Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994
9
Handunnir skartgripir og gjafavara á
góóu veröi úr smíbajámi, gleri ogkeramik.
Líttu vió. Sjón ersögu ríkari
dymíðar &c dyfcgrt
Suðurlandsbraut 52 v/Fákafen
sími 814090.
OramÁ GJAFVERÐI
STÓRFELLD VERÐLÆKKUN
Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. í sam-
vinnu við<í#M/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana
af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum
afslætti, eins og sjá má hér að neðan:
<|lUM gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr.
K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490
K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480
K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790
KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560
KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980
KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890
KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960
KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990
KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970
Dönsku fjjwsi kæliskáparnir eru rómaðir fyrir
glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni.
Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því
þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga!
Veldu<2#M/»#- GÆÐANNA og VERÐSINS vegna.
/=nnix
fyrsta flokks frá BB InW | 11
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Fólk er alltaf
að vinna
íGullnámunni:
Forustusveit
Forustugrein Alþýðu-
blaðsins um Seðlabanka-
niálið nefndist „Nýir
bankastjórar Seðlabanka
Islands", en DV nefndist
„Fastir liðir að venju“. I
þeirri fyrmefndu segir
ni.a.:
„Viðskiptaráðherra
hefur tjáð fjölmiðlum að
skipan hans í stöður
seðlabankastjóra hafi
tekið mið af þvi að hann
væri að velja þriggja
manna forystusveit
bankans. Þannig hafi
hann skipað Eh'ík sem
annan af tveimur hag-
fræðingum sem fengu
flest atkvæði bankaráðs.
Hins vegar hafi liann
skipað Steingrím Her-
mannsson sem hafi langa
og mikla reynslu af
stjómmálum, verið for-
sætisráðherra í sjö ár og
vel þekktur erlendis.
Steingrímur komi með
reynslu og þekkingu inn
í Seðlabanka íslands til
viðbótar þeirri sem aðrir
hafa.
„Maður sem hefur
gegnt ráðherraembætti á
annan áratug og verið
forsætisráðherra í sjö ár
og verið oftlega valinn
vinsælasti og virtasti
stjómmálamaður þjóðar-
innar, ef hanh telst ekki
hæfur til þess að gegna
svona starfi, þá er eitt-
hvað athugavert, ekki
endilega við hann, lieldur
fyrst og fremst við þjóð-
ina sem valdi hann,“ seg-
ir viðskiptaráðherra í
samtali við Morgunblaðið
síðastliðhin sumiudag.
Ágúst Ehiarsson for-
maður bankai'áðs Seðla-
bankans hefur sagt stöðu
sinni lausri í mótmæla-
skyni við þá ákvörðun
viðskiptaráðherra að
skipa Steingrím Her-
mannsson .sem seðla-
bankastjóra. Rök Ágústs
em meðal aimars þau,
að skipan Steingríms sé
pólitísk ákvörðun en
Pólitík og faglegt mat
Skipun tveggja nýrra seðlabankastjóra og afsögn formanns banka-
ráðs í kjölfarið var umræðuefnið í forustugreinum Alþýðublaðsins
og DV sl. þriðjudag. Skoðanir blaðanna voru mjög skiptar.
byggi ekki á faglegu
mati ráðherra. Ágúst
hefur undirstrikað í við-
tölum við fjöhniðla, að
hann hafi ekki á móti því
að einstaklingar úr póli-
tísku lífi verði ráðnir sem
seðlabankasljórar, svo
fremi sem þeh- séu fag-
lega hæfir en í þessu til-
viki hafi ráðherra gengið
framhjá hæfari mönn-
um.“
Leikara-
skapur
I forustugrein DV seg-
ir m.a.:
„Formaður bankaráðs
Seðlabankans sagði af
sér í gær út af skipun
Steingríms, enda hafði
bankaráðið talið tvo fag-
menn í fjármálum og
hagmálum hæfari til
starfans en flokksfor-
manninn, sem er fremur
búinn kostum á öðrum
sviðum en þeim, sem
prýða eiga seðlabanka-
stjóra.
Ágúst Einarsson
bankaráðsformaður taldi
framþróun eðlilega á
þessu sviði. Hann vildi
brjóta hefð pólitískrar
spillingar við skipun
bankastjóra Seðlabank-
ans. Ráðherrann taldi
brýima að viðhalda hefð-
inni, þótt hann vissi, að
formaðurinn mundi þess
vegna segja af sér.
Við skipmi Steingríms
var notaður hefðbundinn
leikai'askapur. Ráðherra
talaði út og suður með
engilbjörtum svip. Þegar
hann var spurður, bvort
skipunin hefði ekki fyrir
löngu verið ákveðin, svar-
aði haim, að ákvörðun
hefði verið formlega tek-
in þami himi sama dag.
Ráðherrann fór fögr-
um orðum um, að þjóðin
hefði valið Steingrim til
að fara með landsmál og
lilyti hann því í sjálfu sér
að vera jafnhæfur til að
fjalla um eina undirdeild
í landsmálunum. Vantaði
bara, að hann segði Stein-
grím ekki mega gjalda
þess að vera stjómmála-
maður."
Fávitar
Þá segir nokkru síðar
í DV-greinhmi:
„Islenzkir ráðamenn
eru farnir að sérhæfa sig.
í þessari aðferð, er þeir
líta á sem eins konar
íþrótt. Þeir svara spurn-
ingum með vingjamleg-
um útúrsnúningum og
þykjast verða sármóðg-
aðir, ef meim leyfa sér
að efast mn, að verk
þeirra séu reist á mál-
efnalegum grunni.
Allt er þetta leikara-
skapur, sem byggist á
þeirri bjargföstu skoðun
landsfeðranna, að kjós-
endur séu fávitar. Sann-
færingin byggist raunar
á þeirri dapurlegu stað-
reynd, að ráðherrar hafa
löngum komizt upp með
ýmislegt, sem ekki þætti
góð latína í alvöruþjóðfé-
lagi.“
t
36 milljónir
VOR- OG SUMARFAINAÐUR
Dagana 14. til 19. apríl voru
samtals 36.283.744 kr. greiddar út
í happdrættisvélum um allt land.
Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar
og fjöldinn allur af öörum vinningum.
Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staöur: Upphæö kr.:
14. apríl Háspenna, Laugavegi..... 112.251
14. apríl Café Romance............... 74.097
15. apríl Háspenna, Laugavegi..... 63.397
15. apríl Kringlukráin............... 82.848
15. apríl Mónakó..................... 56.790
15. apríl Ölver...................... 76.624
16. apríl Háspenna, Laugavegi..... 84.280
19. apríl Háspenna, Laugavegi..... 243.209
Staöa Gullpottsins 20. apríl, kl. 16:00
var 2.490.670 krónur. I
LL
O
* o
Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Gott úrval af vor- og
sumarfatnaði.
Síðbuxur í miklu úrvali.
Stakir jakkar, pils,
bermudas, blússur, peysur,
bolir.
Einnig stórar stærðir í
samstæðufatnaði.
Frakkar og úlpur úr
micro-efnum.
sokkabuxur.
GLEÐILEGT SUMAR!
Öðumv
tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi
Opið daglega frá kl. 9-18.
Laugardaga frá 10-14. 1
HF