Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 64

Morgunblaðið - 21.04.1994, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994 IÞROTTIR UNGLINGA / SKIÐI URSLIT Afmælismót IBR Afmælismót ÍBR í svigi Qg stórsvigi var haldið í Bláflöllum um síðustu helgi. Keppt var i aldursflokkum upp að sextán ára. Stórsvig, 9 ára stúlkur Arnfríður Ámadóttir.............Ármanni Guðrún Benediktsdóttir..........Ármanni Véný Guðmundsdóttir.............Ármanni 9 ára drengir Gísli Jón Hjartarson............Ármanni Sigurður Daði Pétursson.........Ármanni Ólafur Guðmundsson..............Ármanni 10 ára stúlkur Bima Haraldsdóttir..............Ármanni tda Jörgensen....................Noregi Sólrún Flókadóttir.................Fram 10 ára drengir Örvar Jens Arnarson.............Ármanni Maríus Kvalskas.................„Noregi HlynurViðarBirgisson............Ármanni 11 ára stúlkur Sæunn Ágústa Birgisdóttir.......Ármanni Helga Björk Ámadóttir...........Ármanni ída Mikkelsen....................Noregi 11 ára drengir Birgir Hafstein.................... KR KristjánÁmiKristjánsson.........Ármanni Snorri Freyr Ásgeirsson............Fram 12 ára stúlkur Line Spiten......................Noregi Lilja Rut Kristjánsdóttir............KR Ema Erlendsdóttir..................Fram 12 ára drengir Daniel Markegard.................Noregi Taijei Aasheim...................Noregi Amar Gauti Reynisson.................IR 13 ára stúlkur Sandra Sif Mortens..............Ármanni HelgaK. Halldórsdóttir..........Ármanni Þorgerður Ámadóttir..................ÍR 13 ára drengir Friðþjófur H. Stefánsson........Ármanni Brynjar Þór Bragason...............Fram Óskar Ö. Steindórsson..............Fram 14 ára stúlkur Dögg Guðmundsdóttir.............Ármanni Sophie Steenstrup................Noregi Silje Aashem.....................Noregi 14 ára drengir Tommy Sæterli....................Noregi StifTröen........................Noregi Johann F. Haraidsson.................KR 15 ára stúlkur Iren Halbjörhus..................Noregi Bente Giljarhus..................Noregi Ása Bergsdóttir......................KR 15 ára drengir Jarl Rune Kjæmpemd...............Noregi Egill A. Birgisson...................KR Jóhann F. Jóhannsson.................ÍR 16 ára stúlkur Harpa Dögg Hannesdóttir..............KR Linda Björk Thorlacius..........Víkingi Vigdís Jónsdóttir...............Víkingi 16 ára drengir Gard Spiten......................Noregi Karvel Þorsteinsson.............Ármanni Tomas Lemarquies................Ármanni Svig 9 ára stúlkur Véný Guðmundsdóttir.............Ármanni Amfríður Ámadóttir......1.......Ármanni Guðrún Benediktsdóttir..........Ármanni 9 ára drengir Sigurður Daði Pétursson.........Ármanni Ólafur Guðmundsson..............Ármanni Gisli Jón Hjartarson............Ármanni 10 ára stúlkur fda Jörgensen...................„Noregi Bima Haraldsdóttir..............Ármanni Sólrún Flókadóttir.................Fram 10 ára drengir Kenneth Halbjömshus..............Noregi Þórarinn Birgisson...................KR Jens Jonsson....................Víkingi 11 ára stúlkur Helga Björk Ámadóttir...........Ármanni Ida Mikkelsen....................Noregi Dagmar Ýr Siguijónsdóttir.......Víkingi 11 ára drengir Ólafur Öm Axelsson..............Víkingi Birgir Hafstein......................KR Ingi Karl Hafþórsson............Vikingi 12 ára stúlkur Line Spiten......................Noregi Hildur Valdimarsdóttir..........Víkingi Svanhildur A. Bragadóttir..........Fram 12 ára drengir Amar Gauti Reynisson.................ÍR Þorsteinn Victorsson............Víkingi Pétur Siguijónsson.................Fram 13 ára stúlkur Bryndís Haraldsdóttir...........Ármanni Sandra Sif Mortens..............Ármanni Helga K. Halldórsdóttir.........Ármanni 13 ára drengir Friðþjófur H. Stefánsson........Ármanni Sigurgeir Gunnarsson............Ármanni Kristinn Sævarsson...................KR 14 ára stúlkur Sophie Steenstrup................Noregi Silje Aashem.....................Noregi Berglind Þ. Guðmundsdóttir.........Fram 14 ára drengir Tommy Sæterli....................Noregi Jóhann F. Haraldsson.................KR StigTröen........................Noregi 15 ára stúlkur Bente Giljarhus..................Noregi Ása Bergsdóttir.................... KR Guðrún Gyða Stefánsdóttir.......Ármanni 15 ára drengir Jarl Rune Kjæmperud..............Noregi Jóhann F. Jóhannsson.................IR 16 ára stúlkur Linda Thorlacius................Víkingi Vigdís Jóndóttir................Víkingi 16 ára drengir Gard Spiten......................Noregi Gauti Sigurpálsson.................. ÍR Tómas Lemarquies................Ármanni Morgunblaðið/Frosti Keppendur á Afmællsmótl ÍBR sem haldið var í Bláfjöllum um síðustu helgi. Myndin er frá skíðasvæði Ármanns, á minni myndinni má sjá unga skíða- menn bíða eftir lyftu á laugardaginn. Gestimir viklu helst dvelja viku lengur Um 300 böm og unglingar kepptu í Blá- fjöllum um síðustu helgi UM 300 börn og unglingar á aldrinum 5 -16 ára tóku þátt í afmælismóti ÍBR í Bláfjöllum um síðustu helgi. Fimmtán norskum krökkum var boðið til þátttöku í mótinu. Norðmenn- irnir dvöldust á íslenskum heimilum og létu vel af, báðu allir um að dvöl þeirra yrði framlengd um viku. Keppendur fengu óskaveður á laugardeginum en þá var heið- skírt í Bláfjöllum og gott skíðafæri, snjórinn var nokkuð blautari síðari daginn auk þess sem sólin lét ekki sjá sig því þoka var yfir öllu. En keppendur létu það ekkert á sig fá. Keppt var í flokkum 9-12 ára í Sólskinsbrekku, átta ára og yngri í Eldborgargili og 13 - 16 ára flokki á Ármannssvæðinu. Allir þátttakendur mótsins vengu viðurkenningu fyrir þátttökuna — gullpening sem borgarstjórinn í Reykjavík, Árna Sigfússonar, af- henti í sérstöku lokahófi sem haldið var í Ráðhúsinu á sunnudagskvöld. Veitt voru sérstök verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti, en auk þess fékk hver keppandi sinn eigin gullpening til minningar um þátttökuna. Norð- mennirnir sem voru á aldrinum 9 - 16 ára eru frá skíðabænum Geilo, sem er vel þekktur á meðal íslend- inga. Þar hefur Kristinn Björnsson m.a. æft undanfarin ár. Þeir gistu hjá íslenskum jafnöldrum sínum og voru frekar feimnir til að byrja með. Feimnin hvarf þó og þegar leið á dvölina hafði yfirleitt góður vinskap- ur myndast sem best sést á því að Norðmennirnir spurðust fyrir um það hvort þeir gætu framlengt dvöl- ina hér á landi um viku. Ráðgert er að hópur íslenskra unglinga endugjaldi heimsóknina næsta vetur og fari til Noregs til keppni. Um 800 skíðakrakkar eru nú á Akureyri þar sem Andrésar andar- leikarnir standa yfir fram til laugar- dags. Frá verðlaunaafhendlngu á Skíðamóti Austurlands sem haldið var í Oddsskarði. Jóhannes Páls Reyðarfirði URSLIT Skíðamót Austurlands Skíðamót Austurlands var haldið í Odda- skarði 9. og 10. apríl sl. Helstu úrslit urðu þessi ! unglingaflokkum. Stúlkur 8 ára og yngri, svig Tinna Alavísdóttir, Esk.............42,35 Hulda B. Haraldsdóttir, Esk.........44,01 Piltar 8 ára og yngri, svig Jóhann Öm Jónsson, Esk..............42,78 Atli R. Eysteinsson, Nes............43,63 Stúlkur 9 — 10 ára, svig Karen Ragnarsdóttir, Nes...........1.21,14 ValgerðurB. Gunnarsdóttir, Sey....1.22,36 Piltar 9-10 ára, svig Friðjón Gunnlaugsson, Sey..........1.22,06 Birkir Pálsson, Sey...............1.23,06 Stúlkur 11-12 ára, svig Helga JónaJónasdóttir, Sey.........1.06,29 Laufey B. Óskarsdóttir, Sey........1.08,33 Piltar 11-12 ára, svig SigurðurF. Jónsson, Nes...........1.11,15 Stefán Pálmason, Nes..............1.11,60 Stúlkur 13-14 ára, stórsvig Anna Rósa Antonsdóttir, Esk.......1.20,99 MargrétÁ. Kristinsdóttir, Nes.....1.22,34 Piltar 13 - 14 ára, stórsvig Atli Rafn Bjömsson, Esk...........1.22,22 Hafþór Eiríksson, Nes.............1.22,71 Stúlkur 15-16 ára, stórsvig Guðrún Rúnarsdóttir, Rey..........1.24,09 Erla Rut Magnúsdóttir, Sey........1.27,97 Piltar 15-16 ára, stórsvig Páll S. Jónasson, Sey.............1.18,33 HeimirS. Haraldsson, Esk..........1.18,86 Stúlkur 8 ára og yngri, stórsvig Tinna Alavísdóttir, Esk.............37,19 Hulda B. Haraldsdóttir, Esk.........38,72 Piltar 8 ára og yngri, stórsvig Atli R. Eysteinsson, Nes............36,48 Jóhan Örn Jónsson, Esk..............37,85 Stúlkur 9-10 ára, stórsvig Karen Ragnarsdóttir, Nes..........1.19,17 ValgerðurB. Gunnarsdóttir, Sey....1.21,07 Piltar 9-10 ára, stórsvig ísak Fannar Sigurðsson, Nes.......1.21,32 Hilmarlngi Ómarsson, Rey..........1.22,10 Stúlkur 11-12 ára, stórsvig Helga Jóna Jónasdóttir, Sey.......1.26,06 Kolbrún J. Rúnarsdóttir, Sey......1.28,73 Piltar 11-12 ára, stórsvig Stefán Pálmason, Nes..............1.29,53 Haukur I. Sigurbergsson, Nes......1.29,80 Stúlkur 13 - 14 ára, svig Anna Rósa Antonsdóttir, Esk.......1.33,01 Kolbrún Lára Daðadóttir, Sey......1.36,65 Piltar 13 - 14 úra, svig HafþórEiríksson, Nes..............1,32,72 Einar Ólafsson, Sey...............1.37,39 Stúlkur 15 - 16 ára, svig Guðrún Rúnarsdóttir, Rey..........1.37,08 Erla Rut Magnúsdóttir, Sey........1.42,92 Piltar 15 - 16 ára, svig Heimir S. Haraldsson, Esk. ...u...,.:.íl.29,77 Páll S. Jónasson, Sey.............1.29,80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.