Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 21.04.1994, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 61 Þetta er mynd, byggð á sannri sögu um Lane Frost, sem varð goð- sögn í Bandaríkjunum. Lane varð ríkur og frægiu- og var líkt við SIMI: 19000 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX FRÁ LEIKSTJORA „ROCKY“ OG „KARATE KID' Eftir sama leikstjóra og Betty Blue. Stórskemmtileg og fyndin spennumynd um ótrúlegt ferðalag þremenninga, sem fátt virðast eiga sameiginlegt. Aðalhlutverk: Yves Montand (síðasta kvikmynd þessa vinsæla leikara), Oliver Martinez og Sekkou Sall. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í Bandaríkjunum frá upphafi. _______Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11._ Hetjan Toto Sýndkl. 5og7. Bönnuð innan 12 ára. PÍAINIÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Far vel frilla min Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. James Dean. Konur elskuðu hann, menn öfunduðu hann og enginn gat sigrað hann. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TOMBS- TOINIE Einn aðsóknar- mesti vestri fyrr og síðar í Banda- ríkjunum. ★ ★★s.V., Mbl. ★ ★ ★Ó.H.T., Rás 2. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BLEKKING SVIK MORÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkij, í leikstjóm Kjartans Ragnarssonar. Sýning sun. 24. aprfl kl. 20, lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl. 20. iÁ LEIKFEl. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN f Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fös. 22/4 uppselt, - lau. 23/4 örfá aœtl laus, - fös. 29/4 - lau. 30/4. • BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLlÐ 1, kl. 20.30. Sun. 24/4 - fim 28/4 35. sýn. Ath.: Ekkl er unnt aö hleypa gestum í salinn oftir aft sýning or hofin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. HUGLEIKUR SYNIR HAFNSOGUR 13 stuttverk Höfundar og ieikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Frumsýning fös. 22/4, upp- selt. 2. sýn. sun. 24/4, 3. sýn. fim. 28/4, 4. sýn. fös. 29/4, 5. sýn. lau. 30/4. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 12525. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tima fyrir sýningu. ÁRTUN VAGNHÖFÐA l 1, REYKJAVÍK, SIMI 685090 Dansleikur á morgun, föstudag 22. apríl, frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. FJOÐLEIKHUSID sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 3. sýn. á morgun uppselt - 4. sýn. lau. 23. aprfl örfó sœti laus - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí - 8. sýn. fös. 13. maí. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. aprfl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, — fim. 5. maí, uppselt, — lau. 7.. maí, uppselt, — sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum í dag kl. 14, laus sæti, - sun. 24. april kl. 14, laus sæti, - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17 - lau. 7. maí kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Aukasýning þri. 26. apríl. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. • DOMINO eftir Jökul Jakobsson Sviðsettur leiklestur á Smíðaverkstæði sun. 24. apríl kl. 15. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ðj? BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Fös. 22/4, uppselt, sun. 24/4, fáein sæti laus, fim. 28/4, fáein sæti laus, lau. 30/4, uppselt, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. ( kvöld 21/4, lau. 23/4, fáein sœti laus, fös. 29/4, sun. 1/5, fös. 6/5.Ath. sýningum týkur 20. maí. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til söiu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Gömlu dansarnir föstudagskvöld Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar og Kolbrún. Drangey, Stakkahlíð 17. Austur-Húnavatnssýsla Húnavaka hafin Blönduósi. HÚNAVAKA, hin árlega menningarhátíð Ungmennasam- . bands Austur-Húnvetninga, er haldin dagana 20. april til og með 29. apríl. Kórsöngur, dansleikir og sýningar hvers- konar verða á dagskrá á Húnavöku. Samkórinn Björk, Rökkur- Gildir tll kl. 19.00 KVÖLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTU R BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. kórinn í Skagafirði og Karla- kór Bólstaðarhlíðarhrepps hófu Húnavökuna í gær og dansleikur var í félagsheimil- inu á Blönduósi. Guðsþjónusta og sumarskemmtun grunn- skólans einkenna sumardag- inn fyrsta. Föstudaginn 22. apríl verður tískusýning á Hótel Blönduósi og unglinga- dansleikur í félagsheimilinu. Laugardagsdagskráin er fjöl- breytt. Leikfélag Hofsóss sýn- ir leikritið „Rjúkandi ráð“ og Kúnzt-dansleikur verður í fé- iagsheimilinu og KK-bandið verður með tónleika í Kántrýbæ á Skagaströnd. Á sunnudag verður opnuð sýn- ing á vegum handverksfólks í Austur-Húnavatnssýslu í Hótel Blönduósi. Jón Sig Sumardagurinn fyrsti Hátíðarhöld í Hafnarfirði Á SUMARDAGINN fyrsta verður safnast saman við Skátalieimilið við Hraun- brún kl. 9.45. Gengið verður að þjóðkirkjunni þar sem skátamessa hefst kl. 10.80. Prestur verður sr. Gunnþór Ingason. Sýning verður í Bæjarbíói kl. 14 og 16 þar sem teikni- myndin Bambi verður sýnd og er aðgangur ókeypis. Víðavangshlaup Hafnar- fjarðar hefst kl. 18 við Sparisjóð Hafnarfjarðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.