Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRIL 1994 13 Listahátíð í Reykjavík STEINAR WAAGE Miðasala hefst í dag MIÐASALA Listahátíðar í Reykjavík hefst í íslensku óper- unni í dag 12. apríl kl. 16. Listahátíð í Reykjavík hefst á hátíðarsýningu á sérstakri upp- færslu á Niflungahring Wagner í Þjóðleikhúsinu. Sýningin er stytt útgáfa þessa mikla verks og hefur Wolfgang Wagner, sonarsonur tón- skáldsins og stjórnandi Bayruth- hátíðarinnar, yfirumsjón með gerð hennar. Richard Wagner sótti efni- við Niflungahringsins að mestu í íslenskar fornbókmenntir og er því vel við hæfi að kynna þjóðinni þetta stórvirki á 50 ára afmæli íslenska lýðveldisins. Miðasala á sýningar Niflungahringsins er þegar hafín í Þjóðleikhúsinu. Meðal fjölmargra annarra við- burða á hátíðinni eru tónleikar Vladimir Ashkenazys, Igor Oi- strakhs og Erlings Blöndals Bengtsson, sem allir eru heiðurs- gestir hátíðarinnar. Ennfremur verður djasstónlistarmaðurinn Gerry Mulligan & the Gerry Mullig- an Quartet með tónleika á Listahá- tíð. Einnig verða frumflutt tónverk eftir íslensku tónskáldin Atla Heimi Sveinsson, Pál P. Pálsson og Tóm- as R. Einarsson og nýir dansar eftir Hlíf Svavarsdóttur, Maríu Gísladóttur og Nönnu Ólafsdóttur. Sérstakir hátíðartónleikar verða í Laugardalshöll 16. júní. Þar syng- ur Kristján Jóhannsson óperuaríur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi verður ítalski hljóm- sveitarstjórinn Rico Saccani, en miðasala á þessa tónleika hefst í maí. Myndlist og leiklist verða einnig gerð skil á Listahátíð. Sögusýning verður um íslenska menningu frá Alþingishátíð til lýðveldisstofnunar og sýning á íslenskri samtímalist. Þjóðleikhúsið frumsýnir Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Guð- berg Bergsson og Viðar Eggerts- son, Frú Emilía sýnir Macbeth eft- ir William Shakespeare og Theatre de Complicité frá Bretlandi kemur með margverðlaunaða sýningu sína á leikritinu „The Street of Crocodi- les“ og sýnir í Borgarleikhúsinu. Sem fyrr segir hefst miðasalan í dag — á öll atriði nema tónleika Kristjáns Jóhannssonar — og verð- ur í Islensku óperunni. 12. apríl til 20. apríl verður miðasalan opin frá kl. 16—19 virka daga og sömuleið- is laugardaginn 21. maí. Eftir hvítasunnu, þ.e. frá 24. maí til 18. júní, verður miðasalan opin frá kl. 15-19 alla daga. r SKÓVERSLUN A Heilsutöflur Ath.: Landsins mesta úrval af heilsuskóm. i' ó s i s i mimi s v m i) i i, i u s • :»s r v » <, i: i: i » s i i usií i i i i: STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN / SÍMI 18519 <P Ioppskórinn VELTUSUNDI V/IN6ÓLFST0RG STEINAR WAAGE ^ SÍMI: 21212 SIMI689212 .,\..ö»" , voV Gt v\"v - í gegnum bragdlaukana! Matargerbarlist er hluti af menningarsögunni. Ein leiðin til þess ab kynnast menningu og sibum forvitnilegra landa er því ab njóta sérkenna þeirra í mat og drykk. Dagana 12. -17. apríl gengst Hótel Saga fyrir mexíkönskum veisludögum, Fiesta Mexicana, í Grillinu. Þá gefst fóUti kostur á ab kynnast margrómabri matar- gerb þessa heillandi lands. Gestakokkur frá Mexíkó í Grillinu Hinn rómaði gestakokkur hr. Alejandro Caloca, reiðir fram það besta úr mexíkönsku eldhúsi. Sérinnflutt vín Hótel Saga flytur inn vín frá Mexíkó sérstaklega vegna hátíðarinnar. Margarita, Tequila og mexíkanskur bjór verfta einnig hluti af veigunum. Gkesilegt happdrœtti I lok veisludaganna verður dregiö í happdrætti þar sem allir matargestir eru þátttakendur. Margir vinningar eru í pottinum. Sá glæsilegasti er tveggja vikna ferð fyrir tvo til Mexíkó með ferðaskrifstofunni Heimsferðum og Flug- leiðurn. Skemmtikraftar frá Mexíkó Stór þáttur í menningu Mexíkó er þjóðlagatónlistin þeirra, Mariachi og kyngimagnaöir dansarnir. Hótel Saga fær til landsins 10 manna Mariachi liljómsveit, skipaða frábærum hljóðfæraleikurum, söngvurum og dönsur- um, sem mun skemmta matargestunuin. Ferðamannalandið Mexíkó Ferðamannalandið Mexíkó verður kynnt í máli og myndum af sérfróðum fulltrúum Ferðamálaráðs Mexíkó. Upplijðu Siigu Mexíkó í Grillinu! Ítorðapanlanir í síma 25033 eða 29900. FLUGLEIÐIR HEIMSFERÐIR Rœðismannaskrifstofa Mexikó YDDA F69.2/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.