991, Sean Penn, Ed Harris 1.00 Aecidents T 1988 3.00 Teachers 1984, JoeBeth Williams SKY ONE 5.00 Hour of Power með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch, gamanmynd 11.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Robin of Sherwood 13.00 The Love Boat, Myndaflokkur sem gerist um borð í skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander- son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All Americ- an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00 Simpsonijölskyldan 18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00 Harem, mynda- flokkur í tveimur hlutum (1:2) 21.00 Hill Street Blues, lögregluþáttur 22.00 Wiseguy, lögregluþáttur 23.00 Dagskrárlok Móðir og dóttir ráða ríkjum á litlu nidumíddu gistihúsi Dagur í draumsýn er sænsk gamanmynd Dagur í draumsýn - Sænsk gamanmynd sem fjallar um það mis- kunnarleysi sem ástinni getur fylgt sé hún ekki endurgoldin. SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Dagur í draumsýn er sænsk gamanmynd frá árinun 1990 þar sem tekið er á mannlegu bjargarleysi og því mis- kunnarleysi sem ástinni getur fylgt sé hún ekki endurgoldin. Sagan gerist á litlu, niður- níddu gistihúsi við ströndina þar sem mæðg- urnar Magdalena og Kristín ráða ríkjum. Þær sjá um flesta þætti rekstursins sjálfar en njóta við það aðstoðar ungs manns sem heitir Ronnie. Þegar haustar og stendur til að loka gistihús- inu kemur svolítið óvænt upp á. Þrír gamlir fastagestir: Markús, fyrrum eðlisfræðikennari, Gústaf, sem á skrautlega fortíð að baki, og Haraldur sonur hans neita nefnilega að yfir- gefa gistihúsið og þá er úr vöndu að ráða fyr- ir mæðgurnar. Höfundur og leikstjóri mynd- arinnar er Per Gunnar Evander og í aðalhlut- verkum eru Irma Christenson, Solveig Terns- tröm, Allan Edwall, Böije Mellvig, Jan Blom- berg og Peter Harryson. Þrándur Thoroddsen þýðir myndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.