Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 8

Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 8
MOKGUNBLAÐIÐ DAGBÓKs 19.*SEPTEMBER 1993 IT\ \ er sunnudagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1993.15. sd. e. trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.16 og síðdegisflóð kl. 20.36. Fjara er kl. 2.02 og kl. 14.29. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.02 og sólarlag kl. 19.40. Myrkur kl. 20.27. Sól er í hádegisstað kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 16.28. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagði við þá: „Mannssonurinn er herra hvíldar- dagsins.“ (Lúk. 6,5.-6.) LÁRÉTT: 1 gamalt, 5 hljóminn, 8 hugaða, 9 gá- leysi, 9 lykt, 14 bý til, 15 gáski, 16 hindri, 17 beita, 19 dæla, 21 spil, 22 furðar sig á, 25 æpir, 26 eldstæði, 27 keyri. LÓÐRÉTT: 2 óhljóð, 3 veiðarfæri, 4 skoruhjól, 5 leið- inlegt, 6 ambátt, 7 spil, 9 sjó- gang, 10 frekur, 12 glopp- ótta, 13 synjaði, 18 þráður, 20 flan, 21 hæð, 23 lést, 24 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 smali, 5 seyra, 8 Óðinn, 9 staur, 11 endar, 14 aur, 15 dalls, 16 illan, 17 tel, 19 ilin, 21 ótal, 22 nærðist, 15 nes, 26 ris, 27 alt. LÓÐRÉTT: 2 mót, 3 lóu, 4 iðraðist, 5 sneril, 6 enn, 7 róa, 9 suddinn, 10 aflsins, 12 dílótta, 13 ranglát, 18 eiði, 20 næ, 21 ós, 23 rr, 24 is. Jón Baldcin Hannibalsson utanríkisrábherra um deiluna um formðiö d innHutningi landbúnaðarufurða: ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun mánudaginn 20. september verður sjötug frú Guðrún Bjargey Jónsdóttir frá Garðbæ, Vesturgötu 105, Akranesi. Eiginmaður hennar var Valdimar S.P. Ágústsson, skipstjóri, en hann lést árið 1989. Guðrún verður stödd erlendis á af- mælisdaginn. ára afmæli. Þriðjudag- inn 21. september nk. verður sjötug frú Helena Sigtryggsdóttir, Siglufirði. Eiginmaður hennar er Jó- hann G. Möller, fyrrv. bæj- arfulltrúi og verksljóri. Þau hjónin dvelja á heimili dóttur sinnar, Hjallabrekku 6, Kópa- vogi, og taka þar á móti gest- um í dag sunnudag milli kl. 15-19. ára afmæli. Þriðjudag- inn 21. september nk. verður sjötug Kristjana S. Guðjónsdóttir, Sólheimum 27, Reylqavík. Hún mun taka á móti gestum í safnað- arheimili Langholtskirkju frá kl. 20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR/ MANNAMÓT VIÐEY. í dag er opið mál- þing í Viðeyjarstofu, haldið af Reykjavíkurborg í tilefni af 5 ára afmæli endurbygg- ingar Stofunnar. Þorsteinn Gunnarsson arkitekt flytur erindi um endurreisnina, Curt V. Jessen arkitekt frá Dan- mörku ræðir um Nicolai Eigtved, höfund Viðeyjar- stofu og Pétur H. Ármanns- son arkitekt flytur fyrirlestur um dönsk áhrif á íslenska byggingarlist. Umræður og fyrirspumir. Farið með Við- eyjarferju kl. 10 og gert ráð fyrir að þinginu ljúki um kl. 16.30 og er það öllum opið. AFLAGRANDI 40. Félags- vist spiluð kl. 14 á morgun. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Á morgun, mánudag, hefjast fyrstu námskeið vetrarins í Gjábakka. Þann dag hefst leikfimikennsla kl. 10. Lomb- erinn verður spilaður kl. 13. Söngvinir æfa kl. 17 og í ára afmæli. í dag, 19. september, er sex- tugur Sigurður Ingólfsson málarameistari, Rauðalæk 42, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóhanna Guðmunds- dóttir. Þau hjónin em á ferðalagi erlendis. þennan blandaða kór vantar fólk í allar raddir. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. í Risinu er bridskeppni, tví- menningur kl. 13 í austursal og félagsvist kl. 14 í vestur- sal. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Opið hús í Risinu kl. 13—17 á morgun, mánu- dag, tafl og fijáls spila- mennska. ABK (Alþýðubandalag Kópavogs). Félagsvistin byijar í Þinghóli, Hamraborg 11, á morgun, mánudag kl. 20.30. Öllum opið. STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og verkakvennafé- lagið Framsókn. Félagsvist- in hefst nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Sóknarsalnum. Verðlaun og veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hæðargarði 31. Á morgun, mánudag, kl. 9 er myndlist og fótaaðgerð, kl. 11.30—13 hádegisverður, kl. 14 félags- vist og kl. 15 eftirmiðdags- kaffi. ára afmæli. í dag, 19. september, er fimm- tugur Rafn Ólafsson, Hryggjarseli 10, Reykjavík. Eiginkona hans er Þóra Frið- geirsdóttir. Þau verða að heiman í dag. EA-sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál halda fundi á Öldu- götu 15 mánudaga kl. 19.30 fyrir aðstandendur og opið hús fyrir alla þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14—18. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands fer í kaupstaðarferð í dag um Reykjavík og ná- grenni. Mæting við Ráðagerði kl. 13.30. KÁRNESPREST AKALL: Aðalfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðar- heimilinu Borgum nk. mið- vikudagskvöld kl. 20.30. KIRKJA ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- iýðsfundur í kvöld kl. 20. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa á morgun, mánudag, kl. 14—17. ORÐABÓKIN Smjörþefur Þetta nafnorð er haft um þá vondu lykt, sem leggur af súru eða þráu smjöri. Af því er dregið orðtakið að fá smjörþefinn af einhverju, en það merk- ir að fá að kenna á e-u, finna óþægilegar afieið- ingar af e-u, segir Hall- dór Halldórsson próf. í íslenzku, þótt heimildir skorti um það. Halldór nefnir tvö dæmi úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Þar segir á öðrum staðn- um um viðskipti við draug: „og hefði það verið þarfleysa að færa að bein- um sínum, og jafngott, þó hann fengi smérþefinn af því“. Hitt dæmið er á þessa lund: „Brandur fékk ekki síður smérþefínn af mýbýtinu en aðrir.“ Merk- ingin er sem sé neikvæð, verða fyrir óþægindum eða vandræðum. — Þegar þessi frummerking er höfð í huga, sést hversu fráleitt er að nota orðtak- ið í jákvæðri merkingu um það að hafa veður af e-u, kynnast e-u. Töluvert hefur því miður borið á þessum misskilningi á síð- ustu árum og þá ekki sizt hjá fjölmiðlafólki, sem kannast auðvitað ekki við lykt af illa þefjandi smjöri. Trúlega hafa því fleiri en ég kippzt við, þegar heyra mátti ekki alls fyrir löngu talað um það í Ríkisút- varpinu, að ísfirðingar ættu bráðlega að fá smjörþefinn af því tónlist- arlífí, sem ríkir hér í Reykjavík. J.A.J. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. FERJUR AKRABORGIN fer frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og kl. 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og kl. 18.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Baldvin Þorsteins- son og Helga II kom af veið- um. Jón Finnsson og Hrafn Sveinbjarnarson koma í dag. Dagbók Háskóla Islands í dag, sunnudag 19. septem- ber kl. 9, í sal 3 í Háskóla- bíói, verður ráðstefna um siðfræði náttúrunnar. Fyrir hádegi verður rætt um nátt- úru og vísindi. Fyrirlesarar: Amór Garðarsson, Guð- mundur Sigvaldason, Skúli Skúlason, Ari Trausti Guð- mundsson og Skúli Sigurðs- son. Umræður. Eftir hádegi verður rætt um náttúni og trú. Fyrirlesarar: María Ág- ústsdóttir, Bolli Gústavsson, Sigurður Ámi Þórðarson, Mikael Karlsson og Bjöm Bjömsson. Umræður. Ráð- stefnan er öllum opin. Mánudaginn 20. september, kl. 8.30. Tæknigarður. Tveggja daga námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar ætlað dómur- um, læknum, lögmönnum, sálfræðingur, félagsráðgjöf- um og öðrum sem koma að málum sem varða börn fyrir dómi. Efni: Börn fyrir dómi. Leiðbeinandi: Charles B. Schudson, dómari við áfrýj- unarrétt í Wisconsin í Banda- ríkjunum. Kl. 20.15, Tæknigarður. Níu daga námskeið í spænsku fyrir byijendur hefst á veg- um Endurmenntunarstofn- unar Háskólans. Leiðbein- andi: dr. Salvador Ortiz-Car- boneres, spænskukennari við Warwick-háskóla í Coventry á Englandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.