Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 21

Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 21 STAFRÆN M •• HÁMARKSGÆÐI í HLJÓÐI OG MYND Á VÍDEÓ... THE YOUNG AMERICANS GEFIN ÚT 20. APRÍL Háskólabíó og Myndform hf. munu í þessum mánuði innleiða nýja tækni í fjölföldun myndbanda. í fyrsta sinn á Islandi verður hægt leigja myndbönd sem fjölfölduð eru af stafrænum (digital) master. Með stafrænni fjölföldun eru tryggð hámarksgæði. Venjuleg vídeótæki nýta þessa nýju tækni og skila af sér betra hljóði og mynd, en þeir sem eiga hi-fi stereo tæki munu þó njóta hljóðgæðanna til fullnustu. Tækin ná að skila skýrri rnynd og kristaltæru suðlausu hljóði sem er jafngott og úr geislaspilara. Nýjung þessi ætti að vera öllum þeim sem unna myndböndum mikið fagnaðarefni. Allir þekkja þá byltingu sem stafræna tæknin hefur valdið í tónlistinni á síðustu árum og þess verður ekki langt að bíða að gamla fjölföldunartæknin víki og stafræn fjölföldun verði sjálfsagður staðall. Fjölföldunarbúnaðurinn er nýjasta og fullkomnasta tækni frá Sony á þessu sviði og Myndform hf. er fyrsta fyrirtækið sem hefur fjárfest í búnaði þessarar tegundar. Við í Háskólabíó óskum Myndformi til hamingju með tækjabúnaðinn og erum jafnframt stolt af því að gefa út fyrstu myndbandatitlana fjölfaldaða með þessari tækni hérlendis. POSSE Frá leikstjóra Ncw Jack City V ■ Mano Van Pcebles S'imiÐv BKiDADDY OitRUiS HNY ION1 IÍAI..DW1N KANF. LANE LBKNER LCK IHAIR MARK) BOJY UNDERW(X)D WNl’EEBUiS ZANE POSSE Osögb saga úr Villta vestrinu .... ... -■ ■ 'Csn tmnwu f ikhi ur.s ...* ..««KiS.-iSíAlMfS» JJ.rf! , ,..WUBOyMftI«M GEFIN UT 27. APRIL C * i HÁSKÓIABÍÓ HUOÐ&MYND MYNDFORM riVa MYNDBÖND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.