Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994
Sófaborð Spazio
1205 orsen 90x90
áður 28.500 .
Klappstóll
Crkket
áður 4.900
Nú 980
CD standur
fyrir 73 diska
áður 7.900
Nu 3.200
Hornsófi Ledana
tauákl. 2H2
áður 124.000
Nú 76.000
Sófasett
Rómantico
leður 3-1-1
áður 395.000
Nú 295.000
Borðlampi Bit
fyrir börn
áður 2.500 Á'
NÚ900
Hægindastóll
Comet leður/l.l
áður 39.900
Nú 19.900
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Opið mánudaga-föstudaga 9-18
laugardaga 10-17
sunnudaga 14-17
TM - HÚSGÖGN
Borgarráð skipar
vinnuhóp
Betriborg
fyrir böm
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
tillögu Árna Sigfússonar borg-
arstjóra um að koma á fót
vinnuhópi undir kjörorðinu
„Betri borg fyrir börn“. Slysa-
varnafélag íslands hefur um
þriggja ára skeið haft forgöngu
um slíkt átak í nokkrum bæjar-
félögum og verður fulltrúi frá
þeim I vinnuhópnum. Er hópn-
um ætlað að skila tillögum til
borgarráðs.
Vinnuhópinn skipa einnig full-
trúar frá Skólaskrifstofu, Dagvist
barna, íþrótta- og tómstundaráði,
Umferðardeild, Borgarspítala,
gatnamálastjóra, Skólastjórafé-
lagi Reykjavíkur, SAMFOK og
héraðslækninum í Reykjavík.
Framkvæmdastjóra íþrótta- og
tómstundaráðs verður falið að
kalla hópinn saman og stýra störf-
um hans fyrst um sinn.
Guðrún Ógmundsdóttir, borgar-
fulltrúi Kvennalistans, telur að
borgarstjóri sé með þessu að end-
urflytja tillögu Kvennalistans sem
vísað var til borgarráðs.
í bókun borgarstjóra segir að
um tillögur Slysavarnafélagsins sé
að ræða sem Kvennalistinn hafi
gert að sinni. Borgarráð hafi
ákveðið að fá fram reynslu af sam-
bærilegum átaksverkefnum ann-
arra sveitarfélaga, sem væri góð.
Þess vegna sé tillagan nú flutt.
AIR TITANIUM gleraugnaumgjarðir
eru fyrir alla, sem vilja létt og þægileg gleraugu, hvort sem er við vinnu, formleg tækifæri eða iþróttaiðkun.
AIR TITANIUM er góð lausn fyrir þá, sem hingað til hafa ekki getað með góðu móti þolað hefðbundnar
gleraugnaumgjarðir vegna þyngsla á nefi eða hafa nikkelofnæmi. Við val á þessum heimsins léttustu gleraugna-
umgjörðum getur viðskiptavinurinn valið úr fjölda lita og haft lögun glerja að eigin vild.
ANNA OG ÚTLITIÐ veitir ráðleggingar um liti og lögun gleraugna í Gleraugnaversluninni í Mjódd,
Álfabakka 14, föstudag 22. apríl frá kl. 13 og laugardag 23. apríl frá kl. I0—14.
GŒRAUGNRVeRSlUN
________ í MJÓDD
--------------,--4*.-----------
Borðstofustólar Scala
áður 19.200
Járnrúm 213
100x200
verð án dýna
áður 22.800
Nú13.500
Nú 12.800
Hjónarúm Mondio
180x200 ándýna
áður 39.800
Nú 14.900
TM - HÚSGÖGN
Síðumúla 30 — sfmi 68-68-22
Klappstóll Erik
stál/plast
áður 2.600
m r
Nú 900 Nú 4.900
ÞJOÐRÆKNISFELAG ISLENDJNGA
í samvinnu við Myndlista- og handíðaskóla Islands,
Iðnskólann í Reykjavík, Þjóðminjasafn Islands,
og Ríkisútvarpið
kynnir
samkeppni um hönmm á
þjóðhátíðarbúningi fyrir
íslenska karlmenn
í tilefini af 50 ára afimæli íslenska lýðveldisins.
Leitað er eftir stílhreinum og þægilegum alklæðnaði sem geti i
senn verið viðhafnarbúningur, sambærilegur þjóðbúningi ís-
lenskra kvenna, en jafnframt leitist hönnuðir við að láta smekk
samtímans kallast á við fortíð okkar og menningararfleifð.
Um leið og allir íslenskir hönnuðir, heima og erlendis eru
hvattir til að leggja fram hugmyndir, skal tekið fram að öllum er
heimil þáttaka.
Hugmyndir skal senda í lokuðu umslagi merktu:
Þjóðræknisfélag Islendinga, Geysishúsinu, Aðalstræti 2,
101 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 á hádegi 24. maí nk. Aftan á
umslagið skal skrá dulnefni, en með því skal fylgja lokað umslag
með fullu nafni, heimilisfangi og símanúmeri viðkomandi.
Hugmyndir skulu sendar í formi nákvæmra útlitsteikninga,
ásamt upplýsingum og e.t.v. sýnishornum af efnisgerð,
efnisáferð og lit efnis. Auk þess er óskað eftir vinnuteikningu,
sem sýnir bæði framhluta og bakhluta. Sambærilegar upplýsing-
ar óskast um höfuðfatnað og íylgihluti, ef um slíkt er að ræða.
7 manna dómnefnd mun velja þær tíu teikningar sem
áhugaverðastar þykja. Formaður dómnefndar er Sævar Karl
Ólason, klæðskeri.
Eftir þeim teikningum verða saumaðir tíu búningar sem sýndir
verða á sérstöku hátíðarkvöldi á Hótel Borg sunnudaginn 5.
júní nk. (sjómannadaginn) þar sem áhorfendum gefst kostur á
að greiða atkvæði þeim klæðnaði, sem fallegastur þykir.
Atkvæði áhorfenda gilda til hálfs á móti atkvæðum dómnefndar.
Hönnuður þess búnings sem valinn verður, hlýtur kr. 200.000
í verðlaun auk ferðar til Lundúna, þar sem búningarnir verða
sýndir á hönnunarsýningu í Design Museum í Lundúnum.
Þess er vænst að framtak þetta megi verða íslenskri fatahönnun
og fataiðnaði lyftistöng og ef vel tekst til, verða til þess að
íslenskir karlmenn eignist, þegar fram líða stundir, þjóðbúning
sem eftirsóknarvert þyki að klæðast við sem flest tækifæri
Styrktaraðilar samkeppninnar eru auk ofangreindra
Verslunin 17 og Sólin hf., saumastofa.
Þjóðræknisfélag Islendinga,
Geysishúsinú, Aðalstræti 2, sími 628911.