Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 37

Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 37 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 20. apríl. ; IMEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3597,81 (3634,1) AlliedSignalCo 34,375 (35) AluminCoofAmer.. 65,125 (65,75) Amer Express Co.... 30 (30,125) AmerTel&Tel 51,25 (50,125) Betlehem Steel 20,125 (20,5) Boeing Co 44,625 (45,25)' Caterpillar 105 (109,76) Chevron Corp 90,5 (91) Coca Cola Co 39,625 (39,5) Walt Disney Co 41,5 (40,75) Du Pont Co 56,625 (57,125) Eastman Kodak 41,625 (42,125) Exxon CP 62,75 (62,625) General Electric 95,75 (95,625) General Motors 53,75 (56) GoodyearTire 38,875 (39,25) Intl Bus Machine 52,625 (53,25) Intl PaperCo.'. 62,25 (64,25) McDonalds Corp 56,5 (56,5) Merck & Co 28,875 (29,25) Minnesota Mining... 47,625 (48) JP Morgan & Co 62,75 (63) Phillip Morris 52,375 (51,375) Procter&Gamble.... 54,625 (54,375) Sears Roebuck 45,875 (45,75) Texaco Inc 63,25 (64,25) Union Carbide 25,5 (24,625) United Tch 61,75 (64,375) Westingouse Elec... 11 (11) Woolworth Corp 15,75 (16,5) S & P 500 Index 441,04 (444,31) AppleComp Inc 28,5 (29,5) CBS Inc 285,75 (288) Chase Manhattan ... 33,625 (34) ChryslerCorp 46,25 (49,625) Citicorp 37,75 (38,5) Digital Equip CP 20,625 (21,5) Ford MotorCo 54,25 (57,375) Hewlett-Packard 76,375 (79,125) LONDON FT-SE 100 Index 3097,7 (3134,2) Barclays PLC 515 (523,5) British Airways 407 (418) BR Petroleum Co 382 (387) British Telecom 383 (386) Glaxo Holdings 557 (564) Granda Met PLC 452 (459) ICI PLC 808 (822) Marks&Spencer.... 424 (423) Pearson PLC 655 (653) Reuters Hlds 490 (487) Royal Insurance 267 (277) Shell Trnpt (REG) .... 715 (724) ThornEMIPLC 1137 (1140) Unilever 205 (207,625) FRANKFURT DeutcheAkt.-DAX... 2182,64 (2172,42) AEGAG 176,3 (174,5) Allianz AG hldg 2548 (2520) BASFAG 319,5 (319,2) Bay Mot Werke 867 (865) Commerzbank AG... 349 (348) DaimlerBenzAG 868 (866,5) Deutsche Bank AG.. 749 (748) DresdnerBankAG... 388 (392) Feldmuehle Nobel... 352 (347) Hoechst AG 340 (339,5) Karstadt 580 (573) KloecknerHB DT 152,5 (151,8) DT Lufthansa AG 201 (203) ManAG STAKT 435 (437) Mannesmann AG.... 480 (470) IG Farben STK 6,85 (6,85) Preussag AG 478,5 (475) Schering AG 1050 (1050) Siemens 726 (724) Thyssen AG 285 (285) Ve'baAG 600 (501) Viag 451,5 (454) Volkswagen AG 546 (529,5) TÓKÝÓ Nikkei225lndex 19882,18 (20192,34) AsahiGlass 1180 (1200) BKofTokyoLTD 1570 (1630) Canon Inc 1660 (1680) Daichi Kangyo BK.... 1860 (1940) Hitachi 960 (977) Jal 713 (709) MatsushitaEIND.... 1690 (1740) Mitsubishi HVY 695 (692) MitsuiCo LTD 775 (788) Nec Corporation 1130 (1160) Nikon Corp 1010 (1040) Pioneer Electron 2610 (2600) Sanyo Elec Co 501 (511) Sharp Corp 1680 (1670) Sony Corp 5920 (5980) SumitomoBank 2170 (2220) Toyota MotorCo 2010 (2020) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 375,79 (375,79) Novo-Nordisk AS 676,5 (681) Baltica Holding 50 (50) Danske Bank 348 (346) Sophus BerendB.... 569 (565) ISS Int. Serv. Syst.... 225 (227) Danisco 940 (939,15) Unidanmark A 221 (214) D/S Svenborg A 182000 (183000) Carlsberg A 287 (285) D/S 1912 B 125000 (126000) Jyske Bank 360 (352) ÓSLÓ Oslo TotallND 635,91 (641,54) Norsk Hydro 233,6 (235) Bergesen B 160 (162). HafslundÁFr 128 (128) Kvaerner A 355 (358) Saga Pet Fr 77,5 (79) Orkla-Borreg. B 232 (236) Elkem A Fr 94 (94) Den Nor. Oljes 7,8 (7,8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1418,77 (1424,12) Astra AFr 156 (155) EricssonTel AF 350 (356) Pharmacia 111 (113) ASEAAF 618 (621) Sandvik AF 117 (118) Volvo AF 678 (688) Enskilda Bank. AF... 51 (51,5) SCAAF 125 (124) Sv. Handelsb. AF 107 (108) Stora Kopparb. AF... 398 (396) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð . daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20. apríl 1994 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 175 42 50.83 1.763 89,607 Blandaður afli 100 10 47.96 0.700 33,569 Gellur 235 200 230.77 0.091 21,000 Grálúða 128 118 124.02 2.011 249,404 Grásleppa 30 20 27.35 0.283 7,740 Hlýri 70 25 57.88 0.523 30,270 Hrogn 173 70 91.52 0.537 49,145 Karfi 58 23 39.36 64.396 2,534,615 Keila 61 30 57.41 2.349 134,849 Langa 70 30 56.05 4.200 235,430 Langlúra 30 30 30.00 0.012 360 Lax 405 330 363.42 0.092 33,435 Lúða 395 100 236.54 1.276 301,831 Skarkoli 106 78 98.49 1.721 169,494 Skata 130 130 130.00 0.180 ■ 23,400 Skötuselur 200 170 182.03 0.249 45,325 Steinbítur 80 20 61.25 40.070 2,454,104 Stórkjafta 7 7 7.00 0.051 357 Sólkoli 169 150 153.10 0.686 105,028 Ufsi 49 30 44.28 43.014 1.904,532 Undirmáls ýsa 60 44 45.73 11.357 519,306 Undirmáls þorskur 65 65 65.00 0.180 11,700 Ýsa 133 58 86.56 106.415 9,211,421 Þorskur - 116 70 89.00 70.256 6,252,599 Samtals 69.29 352.412 24,418,521 FAXALÓN Skarkoli 96 96 96.00 1.020 _ 97,920 Samtals 96.00 1.020 97,920 FAXAMARKAÐURINN Annarafli - 175 175 175.00 0.067 11,725 Grásleppa 30 30 30.00 0.208 6,240 Karfi 45 45 45.00 2.962 133,290 Lax 405 330 363.42 0.092 33,435 Lúða 360 140 234.28 0.215 50,370 Sólkoli 169 169 169.00 0.082 13,858 Ufsi 46 46 46.00 14.288 657,248 Undirmálsýsa 51 46 46.08 6.885 317,261 Ýsa 106 102 103.77 22.659 2,351,324 Þorskur 90 90 90.00 14.867 1,338,030 Samtals 78.83 62.325 4,912,781 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 25 25 25.00 0.012 300 Lúða 220 220 220.00 0.011 2,420 Skarkoli 84 84 84.00 0.016 1,344 Þorskursl 73 73 73.00 1.672 122,056 Samtals 73.71 1.711 126,120 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 128 118 124.02 2.011 249,404 Hlýri 50 50 50.00 0.290 14,500 Karfi 25 25 25.00 0.123 3,075 Þorskur sl 74 70 72.99 1.079 78,756 Samtals 98.70 3.503 345,735 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 42 42 42.00 1.626 68,292 Gellur 200 200 200.00 0.011 2,200 Hrogn 70 70 70.00 0.412 28,840 Karfi 58 23 37.01 48.136 1,781,513 Keila 50 43 48.19 0.248 11,951 Langa 68 54 65.94 2.155 142,101 Langlúra 30 30 30.00 0.012 360 Lúða 260 100 202.21 0.323 65,314 Skarkoli 106 106 106.00 0.600 63,600 Skötuselur 200 190 196.67 0.027 5,310 Steinbítur 70 70 70.00 0.053 3,710 Stórkjafta 7 7 7.00 0.051 357 Sólkoii 160 160 160.00 0.057 9,120 Ufsi ós 30 30 30.00 3.300 99,000 "•MJfsi sl 49 41 47.04 13.534 636,639 Ýsa sl 123 60 71.53 44.196 3,161,340 Þorskursl 86 84 84.50 2.172 183,534 Þorskurós 99 70 81.48 11.680 951,686 Samtals 56.11 128.593 7,214,868 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annarafli 137 137 137.00 0.070 9,590 Hrogn 173 173 173.00 0.085 14,705 Karfi 50 50 50.00 6.944 347,200 Langa 62 62 62.00 0.123 7,626 Lúða 219 151 181.53 0.279 50,647 Ufsi 46 40 43,07 11.115 478,723 Ýsa 122 108 119.88 3.794 454,825 Þorskur 116 93 97.53 5.438 530,368 Samtals 68.00 27.848 1,893,684 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Gellur 235 235 235.00 0.080 18,800 Grásleppa 20 20 20.00 0.075 1,500 Hlýri 70 70 70.00 0.221 15,470 Hrogn 140 140 14Ö.00 0.040 5,600 Karfi 43 43 43.00 5.292 227,556 Steinbítur 68 68 68.00 0.210 14,280 Þorskur sl 89 89 89.00 0.179 15,931 Samtals 49.06 6.097 299,137 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaðurafli 44 10 42.41 0.619 26,252 Karfi 44 44 44.00 0.064 2,816 Langa 61 61 61.00 0.173 10,553 Lúða 330 205 246.49 0.245 60,390 Skata 130 130 130.00 0.180 23,400 Skötuselur 180 170 175.98 0.117 20,590 Steinbítur 80 67 69.89 0.063 4,403 Ufsi 45 45 45.00 0.172 7,740 Ýsa 131 58 78.10 15.739 1,229,216 Þorskur 103 71 73.67 14.130 ■ 1.040.957 Samtals 77.02 31.502 2,426,317 FISKMARKAÐURINN HAFNARFIRÐI Blandaður afli 100 73 90.33 0.081 7,317 Karfi 45 45 45.00 0.861 38,745 Keila 61 60 60.13 1.987 119,478 Langa 70 70 70.00 0.567 39,690 Lúða 395 300 358.08 0.203 72,690 Skötuselur 185 185 185.00 0.105 19,425 Steinbítur 73 30 61.23 39.700 2,430,831 Ufsi 42 42 42.00 0.586 24,612 Undirmálsýsa 60 44 45.18 4.472 202,045 Undirmáls þorskur 65 65 65.00 0.180 11,700 Ýsa v 133 80 100.60 20.027 2,014,716 Þorskur 114 99 104.73 18.962 1,985,890 Samtals ' \ 79.41 87.731 6,967,140 HÖFN Karfi 30 30 30.00 0.014 420 Keila 30 30 30.00 0.114 3.420 Langa . 30 30 30.00 1.182 35,460 Skarkoli 78 78 78.00 0.085 6.630 Steinbítur 20 20 20.00 0.044 880 Sólkoli 150 150 150.00 0.547 82.050 Ufsi sl 30 30 30.00 0.019 570 Þorskursl 70 70 70.00 0.077 5,390 Samtals 64.76 2.082 134,820 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 9. febrúar til 19. apríl BENSÍN, dollarar/tonn 200---------------1--------------- 168.0/ 167,0 157,0/ 156,0 Blýlaust 100-t-i-----1---1----1----1----1----1----1---1-----r- 11.f 18. 25. 4.M 11. 18. 25. 1.A 8. 15. Ráðstefna um fjöl- skylduna og þrosk- andi tómstundir RAÐSTEFNAN Fjölskyldan og þroskandi tómstundir verður haldin í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi á laugardag, 23. apríl. Málþingið hefur verið lenei í undirbúninei os er efnt til bess í temrslum við svn- inguna LífstíII 94, sem er á sama Fjöldi innlendra og erlendra fyrir- lesara munu fjalla um efni sem snert- ir fjölskyiduna og þroskandi tóm- stundir á ráðstefnunni. Meðal þess sem fjallað verður um á ráðstefnunni eru íþróttir og skólakerfið, íþrótta- hreyfingin og þjálfun, almennings- íþróttir og heilsa, íþróttir, menntun og íþróttaforysta. Ráðstefnan hefst kl. 9 er Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Lífstíls 94, setur ráðstefnuna og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ flytur ávarp. Meðal íjölmargra fyrirlesara eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir skóla- stjóri, sem ræðir m.a. áhrif íþróttaiðk- unar á námsárangur, Unnur Hall- dórsdóttir, formaður Landssamtak- anna Heimili og skóli, sem ræðir m.a. um samskipti foreldra við íþróttahreyfinguna, dr. Jurgen Bess- er, liðslæknir í þýsku Bundesligunni, fjailar m.a. um hvernig hægt er að forðast álagsmeiðsli á börnum og unglingum, Fritz Bischoff, kennari og þjálfari á vegum DFB, sem fjallar um þjálfunarálag barna og unglinga, stað dagana 21.-24. aprll. Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari sem fjallar m.a. um kröfúr til þjálfara og hæfni þeirra tii starfsins, Askell Örn Kárason sálfræðingur sem flallar m.a. um hver áhrif íþróttaiðkunar eru á endurhæfingu unglinga á villigötum og Ólafur Ólafsson landlæknir sem ræðir m.a. hvernig börn verða varin fyrir steralyfjum. Síðdegis mun Guð- mundur Árni Stefánsson heilbrigðis- ráðherra slíta ráðstefnunni. Sýningin Lífstíll 94, sem opnuð verður í dag, sumardaginn fyrsta kl. 15, á að höfða til fjölskyldunnar í anda ólympíuhugsjónarinnar. Á sýn- ingunhi sem haldin er í íþróttahúsinu Digranesi verður á boðstólum fjöl- margt sem snýr að heilbrigðri sál í hraustum og velútlítandi líkama. Sýn- ingin hefur að leiðarljósi það sem lýtur að heilbrigðum lífstíl fjölskyld- unnar og virðingu mannsins fyrir náttúrunni. Þar verður einnig sýnt flest það er snertir íþróttaiðkun, tóm- stundir og tísku, útivist og sportveið- ar. Verndari Lífstíls 94 er frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. Kynning á ferðalög- um til Austurlanda HEIMSKLÚBBUR Ingólfs og Ferðaskrifstofan Príma hafa náð hagstæð- ari samningum en áður um fargjöld til Austurlanda, t.d. Kína og Hong Kong. Á grundvelli þess bjóðast nú bæði hópum og einstaklingum lægri fargjöld. Þannig er nú hægt að komast í átta daga ferð til Kína, sem kostar tæpar 100 þúsund krónur með flugi og gistingu. Á kynningunni, sem hefst kl. 16 Heimsklúbbsins á þessar slóðir í sept- í Ársal Hótels Sögu í dag, mun Ing- ólfur Guðbrandsson segja einkum frá vinsælustu ferðastöðum Suðaustur- Asíu, s.s. Hong Kong, Bangkok, Sin- gapore og hinni iitskrúðugu eyju Bali, með list sína og dansa. Á Bali verður dvalist í viku í nýrri ferð ember. Sýndar verða myndir frá umræddum stöðum, einnig verður lukkuhappdrætti og kaffiveitingar í boði. Kynningin stendur í rúma klukkustund en á eftir henni verður starfsfólk Heimsklúbbsins á staðnum með ráðgjöf og frekari upplýsingar. Vísilölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. fetorúar ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting 20. frá síöustu frá = 1000/100 april birtingu l.jan. - HLUTABRÉFA 816,5 -0,21 -1,60 - spariskírteina 1 -3 ára 117,82 +0,04 +1,81 - spariskírteina 3-5 ára 121,65 +0,07 +1,90 - spariskírteina 5 ára + 136,88 +0,24 +?,08 - húsbréfa 7 ára + 136,41 +0,16 +6,04 - peningam. 1 -3 mán. 111,33 +0,01 +1,73 - peningam. 3-12 mán. 118,08 +0,03 +2,28 Úrval hlutabréfa 88,65 -0,14 -3,74 Hlutabréfasjóðir 96,42 0,00 -4,36 Sjávarútvegur 79,94 0,00 -2,99 Verslun og þjónusta 80,71 -0,51 -6,53 Iðn. & verktakastarfs. 97,12 0,00 -6,43 Flutningastarfsemi 89,84 0,00 +1,33 Olíudreifing 103,71 0,00 -4,91 Vísitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi Islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA Ljanúar 1993 = 1000 860-—-------:---— ;-------—- 840-------------------t-------- ^ "i Feb. I Mars i Apríl ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.