Morgunblaðið - 25.06.1994, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Gæða-
eftirlit
aukið í
matvæla-
iðnaði
Samstarfsverk-
nefni Samtaka-
iðnaðarins og Iðn-
tæknistofnunar
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hyggst
ráða starfsmann til eins árs í
tengslum við átaksverkefni sem
ætlað er að auðvelda matvælafram-
leiðendum að mæta auknum gæð-
akröfum. Verkefninu verður hleypt
af stokkunum í samvinnu við Sam-
tök iðnaðarins og Iðntæknistofnun
og mun starfsmaðurinn sérhæfa
sig í gæðamálum og aðstoða fyrir-
tæki við innra eftirlit.
Innra eftirliti komið á
Morgunblaðið/Golli
Fundað um gæðaátak
Sighvatur Björgvinsson iðnaðar-
ráðherra, Haraldur Sumarliðason
formaður Samtaka iðnaðarins og
gestir almenns félagsfundar í mat-
vælaiðnaði hlýddu á Svein Hannes-
son framkvæmdastjóra Samtaka
iðnaðarins. Á fundinum kynnti iðn-
aðarráðherra nýtt gæðaátak.
Þjóðminja-
safninu
lokað
umtíma
FRÁ OG með þriðjudeginum 28.
júní verða sýningarsalir Þjóðminja-
safns íslands við Suðurgötu lokaðir
vegna viðgerða safnshússins. Mun
þeim áfanga ljúka 1. október.
Ekki er enn fullljóst, hvenær
unnt verður að opna safnið aftur,
en skrifstofur þess verða hins vegar
opnar áfram.
Sýning í Aðalstræti 6
Nú stendur yfir í Aðalstræti 6,
gamla Morgunblaðshúsinu, sýning-
in Leiðin til lýðveldis, sem Þjóð-
minjasafnið stendur að í samvinnu
við Þjóðskjalasafn íslands, og mun
hún verða opin til nóvemberloka.
Þar er einkum fjallað um tímabilið
1830-1944 og er frelsisbaráttu ís-
lendinga gerð mjög ýtarleg og
glögg skil. Sýningar Sjóminja-
safns íslands eru opnar í Hafnar-
firði og í Nesstofu á Seltjarnarnesi
er opið lækningasögusafn, en bæði
eru söfnin deildir í Þjóðminjasafni
íslands.
Ný matvælareglugerð tekur
gildi á næstu dögum þar sem fyrir-
tækjum er gert að koma á innra
eftirliti sem tryggir að framleiðslu-
vörur uppfylli þær kröfur sem til
er ætlast.
Sighvatur Björgvinsson iðnað-
arráðherra tilkynnti þessa ákvörð-
un á almennum félagsfundi í mat-
vælaiðnaði sem haldinn var í gær
í húsakynnum Samtaka iðnaðar-
ins. Hefur ráðherrann ásamt emb-
ættismönnum úr ráðuneytinu
heimsótt matvælafyrirtæki innan
vébanda samtakanna í júnímán-
uði. Einkum hefur borið á góma
rekstrarafkoma fyrirtækjanna,
áhyggjur framleiðenda af háu raf-
orkuverði, vörugjöld á matvæli og
hráefnisverð til samkeppnisiðnað-
ar. Segir Þórarinn Gunnarsson
skrifstofustjóri hjá Samtökum iðn-
aðarins að starfssvið viðkomandi
starfsmanns verði nánar útfært
hjá þriggja manna verkefnisstjóm
sem í eiga sæti fulltrúar frá iðnað-
arráðuneyti, Samtökum iðnaðar-
ins og Iðntæknistofnun.
Harðorð mótmæli áhafnar Más SH eftir atburðina við Svalbarða
ÁHÖFNIN á Má SH 127 segir ís-
lensk stjórnvöld hafa sýnt norskum
undirlægjuhátt og hefur sent frá
sér harðorð mótmæli vegna af-
skiptaleysis stjórnvalda er togara-
menn á íslensku skipunum áttu í
útistöðum við norsku strandgæsl-
una.
Áhöfnin minnir á að útgerðir
skipanna hafi samþykkt að fresta
veiðum, að ósk íslenskra stjóm-
valda, þar til heimsókn Noregskon-
ungs lyki. Frá fímmtudegi fram á
Iaugardagskvöld hafi ekkert heyrst
frá stjórnvöldum og virðist áhöfn-
inni sem sá tími sem menn frestuðu
veiðum hafí eingöngu verið til að
fagna konungi í ró og næði, en
stjórnvöld hafí ekki reynt að vinna
í málinu.
Engin viðbrögð
Áhöfnin segir engin viðbrögð
hafa borist eftir aðgerðir norsku
strandgæslunnar aðfaranótt sunnu-
dags, þegar gerð hafí verið árás á
Stjórnvöld sökuð
um afskiptaleysi
o g undirlægj uhátt
íslensku skipin og áhöfnum þeirra
stefnt í mikla hættu. Skipstjórar
togaranna hafí sent skeyti til stjórn-
valda á sunnudegi með ósk um að
stjórnvöld sendu málið til Alþjóða-
dómstólsins í Haag og vænst svara
fyrir kl. 21, en engin svör hafí bor-
ist.
„Þykir okkur, miðað við þá
heiftarlegu árás sem norsk stjórn-
völd studdu, það lágmarkskrafa að
íslensk stjómvöld sýndu þeim
norsku alvöru málsins með Jwí að
hóta að kalla sendiherra Islands
heim um óákveðinn tíma, biðjist þau
ekki opinberlega afsökunar á gerð-
um strandgæslunnar," segir í mót-
mælabréfi áhafnarinnar.
Þá segir: „Veiðar okkar við Sval-
barða og í Smugunni munu alla
vega styrkja samningsstöðu okkar,
þó svo að enginn kvóti fengist við
samninga. Það er því skylda ís-
lenskra stjórnvalda að styðja við
bakið á útgerðum og sjómönnum
skipanna."
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON. framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJAMSSON. loggiltur fasteigmasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Fyrir smið eða laghentan
á úrvalsstað við Safamýri 6 herb. sér efri hæð 144,5 fm. Suðursvalir.
Þarfnast nokkurra endurbóta. Bílskúr 27,6 fm. Tilboð óskast. Nánari
uppl. á skrifstofu.
í göngufjarlægð frá Landakoti
efri hæð um 150 fm auk bílsk. og geymslu á jarðhæð. Skipti æskil. á
góðri 3ja-4ra herb. íb. Ýmsir staðir koma til greina.
Hlíðar - vesturbær - nágrenni
Góð 3ja-4ra herb. íb. óskast í skiptum f. einnar hæðar timburh. um
150fm. á kyrrlátum stað f Skerjafirði. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Við Dyngjuveg - frábært útsýni
Rúmg. og sólrik jarðh./kj. í reisul. tvíbhúsi um 90 fm. Sérinng. Bað
og eldhús þarf að endurn. Tilboð óskast.
Safamýri - í enda - bflskúr
Vel með farin 4ra herb. íb. á 1. hæð rúmir 90 fm. Tvennar svalir.
Geymsla í kj. Bílsk. 21,2 fm. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. helst í nágr.
40 ára húsnlán kr. 3,3 millj.
Endaíb. 3ja herb. á 3. hæð v. Dvergabakka. Ágæt sameign. Fráb. verð.
Tilboð óskast.
Einbhús - ein hæð - úrvalsstaður
Nýl. steinh. um 154 fm í Fossvogi. Innr. og tæki af bestu gerð. Bílsk.
46 fm. Glæsil. lóð m. stórri sólverönd.
Á söluskrá óskast
3ja-4ra herb. íb. í Vesturb., v. Eiöistorg, nágr. Kaupverð greitt v. samn.
Einbhús og raðh. 100-130 fm óskast í borginni og nágr.
Ennfremur óskast rúmg. húseignir í gamla bænum og nágr.
• • •
Opiðidag kl. 10-14
Teikningará skrifstofunni.
Almenna fasteignasalan var
stofnuð 12. júlí 1944.
ALMENNA
FASTf IGNASAl AN
LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370
Bréfið til Ölafs Gunnarssonar
í Síðumúlafangelsi
Þú munt sjá
þrefalt í því sem
þú spurðir um
NIÐURLAGSORÐ bréfs, sem reynt var að smygla til Ólafs Gunnars-
sonar í Síðumúlafangelsi, eru: „Þú munt sjá þrefalt í því sem þú spurð-
ir um“, en þá hefur bréfritari m.a. fjallað um fyrirhugað ferðalag.
Eins og kom fram i frétt Morgunblaðsins í gær hefur efni bréfsins
verið túlkað á þann hátt, að hagnaður næstu sendingar verði þrefaldur.
Ungt fólk
í Evrópu
HALDIN verður ráðstefna fulltrúa
20 Evrópuþjóða í verkefninu Ungt
fólk í Evrópu á Hótel íslandi frá
25.-29. júní. Hana sækja ennfremur
fulltrúar frá Evrópuráðinu í Strass-
borg sem fara með æskulýðsmál.
Ráðstefnuna sitja um 50 manns og
verður sérstaklega fjallað um sjálf-
boðaliðaþjónustu ungs fólks.
Verkefnið er á vegum ESB og
EES og er tilgangurinn að auka
samskipti ungmenna í Evrópulönd-
unum og auka þekkingu þeirra á
evrópskri menningu og víðsýni.
Staðið er fyrir ungmennaskiptum
sem gefa ungu fólki fleiri tækifæri
til þess að afla sér reynslu og þekk-
ingar og kynnast menningu annarra
þjóða. Ferðalög ungs fólks eru ekki
eini tilgangurinn því dagskrá heim-
sóknanna er ætlað að hafa fræðslu
og kynningu að meginmarkmiði.
Menntamálaráðuneytið ber
ábyrgð á framkvæmd verkefnisins
hérlendis en í hveiju landi er starf-
andi verkefnisstjórn og landsskrif-
stofa sem annast framkvæmd. Hef-
ur ráðuneytið gert samning við
íþrótta- og tómstundaráð um rekst-
ur landsskrifstofunnar hérlendis.
Skrifstofa verkefnisins Ungt fólk í
Evrópu, í Hinu húsinu, aðstoðar við
gerð umsókna.
Lögmaður gerir athugasemd
Jón Magnússon, lögmaður Ólafs
Gunnarssonar, gerði í gær athuga-
semd við frétt Morgunblaðsins og
segir í bréfi lögmannsins að það sé
alvarlegt mál þegar fjölmiðill leggi
út af sögusögnum og gefí sér, að
um ólögmætt athæfi sé að ræða eða
kunni að vera að ræða.
í umræddu bréfi segir m.a.: „Það
sem þú varst að tala um í bréfinu
er einmitt núna eftir nokkra daga.
Ég fer sjálfur í ferðalagið og þú
getur alltaf náð í mig í símboða ...
en þú verður að setja ... fyrir aftan
númerið svo ég viti hver er. Eg
verð cirka 3 vikur. Skothelt."
Tilhlökkun og kvíði
Bréfritari lýsir því svo að hann
bæði hlakki til mánudagsins og
kvíði, en þá voru dómar í stóra fíkni-
efnamálinu kveðnir upp. Hann lýkur
svo bréfinu á setningunni: „Þú munt
sjá þrefalt í því sem þú spurðir um.“
Bréf þetta sendu fangelsismála-
yfírvöld til fíkniefnalögreglunnar.
i
i
c
I
V
i
í
<
i
$
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
í
i