Morgunblaðið - 21.04.1994, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994
4
SUMARMÁL
Blóm vikunnar
Umsjón: Ág. Björnsdóttir
284. þáttur
Nú þegar vetur kveður og harpa
I* gengur í garð er runninn upp sá
I árstími sem garðyrkjufólk jafnan
bíður með hvað mestri eftirvænt-
ingu og vorstörfin í garði og gróður-
húsi hrannast upp.
Fyrstu vorgestirnir hafa heilsað,
broshýrir að vanda, litfagrir og
hressir koma þeir undan snjóþekju
vetrarins: vorliljur, vorboðar, vetr-
argosar, krókusar og ótal laukblóm
önnur og nota nú hveija sólskins-
stund til þess að láta ljósið sitt
skína, ekki hvað síst þau sem eru
svo heppin að eiga sér samastað
sunnanundir vegg, hin verða að láta
sér lynda að verða ofurlítið seinna
Vorlilja. Bulbocodium vernum.
Hún kemur fyrst af þeim öllum.
á ferðinni. Páskaliljur og
túlípanar og ótal margt
fleira sem við stungum í
mold á haustdögum og
gaf fyrirheit um fagurt
og blómsælt vor er nú
óðum að ryðjast upp úr
jarðveginum og býður
vornæðingnum byrginn.
Og þá má ekki gleyma
keisarakrónunni sem um
sinn hefur verið í essinu
sínu, rokið upp úr öllu
valdi og gert eigendur
sína svo skelkaða að þeir
þora margir hverjir ekki
annað en að hafa við
hendina tóma tunnu til þess að
hvolfa yfir hana ef kuldakast er í
vændum. Garður og gróðurhús er
sannkallaður ævintýraheimur um
þessar mundir og „enn eitt lífsins
undir skeður“ svo að segja daglega.
En þó okkur geti dvalist við að
horfa á þessa fríðu og litfögru gesti
okkar, spjalla ögn við þá og hlúa
að þeim, dugir ekki að láta allt lenda
í því, — margt annað kallar að.
Trén sem enn standa nakin minna
á að eitthvað þurfi að gera þeim
til góða, umfram það að gefa þeim
áburð. Það þarf að snyrta þau eftir
bestu getu, sníða af greinar sem
aflaga vöxt þeirra, grisja krónurnar
hæfilega svo að sól og loft nái að
leika um þær þegar þær laufgast.
Þá má ekki gleyma limgerðinu og
fyrir alla muni horfið ekki í að
klippa það rækilega. Verið þess
minnug að t.d. á ýmsum tegundum
Slllfl auglýsingar
rÉi a /— c i ír:
rtLAUoLlr
I.O.O.F. 1 = 1754228'/2 = 9.0.*
Reykjavíkurmeistaramót
30 km (H) ganga
verður haldin í Skálafelli laugar-
daginn 23. apríl kl. 14.00.
Upplýsingar og skráning í síma
75971 fyrirkl. 19.00föstudaginn
22. apríl.
Fararstjórafundur í Jakaseli 12
föstudaginn 22. apríl kl. 20.00.
Skíðadeild Hrannar.
UTIVIST
^allveigarstig 1 • simi 614330'
Dagsferðir á sumardaginn
fyrsta 21. apríl
Kl. 10.30 Esjuhlíðar
Skemmtileg ganga í sumarbyrj-
un fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 900/1.000.
Kl. 10.30 Skiðaganga
Ekið á Hellisheiði og gengið það-
an í Marardal. Reikna má með
4-5 klst. langri göngu.
Verð kr. 1.000/1.100.
Brottför í ferðirnar er frá BSÍ,
bensínsölu, frítt fyrir börn.
Gleðilegt sumar!
Útivist.
NY-UNG
KFUM & KFUK
Holtavegi
Styrktartónleikar á Holtavegi í
kvöld. Sjá aðra auglýsingu.
Spíritistafélag íslands
Anna Carla Ingvadóttir miðill
verður með einkatíma.
Hver tími er 50-60 mínútur.
Verð kr. 2.500.
Opiö alla daga frá kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 40734.
Euro - Visa.
Stjórnin.
Orð iífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir!
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
i kvöld kl. 20.30: Sumarfagnaður.
Unglingakórinn frá Fíladelfíu
syngur. Major Káre og Reidun
Morken stjórna og tala. Veitingar.
Verið velkomin á Her.
Hafnarfjarðarkirkja
Aðalsafnaðarnefndarfundur
verður haldinn í Gaflinum við
Dalshraun sunnudaginn 24. apríl
nk. að lokinni messu, sem hefst
kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarstjórn.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Fjölskyldusamvera í kvöld kl.
19.00 í umsjón barnastarfs kirkj-
unnar. Fjölbreytt dagskrá, m.a.
barnakórinn, brúðuleikhús, trúð-
ar koma í heimsókn og mikill
söngur. Mætum sem flest og
hvetjum börnin í því sem þau
eru að gera. Veitingar seldar
gegn vægu gjaldi.
Frá Guöspeki
fólaginu
IngóHsstrestl 22.
Askrlftarslml
Ganglera er
39573.
Föstudagskvöldið 22. apríl kl. 21
verður flutt erindi eftir Sigvalda
Hjálmarsson í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15
til 17 er opið hús með fræðslu
kl. 15.30 í umsjön Gísla V. Jóns-
sonar. Á sunnudögum kl. 17 er
hugleiðslustund með fræðslu í
umsjón Sigurðar Boga Stefáns-
sonar. Allir eru velkomnir á fund-
ina og aðgangur ókeypis.
Sálar-
rannsókna-
félag íslands
Opið hús
——verður hjá okkur
föstudagskvöldið
uP Breski miðillinn
: : Joan Hughes
fræðir gesti um
reynslu sína af andlega heimin-
um og þær þróanir sem eru í
Bretlandi i miðilsskap. í lok fund-
arins verður hún með skyggni-
lýsingu. Húsið opnað kl. 20.00.
Stjórnin.
Styrktartónleikar
íaðalstöðvum KFUM og
KFUK við Holtaveg til
styrktar nýbyggingunni
Föstudag kl. 20.00.
Fram koma m.a. hljómsveitin
Góðu fréttirnar, kvartettinn Með
kaffinu, Miriam Óskarsdóttir,
Agla Marta og Helga Vilborg
Sigurjónsdætur.
Aðgangseyrir kr. 500.
Laugardag kl. 20.00.
Fram koma m.a. Magnús Bald-
vinsson, óperusöngvari, Elsa
Waage, söngkona, Laufey Geir-
laugsdóttir og Gospelkórinn.
Aðgangseyrir kr. 500.
Samskot verða tekin á báðum
tónleikunum til að fjármagna
kaup á hljóðkerfi fyrir aðalsam-
komusalinn.
Hvítasunnukirkjan
Völvufell
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANOS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Helgarferðir
1. 22.-24. apríl: Sumri heilsað
í Þórsmörk. Ferð fyrir alla.
Gist í Skagfjörðsskála.
Brottför kl. 20.00.
2. 22.-23. apríl: Snæfellsjökull
- Snæfellsnes (sólarhrings-
ferð). Brottför kl. 20.00. Auka-
ferð - gengið á jökulinn - komið
tii baka á laugardagskvöldi. Gist
að Lýsuhóli. Upplýsingar og far-
miðar á skrifstofunni Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Fimmtudagur 21. apríl
(sumardagurinn fyrsti)
65 ár frá fyrstu
Ferðafélagsferðinni.
1. Kl. 10.30 Haugsvörðugjá -
Sýrfell (gossprungan).
Spennandi gönguferð um svæði
þar sem Atlantshafshryggurinn
kemur á land.
2. Kl. 13.00 Reykjanes, ökuferð
(afmælisferð). Skemmtileg og
fróðleg ferð til að minnast þess
að 65 ár eru frá fyrstu ferð
Ferðafélagsins sem var
skemmtiferð á Reykjanes þann
21. apríl 1929. Margt að sjá á
leiðinni, m.a. farið um Hafnir, að
Reykjanesvita og til baka um
Grindavík. Afmælisafsláttarverð
kr. 1.100 og frítt f. börn 15 ára
og yngri. Tilvalin fjölskylduferð.
Góð fararstjórn. Allir velkomnir,
jafnt félagar sem aörir.
Brottför frá BSÍ, austanmegin,
og Ferðafélagshúsinu, Mörk-
inni 6, (stansað v. kirkjug.,
Hafnarfirði).
Gönguferðir ítilefni ferða-
sýningarinnar í Perlunni:
Föstudagur 22. april kl. 20.00:
Nauthólsvík - Fossvogur.
Laugardagur 23. og sunnudag-
ur 24. aprfl kl. 14.00:
Skógargöngur um Öskjuhlíð.
Um 1 klst. göngur.
Brottförfrá anddyri Perlunnar.
Sunnudagsferðir 24. apríi
1. Kl. 10.30 Skíðaganga:
Kjölur - Fossá.
2. Kl. 13.00 Lýðveldisgangan
2. áfangi: Hraunholtslækur -
Þingnes.
Ath. að mögulegt er fyrir fjöl-
skyldufólk að stytta gönguna,
þannig að allir ættu að geta ver-
ið með. ( fyrsta áfangann frá
Bessastöðum mættu um 200
manns. Fjölmennið.
3. Kl. 13.00 Skíðaganga á Mos-
fellsheiði. Brottför frá BS(,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Hornstrandakvöldvaka F.í.
(mannlff á Hornströndum)
verður í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a, miðvikudagskvöldið
27. april, kl. 20.30. Fjölbreytt
efni, m.a. tengt væntanlegri
árbók Ferðafélagsins „Ystu
strandir norðan Djúps".
Nánar auglýst um helgina.
Ferðafélag (slands.
i
Láttu eftír þér að eignast ein
Með kaupum á þessari vinsœlu fánastöng eignastu sérlega vandaða
Sérstaklega styrkt fyrir okkar veöur
Sænsku Formenta fánastangírnar sem viö
höfum boðið til fjölda ára, eru sérstaklega styrk-
tar til að þola ágang veðurs á norðiægum
slóðum. Þær henta því vel á íslandi.
Stangirnar eru framleiddar úr grimmsterku gler-
fíber efni sem er gerir stöngina einstaklega létta
og meðfærilega. Þær eru fellanlegar.
Stangirnar eru til á lager í þremur lengdum;
6, 7 og 8 metra.
Þetta fylgir .
Innifalið í verði stanganna er gyllt flaggstangar-
kúla, lína, línufesting og viðeigandi botnfést-
ingar auk snúnigsfestingar fyrir línuna sem
kemur í veg fyrir að fáninn snúist upp á stöng-
ina. Einnig fylgir sérprentun Ellingsen á fána-
reglum íslenska þjóðfánans.
Uppsetning
Við getum útvegað aðila til uppsetningar innan
höfuöborgarsvæðisins.
íslenski fáninn í öllum stæröum
Við eigum ætíð á lager íslenska fánann í
mörgum stærðum á einkar hagstæðu verði.
Hagstætt verö
Sex metra stöng kostar kr. 24.900-*
Sjö metra stöng kostar kr. 27.900-
Átta metra stöng kostar kr. 29.900-
Heimsending innan höfuöborgarsvæöisins kostar
ekkert aukalega.
*Sex metra stöngin er vinsælust við heimahús.
Stakir aukahlutir á lager: Gylltar flaggstangarkúlur kosta kr. 3.345-, flagglínur 25 mtr. kosta frá kr. 207- lengdin. Eigum íslenska fánann í öllum stærðum ogþjóöfána flestra annarra ríkja. E í1
............................i'“" ...;;----: ......" ——T
I