Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 4

Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 28. OKTOBER YFIRLIT: Við Hvarf er 995 mfa lægð, sem þokast norður en yfir Skot- landi er 1.037 mb hæð. Heldur hlýnar í veðri. SPÁ: Suðlæg átt, víðast kal.di og hlýtt. Súld um Sunnan- og Vestanvert landið en annars þurrt. Hiti 9-16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG: Suðlæg eða suðvestlæg átt, viðast fremur hæg. Dálítil rigning eða súld sunnanlands og vestan en bjart veður norðaustanlands. Hlýtt, einkum á Noröur- og Austurlandi. HORFUR Á LAUGARDAG: Fremur hæg suðvestlæg átt. Skýjað sunnan- lands og vestan en bjart veður á Noröur- og Austurlandi. Lítið eitt kóln- andi, ef til vill næturfrost norðanlands og austan. HORFUR Á SUNNUDAG: Suðvestanátt og bjartviðri norðaustanlands en fer að þykkna upp með suðaustanátt og hlýnar sunnanlands og vest- an. Nýir veðurfregnatimar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22. 30. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r r r r r r r r Rigning * / * * r r * r Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað V i/ V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindðrin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.( 10° Hitastig V Súld = Þoka stig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30ígær) Þjóðvegir landsins eru nú flestir greiðfærir og hálkulausir. Víða er unnið við vegagerð og eru ökumenn beðnir að gæta varúðar og aka þar eins og annarsstaðar, samkvæmt merkingum. Um færð á hálendinu er ekki vitaö. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og ígrænnilínu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyrl 8 skýjaö ReykjavOc 8 alskýjað Bergen 9 súld Helsinki 1 rigníng Kaupmannahöfn 7 þokuruðningur Narssarssuaq vantar Nuuk i-3 skýjað Osló 6 léttskýjað Stokkhólmur 11 léttskýjað Þórshöfn 9 akýjað Algarve 17 léttskýjaA Amsterdam 10 súld Barcelona 16 alskýjað Berlín 8 súld Chica'go 6 alskýjað Feneyjar 14 heiðskírt Frankfurt 8 skýjað Glasgow 8 hálfskýjað Hamborg 10 skýjað London 10 skýjað Los Angeles 15 heiðskírt Lúxemborg vantar Madríd vantar Malaga 17 skýjað Mallorca 21 skýjað Montreal 7 skýjað New York vantar Orlando 18 helðskírt Parí8 9 skýjað Madelra 20 skýjað Róm 22 heiðskírt Vín 9 léttskýjað Waahington 12 alskýjað Wlnnipeg +2 alskýjað Fullur g-ámur STARFSMENN Radíóbúðarinnar opnuðu í gær gáminn með sjón- varpstækjunum sem eftirvæntingafullir kaupendur fá afhent nú í vikunni. 72 sjónvarpstæki seldust á einum degi EINN gámur, eða 72 sjónvarpstæki af gerðinni Nordmende, seldist upp á mánudag hjá Radíóbúðinni en verslunin auglýsti tækin til sölu í Morgunblaðinu á sunnudag. Grímur Laxdal for- sljóri Radíóbúðarinnar segir að fyrirtækið hafi selt fyrir 7-8 milljónir króna og þessi mikla sala hafi komið þeim í opna skjöhlu því reiknað var með að selja sendinguna á u.þ.b. liálfum mánuði. Grímur kveðst ekki þekkja neinar sérstakar skýringar á söl- unni, en hún endurspegli þá sann- færingu hans að efnahagskreppan sé að mestu liðin undir lok og allt stefni í góðæri. „Margir þurfa líka að endurnýja og menn eiga erfitt með að hafna góðu boði,“ segir Grímur. Hann segir að verð sjónvarps- tækjanna hafi verið óvenju lágt miðað við það sem tíðkast mark- aðinum vegna hagstæðra samn- inga við framleiðendur, sem stafi meðal annars af því að pöntunin sé stór. Fyrirtækið hefur óskað eftir tveimur gámum til viðbótar frá framleiðanda, og segir Grímur þá væntanlega innan tíu daga. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Kynningin kostar 20 milljónir DEKKJAKYNNING Dunlop hérlendis kostar hátt í 20 milljónir kr. en fyrirtækið bauð _um 85 blaðamönnum frá Evrópu til að prófa nýstárleg snjódekk. í samvinnu við Benz, BMW og VW voru fluttir hingað 15 bílar ásamt hundruðum dekkja til prófunar í snjó við Langjökul. Mikill hiti og rigning hefur breytt áætlun Dunlop talsvert. I stað þess að fara á jökul reyndu hópar blaðamanna dekkin og bílana á Keflavíkurflugveili í gær. Vonast forráðamenn prófunarinnar til að fært.verði á Langjökul á laugardag með síðasta blaðamannahóp- inn. Þróun dekkjanna hefur kostað 250 milljónir kr. og kynningin hérlendis er fyrsti þátturinn í markaðssetningu snjódekkjanna, en snjóinn hefur skort enn sem komið er. Á myndinni má sjá Benzbíl, sem ekur milli mælitækja, sem sanna eiga yfirburði nýju dekkjanna. Grandi hf. kaupir nýjan frystitogara frá Noregi sem var smíðaður 1973. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort Snorri verði seldur eða gerður út á fjarlæg mið. Sókn togara Granda innan 200 mílna lögsögunnar verð- ur ekki aukin, heldur ætlar fyrir- tækið að sækja meira á djúpmið. Kaupin á nýja frystitogaranum munu ekki draga úr landvinnslu Granda hf. í Norðurgarði. Ríkishlutabréf í SR-mjöli og Þormóði ramma Verðbréfafyrirtæki keppi um útboðið FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur óskað eftir tilboðum verðbréfafyrirtækja í verðmat og umsjón með sölu hlutabréfa ríkisins í SR-mjöli hf. og Þormóði ramma hf. SR-mjöl hf. yfirtók starfsemi Síldarverksmiðja ríkisins og á ríkissjóður fyrirtækið að fullu. Ríkið á 16,55% hlutafjár í útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Þormóði ramma hf. á Siglufirði. Fyrirhugað er að selja öll þessi hlutabréf. Framkvæmdanefndin óskar eftir þetta verk og síðan farið að selja tilboðum verðbréfafyrirtækjanna fyrir 1. nóvember næstkomandi. í tilboðunum á meðal annars að koma fram kostnaður við verðmat hluta- bréfa í fyrirtækjunum, söluþóknun og tímaáætlun. Gert er ráð fyrir að eftir mánaðarmótin verði samið við eitthvert verðbréfafyrirtækjanna um hlutabréfin. Sérstakur starfshópur í sjávarút- vegsráðuneytinu undir forystu Arn- dísar Steinþórsdóttur, formanns stjórnar SR-mjöls hf., hefur annast undirbúning sölu fyrirtækisins ásamt framkvæmdanefnd um einkavæð- ingu. Innbrot hjá söluskála Olís á Eyrarbakka Þjófurinn vildi bara Síríus með hnetum Eyrarbakka. BROTIST var inn í söluskála Olís á Eyrarbakka aðfaranótt miðviku- dagsins. Brotnar voru nokkrar rúður og hefur þjófurinn, eða þjófarn- ir, þurft að smeygja sér í gegn um brotna rúðu á framhlið skálans til að komast inn því ekki tókst að sprengja upp hurðina. Nokkrar skemmdir voru unnar á spilakassa en lítið var í honum af peningum að þessu sinni enda ný- búið að tæma hann. Þá var einnig átt við Lottókassann, en hann virðist þó í lagi eftir aðförina. Stolið var nokkru af sígarettum, þó aðeins einni tegund, rauðum Winston. Súkkulaði virðist hafa freistað þessa óboðna gests, þar var einnig um einhæfan smekk að ræða, því hann vildi aðeins eina tegund, Síríus með hnetum. Aðkoman var óhugnanleg í morg- un, allt blóði drifið og blóðug fíngra- för og fótspor um allt. Það var um- boðsmaður Morgunblaðsins sem lét vita af brotinni rúðu um hálf sjöleyt- ið í morgun, en hann var þá að bera blaðið út. - Óskar GRANDI hf. hefur fest kaup á nýjum frystitogara í Noregi, sem afhentur verður fyrirtækinu í lok nóvember nk. Skipið var smíðað árið 1992 hjá Sterkoder skipa- smíðastöðinni i Krisljánssundi. Togarinn er 64 metra langur, 13 metra breiður og með 3.400 hest- afla aðalvél. Hinn nýi togari hefur verið í eigu Den norske bank og er kaupverð hans 570 milljónir íslenskra króna. Hér er um mjög fullkominn frysti- togara að ræða með búnað til veiða og fullvinnslu afla. Endurnýjun togaraflotans Ástæðan fyrir kaupunum er fyrst og fremst liður í endurnýjun skipa- stóls Granda hf. en meðalaldur hans er nú 15 ár, að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Stefna þess sé að ráða fullkomnum skipa- og tækjabúnaði til veiða og vinnslu. Hinn nýi togari kemur í stað frystitogarans Snorra Sturlusonar, iDAGkl. 12.00 HeimiW: Veöurstofa tslands (Byggt ó veðurspó kl. 16.15 í gær)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.