Morgunblaðið - 08.12.1993, Síða 7

Morgunblaðið - 08.12.1993, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 7 BRAK OG BRESTIR Elías Snæland Jónsson hlaut ís- lensku barnabókaverðlaunin nú í ár fyrir bókina Brak og brestir. Sagan segir frá fimmtán ára strák sem flyst út á land með föður sínum og lendir þar í óvæntum ævintýrum og háska. BRAK OG BRESTIR er allt í senn: spennandi, lífleg og raun- sönn lýsing á lífi og tilfinningum íslenskra unglinga. * Ný barna- og unglingabók eftir höfundinn vinsæla Guðmund Ólafsson en hann hlaut íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Emil og Skundi. Þetta er einstaklega fjörug saga og skemmtileg með líflegri atburðarás. Hvert var leyndarmálið hans afa? Hér er á ferðinni ný bók eftir verð- launahöfundinn Heiði Baldursdóttur en hún hlaut íslensku barnabóka- verðlaunin 1989. Sagan segirfrá tveimur ólíkum stúlkum á ólíkum tímum sem tengjast gegnum stein með mikinn töframátt. í GALDRI STEINSINS fléttar Heiður á snjallan hátt saman tveimur sögum þannig að atburðarásin er í senn hrífandi, hröð og æsispennandi. VAKA-HBGAFHl Síðumúla 6, 108 Reykjavík Þetta eru bækurnar sem börn og unglingar vilja fá í jólagjöf! JÓLIN KOMA í ANDABÆ er bráðfyndin saga skreytt failegum lit- myndum, sem kemur öllum börnum í sannkallaö jólaskap. Bók sem lesin er aftur og aftur! Glænvjar og í»læsileí»ar bæktir! - Hið aldagamla og víðkunna ævintýri um ALADDÍN úr Þúsund og einni nótt birtist hér í óviöjafnanlegum töfrabúningi Disneys. Ógleymanleg bók fyrir stráka og stelpur á öllum aldri! 4» VAKA'HEUGAFELL Síðumúla 6,108 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.