Morgunblaðið - 08.12.1993, Side 50

Morgunblaðið - 08.12.1993, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 fclk í fréttum SÖNGUR Díana o g uppátæki soldánsins Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Hjalti Guðmundsson formaður skólanefndar, Guðmundur Jónsson hreppstjóri og Gunnsteinn Gíslason sveitarstjóri máta svuntur og mætti setja þetta upp sem tákn nýrra tíma til sveita. Díana Ross er víða vinsæl. Á stærri myndinni kemur hún til góðgerðarsamkomu ásamt vini sinum Teddy Pendergrass. Soldáninn í Brúnei er í hópi auð- ugustu manna veraldar. Það þýðir í ráun, að það er fátt sem hann getur ekki leyft sér eins og dæmin sanna. Til marks um það er „lítið“ kvöldverðarboð sem hann hélt nokkur hundruð vinum sínum á dögunum. Sem nett og heimilis- legt skemmtiatriði bauð soldáninn upp á stórsöngkonuna Díönu Ross sem hann sendi einkaþotu yfir hálf- an hnöttinn til að sækja! Það var nú ekki allt. Díana varð fúslega við bóninni, enda er haft fyrir satt að hún hafi aldrei þénað jáfn mikið fyrir eina söngskemmtun og er þá mikið sagt. Soldáninn er mikill aðdáandi Díönu eins og nærri má geta og svo ánægður var hann með frammistöðu söngkonunnar, svo og gestir hans allir, að næsta uppátæki hans var enn geggjaðra. Hann hafði fengið leyfi Ross til að hljóðrita skemmtunina og að henni lokinni óskaði hann eftir leyfí henn- ar til að gefa út tvöfaldan geisla- disk til handa kvöldverðargestum sínum! Sérgreiðsla fylgdi að sjálf- sögðu, enda samþykkti Ross á staðnum. Fulltrúar soldánsins flugu með það sama til Los leigðu þar fullkomnasta hljóðverið og gengu frá út- gáfunni á skömmum tíma Hafa nú fengið geisladiskinn í hend- umar til minja um eftirminni- Iegan kvöldverð með soldánin- um af Brúnei. MANNFAGNAÐUR Rj ómatertumar gengu vel út Það var mikilþ atgangur þegar basarinn féll niður í fyrra vegna veð- Kvenfélag Ámeshrepps hélt urs. Salan var mjög góð, enda marg- nýlega basar, kaffisölu og tombólu ir góðir munir á boðstólum. Mest í_ samkomuhúsinu í Trékyllisvík. seldist þó af kaffi og ijómatertum. Ástæðan var m.a. sú að í þetta sinn Mæting var einnig óvenju mikil og var úrval muna óvenju mikið þar sem er henni að þakka góðri tíð. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Listamaðurinn Tolli við eitt af verkum sínum, „Snjóbráð" á sýning- unni í Risinu í Keflavík. ____ ost Tolli sýnir í Risinu í Keflavík FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA efnir til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. des- ember nk. kl. 8-9.30 á Hótel Holiday Inn. Á fundinum mun Þorkell Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri hjá Eimskip, fjalla um efnið: FORYSTUHLUTVERKIÐ NÝIR STRAUMAR í STJÓRIMUN OG REKSTRI FYR- IRTÆKJA Ný viðhorf til þekkingar og stjórnunar hennar kalla á nýja stjórnunarhætti sem íslenskir stjórnendur verða að temja sér ef þeir vilja ná árangri í harðn- andi heimi viðskiptalífsins. Þekking og þjóðfélagið. Vandamál íslensks þjóð- félags er m.a. að þekkingin og hugvitið hefur ekki verið nýtt sem skyldi, en treyst hefur verið á auð- lindir til lands og sjávar. Þekkingin og fyrirtækið. Nýjar kröfur kalla á nýja stjórnunarhætti, svo sem gæðastjórnun, endur- gerð vinnuferla, nýtt skipulag fyrirtækja og stefnu- mótun. Þekkingin og stjórnandinn. Hann þarf að búa yfir aukinni þekkingu, geta lifað við streitu og lært af mistökum. Hættan á óvæntum starfslok- um, m.a. sakir samruna, gjaldþrota eða upp- sagna, hefur aukist. Félagar í FVH og aðrir áhugamenn um efnið eru hvattir til að mæta. Favre er fyrsti bíll barnsins Carino favre sparkbíllinn hefur verðið fáanlegur hér á landi í 15 ár, nú á mjög góðu verði vegna hagstæðra innkaupa. Fæst í betri verslunum um land allt. Bjarkey hf. Ingvar Helgason hf., Sævarhöfða 2, sími 674151. Myndlistamaðurinn Tolli, Þor- lákur Kristinsson, opnaði myndlistasýningu í Risinu í Kefla- vík á laugardaginn. Er þetta fyrsta sýningin sem listamaðurinn heldur á Suðurnesjum. Á sýningunni sem lýkur um næstu helgi eru liðlega 30 verk, sem öll eru ný — olíu og steinþrykksmyndir. Tolli sagði í samtali við Morgun- blaðið að þar sem nokkuð væri liðið frá því að hann hélt sýningu síðast utan Reykjavíkur hefði sér fundist að kominn væri tími að bjóða landsbyggðarmönnum uppá list sína. Hann sagði að verkin á sýningunni væru flest ný af nál- inni og að uppistöðu landslags myndir. Steinþrykksmyndirnar hefði hann unnið í Kaupmanna- höfn í sumar og væru þær unnar uppúr eldir myndum. ' Happdrætti bókaútgefenda Vinningsnúmer dagsins í happdrætti bókaútgefenda er 26418, en happdrættisnúmer- in eru á baksíðu íslenskra bókatíðinda. Vinningshafi get- ur vitjað vinnings síns, bókaút- tektar að andvirði 10 þúsund krónur, í næstu bókabúð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.