Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 Svipmynd frá bridsmótinu í Eden um sl. helgi. Morgunblaðið/Aldís. Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Hörkukeppni á bridsmótinu í Hveragerði Margir af bestu bridsspilurum landsins mættu til leiks er Bridsfélag Hveragerðis hélt Opna Eden-mótið í brids síðastliðinn laugardag. Þetta er annað árið í röð sem brids- menn í Hveragerði standa fyrir móti sem þessu. Alls voru þátttakendur í mótinu 64, eða 32 pör. Á meðal keppenda voru bæði fyrrum heimsmeistarar og ís- landsmeistarar sem og brids-spilarar hér í bæ. Að mati keppenda var mót- ið mjög sterkt. Bytjað var að spila snemma dags og lauk mótinu ekki fyrr en undir kvöld. Úrslit urðu sem hér segir: í fyrsta sæti urðu þeir Jakob Krist- insson og Matthías Þorvaldsson með 188 stig. í öðru sæti urðu Þröstur Ingimarsson og Ragnar Jónsson einn- ig með 188 stig. Það voru úrslit úr innbyrðis keppni paranna sem réði röðun í fyrsta og annað sæti þar sem stigatala þeirra var jöfn. í þriðja sæti urðu Gunnar Þórðarson og Guðmund- ur Þ. Gunnarsson með 156 stig. Það er til marks um spennuna í mótinu að í fjórða sætið urðu Sigtryggur Sig- urðsson og Bragi Hauksson með 146 stig og í fimmta sæti, einnig með 146 stig, urðu Sverrir Ármannsson og Sig- urður B. Þorsteinsson. Aftur voru það úrslit úr innbyrðis keppni paranna sem réði sætinu. Öll sigurpörin eru úr Reykjavík nema þeir Gunnar og Guð- mundur sem urðu í þriðja sæti, en þeir eru frá Selfossi. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson. Að sögn skipuleggjenda fór mótið mjög vel fram, allt gekk liðlega fyrir sig og enginn meiriháttar ágreiningur kom upp. A.H. Paraklúbburinn Nú er aðeins einni umferð ólokið í sveitakeppni paraklúbbsins en 14 sveitir taka þátt í mótinu. Staðan: Esther Jakobsdóttir 227 Svennasveitin 221 Hjördís Sigurjónsdóttir 199 Eria Siguijónsdóttir 191 Gróa Eiðsdóttir 185 Edda Thorlacíus 180 Bridsfélag Suðurnesja Meistaramót félagsins í tvímenningi er hálfnað og hafa Pétur Júlíusson og Heiðar Agnarsson afgerandi forystu með 215 yfir meðalskor. Næstu pör: Amór Ragnarsson - Karl Hermannsson 129 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 114 Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jónsson 107 Einar Jónsson- HjálmtýrBaldursson 91 Garðar Garðarsson - Eyþór Jónsson 7 6 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Gunnar - Logi (Stefán) 105 Arnór-Karl 100 Pétur - Heiðar 67 Gísli - Jóhannes 55 Björn Dúason - Karl Einarss. 48 Mótið er jafnframt spilað með forg- jöf þar sem notuð er meistarastiga- skrá Bridssambandsins til viðmiðunar. Pétur og Heiðar hafa einnig afgerandi forystu í þessari keppni. eru með 374 stig. Næstu pör: Gunnlaugur Sævarss. - Ingvar Guðjónss. 302 Elías Guðmundsson - Kolbeinn Pálsson 299 Valur Símonarson - Kristján Kristjánsson 289 Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jónsson 284 Randver Ragnarsson - Svala Pálsdóttir 266 Umferðir 15-21 verða spilaðar nk. mánudagskvöld kl. 19.45 í Hótel Krist- ínu. Keppnisstjóri er ísleifur Gíslason. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Staða efstu para í barómeters- keppni deildarinnar eftir 23 umferðir er eftirfarandi: Þórarinn Ámason—Gísli Víglundss. 302 Halldór B. Jónsson - Ólafur Jóhanness. 242 Friðjón Magnússon - Valditnar Sveinsson 182 BirgirMagnússon-ViðarGuðmundsson 179 RagnarBjömsson-EgillHaraldsson 106 Eðvarð Hailgrímsson - V aldimar Jóhannsson 100 Besta skor 18. apríl: Kristín Pálsdóttir - Vilhelm H. Lúðvíksson 86 FERMINGAR A LANDSBYGGÐ- INNISUNNUDAGINN 24. APRÍL 4 4 4 i 4 4 4 Ferming í Hríseyjarkirkju kl. 11. Fermd verða: Davíð Snævar Sigmarsson, Norðurvegi 5. Eiður Berg Antonsson, , Norðurvegi 17. Oðinn Þór Baldursson, Sunnuhvoli. Ofeigur Ásgeir Ásgeirsson, Sólvallagötu 1. Karen Birgisdóttir, Skólavegi 4. Rakel Heimisdóttir, Norðurvegi 37. Ferming í Landakirkju í Vest- mannaeyjum kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Ásgrímur Hartmannsson, Breiðabliki. Dúi Grímur Sigurðsson, Búhamri 31. Edvin Martinsson, Hásteinsvegi 15. Guðbjörg Erla Ragnarsdótt ir, Hólagötu 22. Guðmunda Erlendsdóttir, Vestmannabraut 54. Hafdís Víglundsdóttir, Heiðarvegi 22. Héðinn Karl Magnússon, Búhamri 11. Hulda Birgisdóttir, Foldahrauni 33. Jón Helgi Gíslason, . Helgafellsbraut 21. Ösk Auðbergsdóttir, Iilugagötu 54, Ríkharð Bjarki Guðmunds son, Foldahrauni 42-3c. Sigrún Stefánsdóttir, Búhamri 9. Svandís Jónsdóttir, Áshamri 44. Þórarinn Ágúst Jónsson, Áshamri 3a. Ferming í Landakirkju í Vest- mannaeyjum kl. 14. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Andrés Bergs Sigmarsson, Hlugagötu 27. Arnar Valgeir Sigutjónsson, . Brekastíg 22. Ágústa Dröfn Sigmarsdóttir, Blugagötu 62. Borgþór Ásgeirsson, Höfðavegi 11. Bryndís Snorradóttir, Boðaslóð 18. Gísli Birgir Ómarsson, Vestmannabraut 49. Grétar Már Óskarsson, Sólhlíð 3. Harpa Hauksdóttir, Búhamri 48. Hjördís Elsa Guðlaugsdóttir, Foldahrauni 37e Hrefna Haraldsdóttir, Hrauntúni 33. Jóhann Halldórsson, Ásavegi 12. Lára Dögg Konráðsdóttir, Vesturvegi 20. Magnús Elíasson, Hrauntúni 28. Símon Halldórsson, Ásavegi 12. Skapti Órn Ólafsson, Kirkjubæjarbraut 6. Sveinn Tómasson, Dverghamri 8. Ferming í Oddakirkju á Rangár- völlum kl. 13.30. Prestur sr. Sig- urður Jónsson. Fermd verða: Hafdís Þórunn Helgadóttir, Lambhaga. Rangárv. Hafrún Gróa Árnadóttir, Hjarðarbrekku. Rangárv. Hjördís Rún Oddsdóttir, Fossöldu 4, Hellu. Hjördís Björk Ólafsdóttir, S I 1 i í Laufskálum 10, Hellu. Kristín Heiða Þórisdóttir, Laufskálum 9, Hellu. Óskar Þór Sævarsson, Nestúni 5, Hellu. Sigurður Óskar Óskarsson, Bjóluhjáleigu, Djúpárhr. Ferming Saurbæjarprestakalls í Leirárkirkju kl. 11. Prestur sr. Jón Einarsson. Fermd verða: Karen Dröfn Kjartansdóttir, Geldingaá. Þóra Björg Jónsdóttir, Galtarholti. Hrafn Einarsson, Vogatungu. Tryggvi Þór Marinósson, Hvítanesi. Ferming Stykkishólmspresta- kalls í Helgafellskirkju kl. 14. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Guðlaugur Magnús Magnússon, Gríshóli, Helgafellssveit. Sandra Júlíusdóttir, Borgarlandi, Helgafellssv. Ferming í Þingvallakirkju kl. 14. Prestur sr. Hanna María Péturs- dóttir. Fermd verða: Hilmar Guðmannsson, Klukkuhólum 19, Rvk. Jón Ingvar Guðlaugarson, Nesjum. Linda Helgadóttir, Kárastöðum. Oddur Jóhannsson, Mjóanesi. Ferming í Þykkvabæjarkirkju, Rangárvallasýslu, kl. 14. Prestur sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Fermd verða: Brynhildur Jensdóttir, Jaðri, Þykkvabæ. Hjördís Sigurbjartsdóttir, Skarði, Þykkvabæ. Jóna Katrín Guðnadóttir, Borgartúni, Þykkvabæ. Vigdís Tryggvadóttir, Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ. Leifur Björnsson, Oddsparti, Þykkvabæ. Már Ásþórsson, Brautartungu, Djúpárhr. Sigvaldi Þorbjörn Emilsson, Sólbakka, Þykkvabæ. !/■ m T:A Cif'GT VT 1-- ^14 i fV Em i 1 1 Kveðja sem gleður A FERMINGARDAGINN Fermingardagana taka SKÁTAFÉL.ÖGIN VIÐ SKEYTAPÖNTUNUM Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM*. Akranes:....Skf. Akraness — Skótaheimilið v/ Háholt.93-11727 ísafjörSur:.Einherjar/Valkyrjan — Mjallargata 4.94-3282 Vestm.eyjar: .Faxi — Skátaheimilið Faxastíg.98-12915 Stokkseyri :....Ósverjar — íragerði 12..............98-31244 Hafnarfjörður:...Hraunbúar — Hraunbyrgi, Hraunbrún 57 91-650900 Reykjavík:.Vogabúar — Skátah. Logafold 10691-683088/ 682510 * $s«|! I I I 1 1 i 1 I I I I I 1 1 i I 1 I I L. VlNSAMLEGST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKÁTAFÉLÖG Á VIÐKOMANDI STÖÐUM Almennt opið: I I 1 1 I i I MILL.I KL.IO OG 17 1 59 Birgir Magnússon - Viðar Guðmundsson 69 Friðjón Magnússon - Valdimar Sveinsson 61 Haraldur Sverrisson - Leifur Kr. Jóhannesson 57 Ragnar Bjömsson - Egill Haraldsson 56 Félag eldri borgara í Reykjavík < * Fimmtudaginn 14. apríl 1994 spilað í tveim 10 para riðlum. A-riðilI var Karl Adolfsson - Eyjólfur Halldórsson 120 Jóhannes Skúlason - Ásta Erlingsdóttir 119 Kristinn Magnússon - Stefán Halldórsson 119 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson B-riðill 117 Þorleifur Þórarinsson - Anna Mette 134 Ingunn Hofmann - Halla Ólafsdóttir 131 Þorsteinn Erlingsson - Þorsteinn Bergmann 119 Sigrún Straumland - Guðbjörg Þórðardóttir 114 Meðalskor í báðum riðlum 108 Sunnudaginn 17. apríl 1994 var spiluð 2. umferð í 3ja daga sunnudags- -— keppni félagsins. A-riðill — Jóhannes Skúlason - Haukur Jörundarson 125 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 123 Sigurleifur Guðjónsson - Þorleifur Þórarinsson 119 Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson B-riðill 112 Inga Bemburg - Björg Pétursdóttir 126 Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 125 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 112 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 111 Meðalskor í báðum riðlum 108 Bridsfélag Hreyfils Staða eftir þrjú kvöld í Bord a Match keppni félagsins. Birgir Kjartansson 187 Óskar Sigurðsson 186 Birgir Sigurðsson 172 Kári Sigurjónsson 165 Tómas Sigurðsson 158 Sú breyting verður á að síðasta kvöldið verður sunnudagskvöldið 24. apríl kl. 19.30 og verða verðlaun fyrir keppni vetrarins afhentar. Bílamarkadurinn MMC Lancer EXE ’92, sjálfsk., ek. 31 þ., rafm. í rúðum, central læsing o.fl. V. 1090 þús., sk. á ód. Toyota Corolla XL Sedan '92, hvítur, 5 g., ek. 33 þ., vökvastýri o.fl. V. 830 þús. Cherokke Laredo '88, sjálfsk., ek. 81 þ., m/öllu. Toppeintak. V. 1580 þús., sk. á ód. Nissan SLX 1.6 station 4x4 '91, 5 g., ek. 31 þ., rafm. í öllu. V. 1090 þús. Toyota Corolla XL '88, 3ja dyra, 4 g., ek. 61 þ., reyklaus. V. 520 þús. Toyota Carlna II GLi 2000 ’90, sjálfsk., ek. 70 þ., m/öllu. V. 990 þús. Nissan Sunny 1600 SLX 4x4 ’90, 5 g., ek. 70 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 830 þús., sk. á ód. Toyota Corolla STD '90, rauður, 4 g., ek. 79 þ. V. 590 þús. MMC Colt GLX '89, rauður, 5 g., ek. 85 þ. V. 690 þús., sk. á ód. Daihatsu Charade TX ’90, 5 dyra, 5 g., ek. 73 þ. V. 590 þús. Subaru Justy J-12 '87, 5 g., ek. 96 þ., sóllúga o.fl. V. 390 þús. Volvo 440 GLT '89, 5 g., ek. 80 þ., álfelg- ur, spoiler o.fl. V. 810 þús., sk. á ód. MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód. OPIÐ í DAG KL. 10-18 Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! JtofguttMatoifr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.