Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 11

Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 11 Skipulag og fararstjórn Ingólfur Guðbrandsson. HEIMSKLUBBUR INGÓLFS KYNNIR ERLUFESTI “ AUSTUR-ASIU NG KONG M1ANGKOK -^ÍIALI GAPORE Austurlönd eru litríkur heimur, sem þú þarft að kynnast til að víkka heimsmynd þína. í Austurlöndum er menningin upprunnin. Landfræðilega er Evrópa smáskagi vestur úr Asíu. Austurlöndin hafa að nýju tekið forystu í heiminum á mörgum sviðum. Margir sitja fastir í sama farinu, fara ár eftir ár á sömu hefðbundnu staðina og eyða meiru í stuttri Evrópuferð en þeir mundu gera í glæsilegri ferð HEIMSKLÚBBSINS til Austurlanda, þar sem verðlag er miklu lægra en í Evrópu, hótelin glæsilegri, maturinn ljúffengur og þjónustan betri en þú hefur kynnst. Hjá Heimsklúbbnum færðu lúxus fyrir lítið og 'j}.. J:. . hágæðaþjónusUi í kaupbæti. . ' , % j A,'. . - Taiwan Bunna /HongKong Chiang Mai SuBur- Kínahaf Phuket Brunei Singapore Jakarta' Ingólfur Guðbrandsson forstjóri segirfrá Austurlöndum í máli og myndum á kynningu ÍÁRSAL HÓTELS SÖGU kl. 16.00 í dag. Aðgangur ókeypis. Dregið í lukkuhappdrætti í lok kynningar. Pantanirteknará staðnum. Aðeins 30 sæti. ENN HEFUR TEKIST AÐ BÆTA KJOR FOLKS A FERÐALÖGUM MEÐ EINSTÖKUM SAMNINGUM UM FLUG OG GISTINGU. FARÞEGAR NJÓTA AUK ÞESS LEIÐSAGNAR INGÓLFS GUÐBRANDSSONAR, SEM GJÖRÞEKKIR ÞENNAN AUSTURLENSKA HEIM. Á LÆGRA VERÐI EN NOKKRU SINNI FYRR - AÐEINS FRÁ l/D t AA CAA auk flugvallarskatts. (Ef staðfest er fyrir 1. maí) FJOLBREYTNI FERÐARINNAR ER EINSTOK - ASIA OG MENNING HENNAR í HNOTSKURN HONG KONG - afar sérstök borg og einn mesti kaupstaður heimsins með 6 milljón íbúa, en mótuð af Bretum, sem fengu hana frá Kínverjum í ópíumstríðinu um miðja 19. öld. Eftir ótrúlegan vöxt og velmegun verða þeir nú að skila henni aftur um mitt ár 1997. Kynnist þessari mögnuðu perlu Austurlanda, áðuren hún breytist. BANGKOK - höfuðborg Thailands hins frjálsa lands", sem aldrei laut yfirráðum Evrópuþjóða. Miðpunktur ferðalaga í Austurlöndum með hátimbruð musteri sín og hallir úr skíragulli -ævintýraveröld á mörkum veruleikans - augnayndi - upplifun á nóttu sem degi - lágt verðlag á silki, batik - sérsaumuðum fatnaði - listmunum o.fl. BALI - draumsýn allra ferðamanna - eyja guðanna. Margir telja hana einn fegursta og rómantískasta blett á jörðu, samofin dulúð, töfrum og list í ótal formum. Nú er hægt að láta HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTIJRSIRS,TI I7,.4..hæð lí)l REYKJAVÍK»SÍWII 620400«FAX 626564 ■> í {S ‘1 > fsyS-• ' * ’ s_ ■ U £ 13 ?•-• ?§?? i \ ÉP-/i •MLi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.