Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 26

Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRIL 1994 Meðeigandi óskast Lítið fyrirtæki í verslunarrekstri á Akureyri óskar eftir meðeiganda. Áhugasamir sendi inn á auglýsingadeild Mbl. nafn og símanúmer, merkt: „Meðeigandi - 4780“, fyrir 30. apríl 1994. ÁSKÓLINN AKUREYRI HÁSKÓLINN Á AKUREYRI OPIÐ HÚS Kynning á námi í Háskólanum á Akureyri verður laugardaginn 23. april kl. 14.00-17.00 Kynningin veróur í húsakynnum skólans í Glerárgötu 36 og Þingvallastræti 23. DAGSKRÁ: Glérárgata 36 Kl. 14.00 Rektor. Saxófónkvartett undir stjórn Finns Eydals. Almenn kynning. Kl. 15.00 Kynning deilda og stofnana. Glerárgata 36 Rekstrardeild, sjávarútvegsdeild og samstarfsstofnanir. Þingvallastræti 23 Heilbrigðisdeild, kennaradeild og bókasafn. Léttar veitingar verða á boðstólnum. Væntanlegir nemendur geta hitt kennara, forstöóumenn deilda og nemendur skólans. Allur almenningur og velunnarar skólans eru velkomnir. Kennslumálanefnd Háskólans á Akureyri LANDSMÓT SAUMAKLÚBBANNA HALDIÐ 6.-8. MAÍ Á AKUREYRI Stjórnandi: Sigurður Pétur Harðarson. Stórdansleikur í Sjallanum með Geirmundi Valtýssyni. DAGSKRÁ. FÖSTUDAGURINN 6. MAÍ. 1. Móttaka í íþróttahöllinni kl. 20.00 - ávarp forsvarsmanna á Akureyri. 2. Fitjað upp á ef til vill lengsta trefli landsins. 3. Skemmtiatriði frá klúbbunum. 4. Skondnar sögur úr klúbbunum. 5. Spurningakeppni milli klúbbanna. 6. Landið og miðin í beinni. 7. íþróttamót klúbbanna. Slit á samkomu um kl. 23.00 til 23.30. LAUGARDAGURINN 7. MAÍ Kl. 10.00 Landsmótsfulltrúum boðið í sund í Sundlaug Akureyrar. Kl. 13.00 f boði eru fimm afþreyingarmöguleikar sem hver velur við sitt hæfi, t.d. skoðunarferðir, sýningar, gönguferðir o.fl. Kl. 17.00 Dagskrá dagsins lýkur og fer hver og ein að undirbúa kvöldið, Kl. 19.30 Mæting í Sjallanum á stórdansleik með Geirmundi Valtýssyni. Ákveðin Landsmótsdagskrá verður í boði og er hófið lokað til miðnættis. Mótsslit verða svo um kl. 03.00. Skráningargjald á Landsmótið er kr. 1.000 fyrir hvern klúbbfclaga. Skráning fer fram í Upplýsingamiðstöð Akureyrar í síma 96-24442 eða 96-27733. KYNNING OG SKRÁNING í PERLUNNI 21.-24. APRÍL. LÁTTU SJÁ ÞIG OG ÞÍNAR ÁN HANS! Metsölublað á hverjum degi! Ljjósmynd/Sveinn Gunnarsson Öllu stolið undan bílnum SVEINN Gunnarsson sjómaður úr Hrísey komst ekki langt á bíl sín- um — búið var að stela öllum felgum og dekkjum undan honum. j Felgnm og dekkjum stolið á bílastæði „ÞETTA er alveg rosalegt," sagði Sveinn Gunnarsson sjómaður á I Súlnafelli EA í Hrísey, en þegar hann kom að bifreið sinni sem stóð | á bílastæði á Árskógssandi var búið að stela öllum felgum og dekkj- , um undan bílnum. Tjón hans er um 160 þúsund krónur en innan við * ár er síðan hljómflutningstækjum sem voru metin á um 170 þúsund krónur var stolið úr bílnum á sama stað. Eyjafjarðarsveit Birgir o g Ólafur efstir Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit. ALLGÓÐ þátttaka var í próf- kjöri E- og N-lista sem fram fór í Eyjafjarðarsveit um helgina. Alls kusu 275 af 662 á kjörskrá, 224 merktu við menn af E-Iista en 51 af N-lista. Eftirtaldir urðu efstir hjá E-lista: Birgir Þórðarson sem fékk 83 at- kvæði í 1. sæti en 149 atkvæði alls. Ólafur Vagnsson 74 atkvæði í 1.-2. sæti og 132 alls. Ármann Skjaldar- son 86 atkvæði í 1.-3. sæti og 152 alls. Eiríkur Hreiðarsson 74 í 1.-4. sæti og 120 alls. Jón Jónsson 87 atkvæði í 1.- 5. sæti og 116 alls. Hjá N-lista var Ólafur Jensson efstur, Hrefna Laufey Ingólfsdóttir í öðru sæti og Hreiðar Hreiðarsson í því þriðja. Guðmundur Jón Guð- mundsson varð í fjórða sæti og Sig- rún Ragna Úlfsdóttir í fimmta sæti. Atkvæðatölur fengust ekki upp- gefnar hjá N-listanum. Benjamín ------» ♦ ------- ■ FAASAN, félag áhugafólks og aðstandenda sjúklinga með Alzhei- mersjúkdóm og skylda sjúkdóma á Akureyri og nágrenni heldur fræðslufund í dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn 23. apríl kl. 13. Gunnar Þór Gunnarsson læknir heldur erindi um heilabilun, en talið er að um 60% þeirra sem þjást af heilabilun séu haldin Alzheimer- sjúkdómi. Allir sem áhuga hafa á að fræðast um sjúkdóminn eru vel- komnir á fundinn. Bifreið Sveins er að gerðinni Nissan 100 NX, árgerð 1991 og segir hann að örfáir bílar sömu teg- undar séu til á svæðinu. Sveinn kom frá Akureyri um kl. 16 á mánudag- inn og skildi bílinn eftir á bílastæði á Árskógssandi meðan hann fór heim til Hríseyjar. Strax daginn eftir þurfti hann að bregða sér inn- eftir aftur en komst þá hvergi — búið var að taka felgurnar og dekk- in undan bílnum. Sveinn sagði að hver felga kost- aði um 30 þúsund krónur og hvert dekk um 10 þúsund þannig að tjón- ið er um 160 þúsund krónur. Síð- t asta sumar var hljómflutningstækj- um sem kostuðu um 170 þúsund i krónur stolið úr bílnum þar sem ’ hann stóð á þessu sama bílastæði en þar geyma Hríseyingar jafnan bíla sína. Tvær bílageymslur eru á Ár- skógssandi í eigu Hríseyinga. „Ég hef ekki hugsað út í hvort maður eigi að reyna að komast þar inn, það kostar líklega um 400 þúsund krónur, en ég taldi nokkuð öruggt I að geyma bílana á stæðinu, það er j mikil umferð í tengslum við bryggj- | una og fiskhúsin," sagði Sveinn. ---------» » »--- Hitaveitur Tæringar- varnir og notenda- (Fréttatilkynning.) ?HVA ÚTBOÐ Hita- og vatnsveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagn- ingu aðveituæðar frá dælustöð á Laugalandi á Þelamörk í dælustöð við Austursíðu á Akureyri. Lögnin er rúmlega 10.000 metrar af 175 mm stálröri í 315 mm plastkápu. Á lögnina koma nokkur úttök, afloftanir og tæmingar. Reiknað er með að verkið geti hafist fyrir miðjan maí og skal því lokið 30. september 1994. Útboðsgögn fást hjá Verkfræðistofu SigurðarThoroddsen, Glerárgötu 30, Akur- eyri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu HVA við Rangárvelli, Akureyri, þriðjudaginn 3. maí 1994, kl. 11.00, að viðstödd- um þeim bjóðendum er þess óska. Akureyrarbær ÚTBOÐ Bæjarverkfræóingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjar- sjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í byggingu yfir- falla við Hjalteyrargötu og Spítalaveg á Akureyri. Tilboðið nær til uppsteypu og frágangs á tveimur niðurgröfnum byggingum á einni hæð, um 14 og 10 m2 að grunnflatarmáli. Tengingar þeirra við núver- andi lagnir er ekki innifalin. Verkinu skal aó fullu lokið eigi síðar en 8. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, frá og með þriójudeginum 12. apríl gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Tæknideildar Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, eigi síðar en þriðjudaginn 26. apríl 1994, kl. 1 1.00 f.h., og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. þjónusta SAMiBAND íslenskra hitaveitna heldur 14. aðalfund sinn í Verk- menntaskólanum á Akureyri dagana 22. og 23. apríl en um 120 fulltrúar hita- og vatnsveitna víða af landinu mæta á fundinn. Fyrir fundinum iiggja tvær tillög- ur, önnur um fulla aðild vatnsveitna að sambandinu en þær hafa haft aukaaðila frá árinu 1991. Vatns- veitur höfðu ekki áður samstarfs- vettvang en brýnt er að auka sam- starf þeirra á ýmsum sviðum. Hin tillagan eru lög að nýju veitusam- bandi sem í væru hitaveitur, vatns- veitur og rafveitur. Skiptar skoðan- ir eru um hvort æskilegt sé að hafa allar veiturnar í sama félaginu en fundurinn mun væntanlega leiða í ljós hver vilji manna er í þeim efn- um. Auk hefðbundinna aðalfundar- starfa verða ýmis mál til umfjöllun- ar, s.s. um efnisval og tæringar- varnir, nýjar reglur um neysluvatn, nýtt virkjunarsvæði Hitaveitu Ak- ureyrar, notendaþjónustu, bilanir í veitukerfum og samnýtingu raforku og jarðhita hjá hitaveitum. (Fréttatilkyiining.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.