Morgunblaðið - 24.08.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 24.08.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1993 9 Gardínukappar — blúnduefni Erum aö taka upp frábœra sendingu afköppum, gardínuefnum og blúnduefnum. Einnig dúka ogdúska. Verðið hefur aldrei verið betra! VEFTA, Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Safapressur - Blandarar Hver vill ekki ferskan gulrótarsafa eða ávaxtasafa? Safapressan leysir vandann. Blandarinn er tilvalinn í ávaxtadrykki og mjólkurhristing. Hentar einnig vel til að hræra vöfflu- og pönnukökudeig. I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS. OG HEILOVERSLUN SiMI 91-24020 FAX 91-623145 Bjóðum 20 gerðir dönsku tjnAM kæliskápanna. Veldu um skápa án frystis, með frysti - eða skápa til innbyggingar. Tæknileg fullkomnun: tgjwn hefur slétt bak að innan og aftan (kæli- plata og þéttigrind eru huldar í skápsbakinu). Einangrað vélarhólf tryggir lágværan gang. Og frauð- fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð svo af ber. iMMverndar umhverfið og býður cC-FÞ* nú Þe§ar margar Cgerðir með R- 134a kælivökva og R22/1 32b einangrun; efn- um sem skaða ekki ósonlagið. KF 263 254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. GOTT <!***/*# TILBOÐ VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Stáltá og stálþynna í sóla. ve rð 0? Vinnuvernd í verki Skeifan 81 26 70 - FAX 68 04 70 Gortað fyrir- fram en lítið gerist I grein sinni segir Jón Hákon: „Eigum við ís- lendingar raunhæfa möguleika á að selja þjón- ustu, hugvit, og þekkingu á erlendum mörkuuðum? Já. Erum við ekki of fá til þess? Nei. Erum við ekki alltof afskekkt og langt frá mörkuðum? Nei. Getum við virkilega markaðssett okkur? Já, ef við stöndum að því á nútímalegan hátt og til- einkum okkur fagleg nú- timaleg vinnubrögð. Hvað gerum við rangt? Við undirbúum okkur til dæmis ekki nógu vel fyrir sölu- og markaðsstarf- semina. Við höfum oftast ekki næga þolinmæði og úthald. Það sem er verst af öllu er að við kunnum ekki „að selja okkur sjálf“. Annað álíka slæmt atriði er að við erum löt við heimavinnuna og und- irbúum slælega upplýs- ingaöflun, markmiða- setningu, skilgreiningu á markaðssvæðum, þörfum viðkomandi markaða og aðra mikilvæga markaðs- þætti. Hversu oft heyrum við ekki í útvarpi eða les- um í blöðum yfirlýsingar um að „nú ætlum við að hefja útflutning á vatni til BandarDganna". Eða „íslendingar taka þátt í virlgunarframkvæmdum í Austurlöndum“. Eða „is- lenzkur hugbúnaður slær í gegn í Ameríku". Svo kemur þögnin langa. Hvað gerðist? Varð ekk- ert úr þessu? Fjölmiðlar og aðilar málsins þegja þunnu hljóði. Við höfum nefnilega þann hátt á að við gortum fyrirfram af öllu því sem við ætlum okkur að gera og fjöl- miðlar spara í upphafl ekki stóru lýsingarorðin. Við ætlum að sejja 260 miUjónum Bandaríkja- Árangursrík markaðs- sókn erlendis Jón Hákon Magnússon, framkæmda- stjóri Kynningar og markaðar hf., ritar grein í nýjasta hefti tímaritsins Arkitekt- úr, verktækni og skipulag, undir fyrir- sögninni „Þeirfiska sem róa“. Jón Hákon fjallar um markaðssókn erlendis og að- ferðir til þess að hún geti borið árangur. manna vatn á „fyrsta söludegi", en ráðum svo engan veginn við magnið eða markaðinn og vænt- ingarnar hrypja. Væri ekki nær að láta sér t.d. nægja afmarkað svæði á austurströnd N-Ameríku, sem Uggur vel við sigl- ingaleiðum islenzkra kaupskipa? Þannig fæst reynsla, innsæi og þekk- ing á þörfum og kröfum markaðarins. Við verðum að aga okkur og taka upp miklu markvissari vinnu- brögð. Þá náum við mikl- um árangri á Qölmörkum sviðmn vöru-, þjónustu- og þekkingarútflutnings. Fordæmi Dana Við gætum margt lært af Dönum í þessum efn- um. Hingað tíl höfum við lítið lagt okkur eftír því að kortleggja og tileinka okkur markaðsvinnu- brögð þeirra. Við sendum unga fólkið okkar til Dan- merkur til að læra allt milli himins og jarðar nema það hvemig þessi litla þjóð fer að því að vera meðal fremstu þjóða heims í sölu- og markaðs- málum. Þetta er þjóð sem á engai' náttúruauðlindir en býr yfir ótrúlega lit- ríku og fjjóu hugviti til að skapa ótal tækifæri handa sjálfri sér á alþjóð- legum mörkuðum með eftirtektarverðum hætti. Við þurfum því ekki að leita langt yfir skammt. Okkur hættir of oft til að reyna að finna upp lijólið í hvert sinn. Við eigum að krækja okkur í beztu hjólin sem þegar hafa verið fundin upp.“ Skýr markmið Jón Hákon leggur áherzlu á nokkur atriði, sem fyrirtæki þurfa að hafa i huga, ætli þau að sækja inn á erlenda markaði. I fyrsta lagi þurfi afdráttarlausa ákvörðun um að fyrir- tækið vilji selja þjónustu sina erlendis og setja verði skýr markmið þar um. í öðru lagi þurfí menn að skoða fyrirtæki sitt og svara þeirri spurn- ingu hvað það geri bezt, á heiðarlegan og opinská- an hátt. Það borgi sig að vera jarðbundinn. í þriðja lagi þurfi að undirbúa vel alla kynningu og setja frarn ýtarlegar, nákvæm- ar og nýjar upplýsingar um fyrirtækið og sölu- vöru þess. I fjórða lagi verði að setja þessar upp- lýsingar fram með fag- mannlegum hættí og leita aðstoðar atvinnumanna. Loks sé mikilvægt að nýta persónuleg sam- bönd. Finna þurfi réttu leiðina eða manninn, sem hefur lykilinn að rétta hliðinu, þar sem ráða- mennirnir sitja að baki. „Við lifum og hrærumst á upplýsingaöld og þess vegna er lífsnauðsynlegt að kunna að leita eftir upplýsingum um mark- aði, markaðsmöguleika, hugsanlega samskiptaað- ila og öðrum þeim upplýs- ingum sem geta skipt sköpum. Á sama hátt þarf fyrirtækið/stofan, sem er að selja þjónustu sina, að veita gagnlegar og hald- góðar upplýsingar um þá starfsemi og þjónustu sem í boði er,“ segir Jón Hákon í grein sinni. + Islenzka vega- bréfið Loks segir Jón Hákon Magnússon: „Eitt er það atriði sem við vanmetum alltof mikið í erlendri markaðsöflun, en þar er islenzki passinn. Hann er sennilega eitthvert bezta vegabréf í heiminum og ættí að opna okkur rniklu greiðari leiðir en við höf- um áttað okkur á til þessa. Við eigum ekki í útí- stöðum við nokkra þjóð. Við komum frá fámennu landi sem engum ögrar. Við getiun því unnið í löndum eða á landsvæð- um sem öðrum eru lokuð. Það er timabært fyrir okkur að átta okkur á gildi islenzka vegabréfs- ins. Með íslenzka þekk- ingu, fagmennsku og passann okkar upp á vas- ann getum við miklu meira en við erum að gera núna. Bezta vega- nestið okkar út í lönd er gamli góði málsháttur- inn: Þeir fiska sem róa.“ Útboh ríkisbréfa meb 6 og 12 mánaba lánstíma fer fram mibvikudaginn 25. ágúst Um er aö ræöa ríkisbréf í 8. fl. 1993 A og B. Útgáfudagur 27. ágúst 1993 Gjalddagar A: 25. febrúar 1994 B: 26. ágúst1994 Ríkisbréfin eru óverðtryggö og án nafnvaxta og veröa þau gefin út í þremur verðgildum, 1.000.000, 10.000.000 og 50.000.000 kr. aö nafnvirði. Ríkisbréfin eru skráö á Verðbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki Islands viöskiptavaki þeirra. Sala ríkisbréfa fer fram meö þeim hætti aö löggiltum veröbréfafyrir- tækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á aö gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboösverði. Lágmarks- tilboð er kr. 1.000.000 að nafnvirði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisbréfin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins miðviku- daginn 25. ágúst fyrir kl. 14. Tilboðs- gögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.