Morgunblaðið - 24.07.1993, Page 5

Morgunblaðið - 24.07.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 O Mikil afköst í sumarvinnu skólafólks 700 þús. plöntur gróð- ursettar á Hólmsheiði VINNUFLOKKAR skólafólks á aldrinum 16 til 17 ára hafa unnið við gróðursetningu á Hólmsheiði í sumar. Gróður- settar voru 700 þúsund plönt- ur og er það svipað magn og í fyrra. Tæplega eitt þúsund ungmenni vinna að þessu átta vikna verkefni í sumar og eru það mun fleiri en undanfarin ár, að sögn Ásgeirs Svanbergssonar aðstoðar fram- kvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, sem sér um fram- kvæmdir en verkefnið er kostað af Reykjavíkurborg. Var eyðimörk Ásgeir sagði, að auk gróður- setningar væri mikil vinna fólgin í að stinga niður rofabörð, sá og huga að gróðri sem fyrir er og er að koma upp. „Hólmsheiðin hefur tekið gífurlegum stakkaskiptum á síðustu árum,“ sagði hann. „Það sjá þeir sem muna hvernig þessi eyðimörk leit út fyrir sex til sjö árum. Eftir því sem ræktuninni miðar áfram fjölgar verkefnum. Það er meira vinna við aðhlynn- ingu, áburðargjöf, stígagerð fyrir gangandi og hestamenn. Það mætti því ætla að áframhald verði á verkefnum fyrir skólafólk á Hólmsheiði.“ Morgunblaðið/Þorkell Gróðursettning á Hólmsheiði SKÓLAFÓLK hefur að venju unnið við gróðursetningu á Hólms- heiði í sumar og voru settar niður um 700 þúsund plöntur. Meiriháttar fjölskylduhátíð laugardaginn 24. iúlí á íþróttasvæðinu í Grafarvogi kl 1 3.00 - 17.00 K V U . Tryllt torfærutröll reyna með sér. Aðgangseyrir er kr. 700 fyrlr fullorðna og kr. 400 fyrlr böm. Fyrsta Hafnaboltakeppnln á íslandl. Flmm í liðl. Skránlngargjald kr. 1.000. Íslandsmeistarakeppní '93 Tryllt hjól og ófærar. Hægt að leggja af stað mllll kl. 13.00 og 16.00. Þátttökugjald kr. 1.000. Veglegir vlnningar. LSBjtí U'j IXíiííJiJjjjöíiJJiJö LlfiöJib'j J zz\m\ LISTFLUG í HÁLOFTUNUM KL. 13.30 OG KL. 14.30. FELAGAR UR FORNBILAKLUBNUIR SYNA ALONAR GLÆSIKERRUR OG GLJAFÆGÐA GRIPI. BYLJGAN SÉR UM AQ HALQA UPPI RÉTTRI STEMMINGU. VALTYR BJORN KYNNIR. Fjölbreytt og skemmtileg leiktæki fyrir börn. Kaffi- og veitingasalo. HREYSTI - fritkandi verslun • SKEIFUNNI 19 • S: 681717 • FAX: 813064 Aukahlutir Vamhlutir Sérpantanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.