Morgunblaðið - 24.08.1993, Page 43

Morgunblaðið - 24.08.1993, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1993 43 ^ Klaus Hækkerup sagði það vera ljóst að hann þyldi áfengi ekki jafn vel og áður. BAKKUS Þingmaður hneyksl- ar í flugvél Alltaf eru hneyksli að skjóta upp kollinum hér og þar og alls staðar. Danir fá sinn skammt eins og aðrir, þannig hefur því verið slegið upp í dönskum blöðum nýverið hvernig för þingmanna- nefndar til Kína hófst með heldur ömurlegri uppákomu. Uppákoman tengist þingmanni Sósíaldemó- krataflokksins Klaus Hækkerup, en hann varð svo kófdrukkinn í SAS-þotunni á leið frá Kaup- mannahöfn til Pekingborgar, að hann kastaði upp í farþegasalnum og fór höndum um flugfreyju. í símaviðtali við danska blaðið BT segist Hækkerup að vísu ekki muna mikið eftir atvikinu, þó haldi hann sig hafa drukkið „sjö viskísj- ússa“ eftir kvöldverðinn. Og hann þvertekur fyrir að hafa þuklað á flugfreyju. Segist að vísu ekki muna eftir því, en hver sem vilji, geti spurt „fjölda stúlkna“ sem hafi setið með honum í nefndum, hvort að hann hagi sér ekki vel með víni. Danska blaðið segist hafa heim- ildir fyrir því að Hækkerup hafi drukkið sem nemi heilli flösku af viskíi og nánast ólíft hafi verið í farþegasalnum er ósköpin dundu yfir. Þustu flugfreyjur til að báru sterkt kaffi í uppkastið til að draga úr lyktinni, báru síðan ábreiður yfir, enda níu stunda flugið rétt rúmlega hálfnað. Þegar BT spurði Hækkerup hvort eigi væri óheppi- legt að fulltrúi danska þingsins hagaði sér þannig opinberlega, svaraði þingmaðurinn þannig að víst hefði hann gætt sín og málið væri mjög orðum aukið. Það gæti auk þess komið fyrir bestu menn að fara yfir strikið. Annars væri ekki rétt af sér að tjá sig of mikið um málið. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó Nýjar vörur Opið daglega frá kl. 16-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, - . Fyrirtæki ath.! Höfum enn nokkur laus kynningar- og sölu- tjöld á fjölskylduhátíðina „Sveitartöfrar" á Kjalarnesi dagana 28. og 29. ágúst. Upplýsingar gefur Benedikta í síma 685911 á daginn og 667553 á kvöldin. ★ ★★72 HK. DV. Bönnuð börnum innan 10 ára en getur valdið ótta hjá börnum upp að 12 ára aldri. MeAebi&rhtöslúf* Unnur Arngrímsdóttir. Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. NÚTÍÐ - FAXAFENI 14 - SÍMI 687480. Fjölbreytt námskeið fyrir allar ungar stúlkur og konur á öllum aldri Snyrting - Hárgreiðsa - Fatastíll - Framkoma - Borðsiðir og gestaboð Siðvenjur - Ganga - Litgreining - Mannleg samskipti og sviðsframkoma. DOMSMAL Body Shop ver heiður sinn Islandsvinurinn Anita Roddiek, stofnandi Body Shop verslananna vann nýlega mál sem hún höfðaði gegn sjónvarpsstöðinni Channel 4. Hlaut hún tæpar 30 milljónir í skaðabætur vegna þáttar sem stöðin lét gera um framleiðslu Body Shop. Þar var því haldið fram að sú áhersla sem Roddick legði á að snyrtivörurnar væru ekki prófaðar á dýrum, ætti sér ekki stoð í raunveruleikanum. Roddick kærði stöðina þar sem hún taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna þáttarins sem næmi rúmum 45 milljónum. Dómari féllst á kröfu Roddick. Eft- ir að réttarhöldunum lauk sagði Roddick þau hafa verið langa og erfiða baráttu. í sautján ár hefði hún barist fyrir breyttum viðskiptaháttum og bættumi viðhorfum til náttúrunnar en hefði alla 'tíð mætt miklum og óverðskulduðum efasemdum fjölmiðla. Sjónvarpsstöðin Channel 4 hyggst áfrýja dóminum. Anita Roddick í Body Shop sigraði í fyrstu lotu. Módelnámskeið: Dömur - Herrar Ganga - snúningar Sviðsframkoma - Snyrting Hárgreiðsla - Ljósmyndun Allt, sem viðkemur sýningarstörfum Prófverkefni og sýning í lokin Viðurkenningarskjal Undraprjónninn „hárhnýtirinn", sem getur breytt hárgreiðslunni í faglega greiðslu með einu handtaki, fæst hjá okkur. Innritun og upplýsingar í síma 643340 kl. 17.00-18.00. HASKÓLABIÖ Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. SAMW*mk BÍÓHÖLLIN Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. B0RGIN Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.